Fálkinn - 04.02.1933, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
BanKastræti 3, Reykjavík. Sínii 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa í Oslo:
Anton Schjöthsgade 14.
BlaðiS kemur út hvern laugardag.
AskriftarverS er kr. 1.70 á mánuSi;
kr. 5.00 á ársfjórSungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura millimeter
Herbertsprent, Bankastræti 3.
Skraddaraþankar.
DagblöSin hafa undanfariS birt á-
varp forstöSunefndar íslensku vik-
unnar, sem aS þessu sinni verSur
haldin 30. apríl til 7. maí. Var nefnd
sú, sem stjórnaSi framkvæmdum
hinnar fyrstu „is'.ensku viku“ síS-
astliSiS ár, endurkosin á fundi isl.
iSnrekenda og annara áhugamanna,
12. janúar. En nefndina skipa: Helgi
Bergs, Brynjólfur Þorsteinsson, Gísli
Sigurbjörnsson, ASalsteinn Kristins-
son, Halldóra Bjarnadóttir, SigurS-
ur Halldórsson, Sigurjón Pjetursson,
Tómas Jónsson og Tómas Tómas-
son.
Tilgangur íslensku vikunnar mun
vera orSinn öllum landslýS svo kunn-
ur, aS óþarfi sje aS skýra hann
nánar. ÞaS eru hih æfa göm'.u sann-
indi: „Best er aS búa aS sínu“ og
,,HoIt er heima hvat“, sem eru sjálf-
kjörin einkunnarorS þessarar starf-
semi. Og reynsla síSustn ára hefir
fært öllum heim sanninn um, aS
þessi sannindi hafi enn viS rök að
stySjast. í umrótinu eftir mestu
liarmsögu mannkynsins, lieimsslyrj-
öldina, urSu stórþjóðirnar riku að
fara aS nota sjer þessi sannindi
frekar en áSur meSan aS alt ljek i
lyndi. Og nú er svo komiS heiins-
högum, aS allar þjóSir verSa aS
gera þaS, ef þær eiga aS geta lifaS.
AllstaSar hljómar þetta boSorð
hærra en nokkurntíma áSur. Og
væri þá ekki ástæSa til, aS íslending-
ar, sem eru fátæk þjóð á vaxtar-
skeiSi viidu láta þaS hljóma í sín-
um eyrum — sí og æ.
Framkvæmdanefndin heitir eink-
unl á lil liSsinnis starfinu: 1) Kaup-
menn alla, aS þeir sýni og bjóði
fram íslenskar vörur, fremur en er-
lendar, 2) Skólastjóra landsins, aS
þeir leggi áherslu á, aS brýna fyrir
nemendum sínum, hve miklu það
VarSi þjóðarhaginn, aS nota innlend-
ar vörur í staS útlendra, og 3) alla
góða íslendinga, að þeir kaupi ís-
ienskar vörur og kynni sjer gæði
þeirra, og aS þeir láti Islands hag
jafnan sitja í fyrirrúmi að öðru
jöfnu, þ. á. m. hvað notkun skip-
anna snertir.
Óneitanlega er ekki til inikils
mælst. Það er aðeins mælst til þess,
sem hver einasti íslendingur getur
gert sjer að skaðlausu persónulega,
og i mörgu tilfelli til beins ábata
fyrir sjálfan sig — en í öílum til-
fellum til ábata fyrir þjóðina — og
þá um leiS fyrir sjálfan sig. En
þessi tilmæli fela í sjer meira. Þau
fela í sjer spurnina um það, hvort
Islendingar vilji vera og verða fjár-
hagslega sjálfstæS þjóS. Þar er kjarni
málsins.
Bakarasveinafjelao íslands 25 ára.
Sunnnudaginn 5. þ. m. er Bakara-
sveinafjelag íslands aldarfjórðungs
gamalt. ÞaS mun vera eitt liið elsta
fjelag innan iSnaðarmannastjettar
vorrar.
