Fálkinn - 04.02.1933, Blaðsíða 11
F'ÁLKINN
11
Til skemtunar í snjónum.
Ekki hættulaust.
Rjett eins og fuglinn.
Eflir að Josef Krupka hafði gerl
fyrstu tilraunir sínar skamt frá Wien
og æft sig eftir megni í þessu ný-
tísku flugi, fór hann upp Alpafjöllin
fyrir nprðan Feneyjar og þaðan er
niyndin sem þú sjerð hjerna fyrir
ofan.
Við ge(um fylgst með honum eftir
að hann kastar sjer út á efsta fjalls-
tindinum, eftir að hann hafði hvill
sig þar um hríð eftir gönguna upp
á tindinn, sem var bæði löng og erf-
ið. Uppi á fjallstindinum festi „flug-
maðurinn* ‘vængina á sig. Svo brun-
aði hann sjer niður brekkuna eins
og skíðamenn eru vanir að gera, fyrst
hægl og svo hraðar og liraðar og
hjeit vængjunum þannig, að loftið
þrýsti sem minst á þá, eða þannig að
rendurnar á vængjunum næmu við
þiýstingnum. Þegar hann þóttist vera
vel, af þvi að liann hafi æfl sig svo
mikið undir það áður. En viti ménn:
Daginn eftir gerði byrjandi alveg
saina flugið — og það var meira
að segja telpa — þó ekki væri hún
alveg eins fim og Josef Krupka. —
Að neðanverðu til hægri á mynd-
inni sjest livernig vængirnir hans
Josefs eru.
Á öllmn vetrarskemtistöðum safn-
ast a't rika fólkið saman til þess
að iðka vetraríþróttir og njóta fjalla-
loftsins og þessu heldur það áfram
meðan nokkur snjór er. Sumt af
þessu fólki dvelur þarna 3—4 mán-
uði og nærri má geta, að það verður
leitt á því að vera altaf á skíðum
og ganga á þeim á sama hátt og
þess vegna tekur það upp á ýmsum
afbrigðum, sjer ti) tilbreytingar.
YEISTU ÞAÐ?
1. Hver er lengsta á á íslandi og
livað hún er löng og hvar hún fell-
ur til sjávar?
2. Hvenær ísland var bygt, liver
fyrsti landnámsmaður var og hvar
hann bjó?
3. Hvað heitir nyrsti, syðsti, vest-
asti og austasti staðurinn á íslandi?
4. Hvenær kristin trú var löghelg-
uð á íslandi?
5. Hvað er stærsti jökullnn á
íslandi mikill hluti landsins og hvað
heitir hann. Hvað heita helstu árn-
ar, sem renna frá honum?
6. Hvað lijet fyrsti íslenski bisk-
upinn i Skálliolti, og hvað hjet sá
sem fyrstur var biskup á Ilólum.
Og hvað hjetu þeir síðustu,
7. Hvaða 5 brýr eru lengstar á
íslandi og live löng er sú lengsta?
8. Hvað hjet Noregskonungurinn,
sem íslendingar gengu á hönd? Hve-
nær?
9. Hvað heita 3 frægustu eldfjöll
íslands og hvar eru þau?
10. Hverjir eru það, sem kallaðir
eru Fjölnismenn?
11. Hvað heita þrír kunnustu foss-
ar íslands? I hvaða ám eru þeir?
12. Hve inikill hluti þjóðarinnar
lifir á landbúnaði og hve inikill á
sjávarútvegi?
Reynið að skrifa svörin við þess-
um spurningum lijá ykkur án þess
að lita í landafræðina eða íslend-
ingasöguna. Og þó að þið sjeuð í vafa
þá skrifið þið samt hjá ykkur áður
en þið berið ykkur saman við bók-
ina. Þá munið þið betur ef ykkur
liefir skjátlast. — En þið sem ekki
eruð koinin eins langt í sögunni og
íslandslýsingunni, eins og spurt er
um, skuluð athuga í bókunum ef
þið vitið þetta ekki, því að þá mun-
ið þið það áreiðanlega, þegar þið
frrið að !æra söguna og landafræð-
ina.
Tóta frænka.
— Ekki skil jeg í þvi af hverju
þú fórst að gifta þig þessum manni.
