Fálkinn - 11.03.1933, Blaðsíða 9
F Á L K I N N
y
/ norðanverðu Skotlandi er vetrar-
loftslag ekki ósvipað því sem er
víða hjer á landi. Veturnir eru
mildir og lítið um snjó, svo uð
sauðfjenaður gengur mikið til úti
allan veturinn í flestum sauðfjár-
ræktarbygðum, jdfnvel upp til
fjalla. Lifa bændur mikið á fjen-
aðinum og hafa áigætt fjárkyn bæði
til ullar og kjöts. í haust brá svo
undarlega til, að það fór að snjóa
í Skotlandi í október. Þótti þ'eim
þetta gott, sem tíðka skíðaferðir og
sleðaíþróttir, en bændurnir kunnu
því illa. Myndin er úr skoskri sveit
og svipar til íslenskrar sveitar.
llliiil
mmmm
««Mi
‘'•r * *
Tvisvar sinnum á dag safn-
ast fólk þar á meðal
ferðamenn — saman á
Maríutorgi í Miinchen til
þess að heyra hið fræga
khikkuspil i ráðhústurnin-
um. Er altaf skift um lög
I. og 15. hvers mánaðar. A
myndinni sjást stytturnar
sem hreyfast þegar klukk-
an slær.
Myndin sýnir enskan veiði-
mann á þönum eftir bráð.
Ilann liefir hleypt út í keldu
eða lón og stær í þegar
hesturinn hægir á sjer með-
an hann er að komast yfir
torfærurnar.
Montague Norman Englands-
bankastjóri, sem varð að út-
vega stjórninni um 600 miljón
krónur handa Bandaríkjun-
um í desember.
Myndin lil v. er af Hubertus-
veiðum í Dyrehaven við Khöfn.
Að ofan veiðimannahópur en
að neðan áhorfendahópurinn
og konungurinn í miðju.