Fyrstu bakarasveinar hjer á landi
voru útlendingar, sá fyrsti íslend-
ingur, sem lauk sveinsprófi í bak-
’áraiðn, var Grírnur Ólafsson. Er
sveinsbrjef hans dagsett 16. júlí 1884,
útgeí'ið af Eggerti Theódór Jónassen,
bæjarfógeta í Reykjavík. SíSan tóku
bakarasveinar aS útskrifast hjer
smátt og smátt, og sigldu ýmsir
þeirra að afloknu námi og lærðu
kökugerð til fullnustu erlendis. Um
það leyti, sem fyrstu bakarasveinar
útskrifuðust hjer á landi, var nám
þeirra miklu fábreytilegra en nú
gerist. Engar vjelar voru þá i brauð-
gerSarhúsum hjer eins og nú tíðk-
ast, alt var unnið með handafli.
Um þessar mundir áttu bakara-
sveinar lijer við frekar daufleg og
örðug kjör að búa. Þeir urou að
vinna, livenær sem vinnuveitendur
kröfðust þess hvort heldur var á
nótt eða degi, helgum degi eða rúm-
lielgum. Kaup sveina mun liafa verið
um 15 kr. á viku kringum síðustu
ins var aðeins kosin til eins árs-
fjórðungs. Var hún þannig skipuð:
SigurSur Á. (hinnlaugsson formað-
ur, Krislján Ásmundsson Hall rit-
ari og Kristinn GuSmundsson gjald-
keri. (Varastjórnarmenn. Kristján
Ásmundsson Hall form., Þórhallur
Árnason ritari og GuSmundur Þor-
steinsson gjaldkeri).
Síðan þessi stjórn var kosin, hafa
ýmsir gegnt stjórnarstörfum í fje-
laginu og yrði of angt að nefna nöfn
þeirra allra hjer. Núverandi stjórn
fjelagsins skipa:
Theódór Magnússon form. (Þor-
gils GuSmundsson varaform.), Þor-
steinn Ingvarsson ritari (FriSrik
Steinsson váraritari) og GuSmundT
ur Bjarnason gjaldkeri (Ásmundur
Ásmundsson varagjaldkeri).
Bakarasveinafjelag íslands hefir
orðiS stjett sinni til aukinnar far-
sældar. Eitt hið fyrsta verk fjelags-
ins var að leita samninga við vinnu-
veitendur um lengd vinnutíma, kaup-
gjald, kjör bakaranema o. fl. Gekk
fyrst í nokkru þófi að fá meistara
til að viðurkenna stjórn fjelagsins
sem samningsaðila, endá höfðu þeir
áður verið næsta einráðir í þessum
HALLDÓR HANSEN LÆKNIR var
nýlega kjörinn doktor i læknisfræði
við Háslcólann, aS undangenginni
vörn doktorsritgerðar sinnar, sem
fjallar um ýmsa sjúkdóma er líkjast
magasári. Ritgerðin er á þýsku og
er mikið rit. Andmælendur Halldórs
voru prófessorarnir Jón Ilj. Sigurðs-
son og Guðmundur Thoroddsen. Er
Halldór fyrsti maðurinn sem varið
hefir doktorsnafnbót í læknisfræSi
lijer á landi, því aS aðrir íslenskir
doktorar í læknisfræði sem hjer eru,
liafa varið ritgerðir sínar við er-
lenda háskóla.
pif&r ^ v ' < ' * - efnum. En þo tokst samkomulag og '>v ■■ '■ \ ' t''
Ífj^ { " var samningur gerður. Hann var Splfí^* >N
prentaður og öðlaðist gildi 14. maí jltf IM
1908. MeS lionum var lagður grund-
völlur að kjörum bakarasveina vorra ; Jf ' '
fM& t wF 1181PlÍ|| á liessari öld. Þar með voru þeir
fyrst viðurkendir sem stjett. Síðan
f f Jt liefir þessum samningi oft verið
breytt í samræmi við brevtla aS-
iT * Sflþ , . stöðu þjóðarinnar í lífsbaráttunni.
, •* ^ Er nú al hægara en fyrst. BæSi er
fjelagið nú traustara en þá, og svo
er skilningur manna á stjettarmálefn- um orðinn miklu ljósari en áður var. Ekki má heldur g eyma því, að nú eru ýmsir af þeim mönnum, sem mest og best hafa barist fyrir vel- g( ngni fjelagsins sjálfir orðnir at- vinnurekendur, og liafa þeir betri skilning til að skilja þarfir og kröf- ur þess en elstu bakarameistararnir, ■
Sigurður Gunnlaugsson í. form. fjel.
aldamót. SambúS bakarameistara og
sveina var þá yfirleitt góð, en sveina
stjettin var algerlega samlakalaus.