Hann er hvorki ríkur, Iaglegur,
ungur eða duglegur.
— Það er nú auðvitað. Foreldrar
mínir voru svo mikið á móti þvi“.
------------------x-----
Allir sem nokkuð liafa kynst skíða-
stökkum vita, að i góðum brekkun
getur finiur skíðamáður stokkið
uiarga metra í loftinu. Þetta byggist
á því að maður kemur á fleygiferð
tiam á þverhnípi ofarlega í brekku
og vegna þess að ferðin á honum er
iriikil snertir hann ekki brekkuna fyr
en löngu neðar. En nú liefir ungur
skíðamaður og ÍLUgmaður i Wien
fundið upp nýja iþrótt sem liann kall-
ar „skiðaflug1. Notar hann til fiUgs-
ins áhald, sem vegur ekki nema sjii
kíló og sem liægt er að taka sundur
og geyma í ferðatöskunni sinni. Þessi
maður heitir Josef Kurpka og hver
veit nema hann eigi eftir að verða
frægur fyrir uppgötvunina.
kominn á nægilega ferð sneri hann
syo vængjunum þannig, að loftið
mæddi skálialt á þeim flötum að neð-
anverðu og hvað skeði? Hann lyftist
og ieið eins og fugl um loftið — eins
og risavaxinn ganunur, og kroppur-
inn haEaðist aftur á við að neðan.
Fyrst flaug hann í 10—12 metrahæð
og sneri við í loftinu með því að
lækka annaii vænginn og hækka
liinn. Og þegar hann nam við jörð-
ina beitti liann enn vængjunum á
uýjan hátt og sveif þá undir eins
tvo inetra upp á við í loftinu, en
sveif svo hægt niður aftur og lenti
óskaddaður í snjónum.
Nú munuð þið kannske segja, að
Josef Krupka hafi tekist þetta svona
Iljerna sjáið jiið eitl uppátækið.
Fólkið hefir sett sterka þverstöng
framan á kælirinn á bifreið og svo
eiga tveir skiðamenn, sinn hvoru
ínegin að lialda í endann á stöng-
inni og láta bifreiðina draga sig á-
frani. En þetta er íþrótt, sem getur
verið liættuleg, ef nokkur ferð að
marki er á bifreiðinni. Ef skíða-
mennirnir detta I. d. á bilinn getur
alvarlegt slys hlotist af því.
Nei, við skulum ekki hernia þetta
eftir, enda er þess óvíða kostur að
láta bifreið draga sig á skíðum lijer
á landi, og ekki heldur svo oft skíða-
færi hjerna. að neinnar tilbreytingar
þurfi með. En það væri ekki úr vegi
að segja ykkur svo lítið frá skemti-
legum litlum sleða, sem gaman er
að leika sjer að.
Meiðarnir eru gerðir úr fjórum
vel sljettum tunnustöfum. Innan á
livern stafinn miðjan er skrúfaður
fastur þykkur trjekiossi og þessir
klossar eru festir saman tveir og
tveir með sterkum þverfjölum. Meið-
arnir eru svo settir saman undir
lítinn fleka úr timbri og er þver-
fiöl látin fremst á flekann, til jiess
að spyrna í.
Svona sleði er sjerstaklega þægi-
lcgur þar sem snjórinn er mjög lít-
ill. Á mjög þunnu snjólagi skera sleð
ar með járnmeiðum undir eins niður
í jörð og sleðinn „strandar“. En
tunnustafirnir á „toboggan“ sleðan-
um þrýsta snjólaginu niður án þess
að skera það, og renna eins og bestu
skíði ofan á snjónum, þó hann sje
aðeins örlítill.
En þess verðið þið að gæta, að
þessi litli „toboggan“ sleði þolir ekki
að þið kakkið ykkur mörg á hann,
því að þá brotnar liann. Þið megið
ekki vera nema tveir eða tvö eða
tvær á honum í einu, en það er
lionum óhætt með.
Ef að þú vilt láta sleðan renna
ljett og vel þá smyrðu vaxi eða feiti
á meiðana, alveg eins og þú gerir
við skíðin þín. Þá skaltu sanna, að
hann sprettur úr spori, ef hallinn
er að gagni.
Tobogg-an-sleði.