Fálkinn - 04.02.1933, Blaðsíða 8
8
FÁLKINN
Þegar fyrsta barn lleönu
prinsessu og Antons prins
af llabsbura var skírt í
tiaust voru þeir skírnarvott-
ar Alfons Spánarkonungur,
sem sjest bjer á myndinni
lil vinstri og Carol Rúmena-
konungur. Myndin er tekin
fyrir utdn kirkjuna í Mödl-
ing vi& WÍen og sjest á aðra
hönd barnfóstrunnar Elísa-
bet fyrrum Grikkjadrotning
Hinn heimsfrægi rithöfund-
ur Bernhtírd Shaw fylgist
vel með nýungum tímans.
Hann ferðast t. d. þegar
hægt er í flugvjel og segist
skulu verða fyrstur manna
til þess að nota rakettu-
flugvjelarnar urídir eins
og þær reynist nothæfar.
Aðdáun hans fyrir fluglist-
inni stafar frá ferðalagi yf-
ir eyðimerkur Afríku í
fyrra.
' ;
WMÆí
wíírwí'
um.
A miðri bls. .1 v.: Myndin er af
stærsta húsi heimsins, sem nefnisi
,,Markaðshúsið" og er í Chicago.
Þar leigja heildsöluskrifstofur svo
hudnruðum skiftir.
Til vinstri: Myndin er tekin fyrir
utan „Ermitagen“ veiðihöllina í
Dyrehaveri við Khöfn, að lokinni
veiðiför. Sjásl þar í fremstu röð
konungur, drotning og krónprins-
inn, en fyrir framan þau liggur
fengurinn: fjöldi af dauðum hjer-
Að ofan: Hjer er mynd xif einum
helsta frömuði rakettúflugsirís,
Þjóðverjonum .1 ohannes Winkler
og við hliðína á honum sjest rak-
etta seríi á að geta flogið upp í há-
loftið með mælitæki og skilað þeim
óskemdum lil jarðar aftur.
t
}