Hver maður vann í sínu liorni.
Þannig var ástatt, þegar 15 bak-
arasveinar komu saman í Þingholts-
slræti 9 þann 5. febníar 1908 og
stofnuðu Bakarasveinafjelag íslands.
Þeim var það ljóst, að sveinastjetiin
gat ekki sætt sig við að búa fram-
vegis við algert samtakaleysi ög þar
af leiSandi báglegri kjör en ella.
Lög voru samin fyrir hið unga fje-
lag, og naul það í því efni aðstoðar
Pjeturs J. GuSmundssonar bókbind-
ara. Samkvæmt þessum stofnlögum
var tilgangur fjelagsins sá „að efla
og vernda vellíSan og hagsmuni
inanna á íslandi, er bakaraiðn stunda
lialda uppi rjetti þeirra gagnvart
vinnuveitendum og öðrum stjettum
að svo miklu leyti, sem unt er. AS
tryggja bökurum sæmilega lífstöðu
i framtiðinni, ennfremur styðja af
megni aS öllu því. sem lýtur aS
fullkomnun og framförum i bakara-
iðn“.
SiSan þessi fyrstu lög fjelagsins
voru samþykt hafa oft verið gerðar
allmiklar breytingar á fjelagslögun-
um, enda hafa tímar breyst mjög á
síðasta aldarfjóðungi. MarkmiS fje-
lagsins hefir þó í aðalatriSum jafn-
an verið hið sama. Einu mætti þó
bæta við lagagreinina hjer að fram-
an uin tilgang fjelagsins (sbr. lög
þessi frá 1927, 3. gr.): að „styrkja
fjelagsmenn í atvinnuleysi og tryggja
líkamlega og andlega veliiðan þeirra
eftir getu“.
Fyrsta stjórn Bakarasveinafjelags-
Bakarasveinafjel'agiS byrjaði sem
visir, sem síðan hefir dafnað vel.
Þó var dauft yfir fjelaginu á árun-
um 1911—1914. En þá bættust all-
margir ungir menn í hópinn. ViS
það efldist fjelagið og hefir dafnað
vel síðan. Átti Stefán Sandholt núver
andi bakarameistari drjúgan þátt í
viðreisn fjelagsins, enda var hann
formaður þess 1911—1915 og aftur
1917—1920. Álíka lengi og Sandholt
var Guðmundur Oddsson form. fje-
lagsins (1920—1921, 1922—1923 og
1925—1930). Hafa þessir menn því
lengst gegnt formannstöðunni og
báðir unnið fjelaginu mikið gagn.
FjelagiS mun halda aldarfjórðungs-
afmæli sitt hátíðlegt með veislu í
Oddfellow-húsinu hjer og verður þar
vafaiaust margment og gleðskapur
góður. Væntanlega minnast margir
bakara vorra meS hlýjum hug þenn-
an dag. Daglega sjá þeir öllum þorra
manna fyrir einni hollustu og vin-
sælustu fæðutegund, sem fáir geta
verið án. Þeir bera hita dagsins í
bókstaflegri merkingu og þeim ber
að þakka, ásamt meisturum þeirra
b\er þrifnaSur og myndarbragur er
orðinn á brauð- og kökugerð hjer
á landi.
S.
HARALDUIÍ Á. SIGURÐSSON álti
tíu ára leikaraafmæli nýlega og í
tilefni af því leikur liann hlutverk
kammerráSsins í „Æfintýri á göngu-
fcr“ þessi kvö.din. Haraldur er með
allra vinsælustu leikurum bæjarins
og munu engir leikendur hjer hafa
komið jafn mörgum til að hlæja og
hann. Samtals hefir hann leikið
nærfelt 40 hlutverk. Hjer að ofan
er mynd af Haraldi í kammerráSinu,
einu vinsælasta verki Haraldar.
HITAMÆLAR
i stofu, á glugga, i frystihús, á
barúmeter, hámarks, oglágmarks.
MÆLIGLÖS
eioraimnaliif átn GLGRTREKTIR,
GlerauBnabuðín snjómælir,
LAUGAVEG 2 öl-og vínm.
Magnús Benjamínsson úrsmið-
ur, verður 80 ára 6. þ. m.
Karl, segðu mjer nú hve oft þú
hefir verið barinn i skólanum?“
Jeg tek sjaldnast eftir þvi hvaS
skeður bak við mig.