Fálkinn - 11.03.1933, Blaðsíða 11
F Á L K I N N
11
Yngstu lesendurnir
Hvað varð af þeim?
I»i« vitið ;ið til eru á erlendum
múluni bækur, sem kallaðar eru á
íslen'sku alfræðiorðabækur, þar sem
safnað er sanian upplýsinfíuin um
nierka staði, viðluirði o« menn.
l'essti er raðað eftir stafrófsröð, svo
að sá sem vill fá vitncskju um eilt-
livað sjerstakt þarf ekki annað en
að t'lelta upp nafninu á því, sem
lianii vitt vita. Auðvitað er það mis-
munandi margt, sem alfræðibæk-
urnar geta svarað og fer það cftir
slærð þeirra. Sumar útlendu bœk-
urnar á málum stórþjóðanna eru í
tugum þykkra binda og þó er papp-
irinn að venju þunnur og letrið
smátt. Þessar bækur geyina ógrynni
af fróðleik, enda starfa mörg hundr-
uð manna að þeim og ofl er verið
mörg ár að koma þeim út.
En ol'l detta ykkur eflaust i hug
spurningar, sem enginn getur svar-
að og 'þessar stóru bækur þá ekki
lieldur. Það er margl, sem máli skift-
ir sem aldrei fæst nein vitneskja
um. Nú ætla jeg að minnast á
uokkra viðburði, sem enginn veit
deili á og sem hafa verið mönnum
ráðgáta árum saman. Þessir við-
burðir hafa allir gerst á þessari
öld nema einn, sem lengi var sú
gáta, sem allur heimurinn talaði um,
en varð ráðin ölliim á óvarl eftir
:t:t ár, sumarið 1930.
vinnu milli bandamanna og hvernig
haga skyldi sókninni gegn Auslur-
ríkismönhum og Þjóðverjum. Alii
að fara norður fyrir Noreg og suður
i Hvitaluif, því að það þótti hættu
minsta leiðin. — Tvö smærri her-
skip voru með „Hampshire“ en þau
urðu bæði viðskila við það skamt
fyrir norðan Skotland. Síðan veit
enginn lengri sögu að segja af skip-
inu og Kitehener hermálaráðherra.
Það leikur ekki vafi á þvi að það
hafi sokkið, en hill veit enginn hvorl
heldur það hefir lenl á tundurdufli
eða þýsktir kafbátur liefir skotið það
í kaf. Ekkert hefir rekið af skipinu
svo menn vili. Fólk vildi ekki Irúa
þvi að Kitchener væri dáinn og hvað
eftir annað hafa gosið upp trölla-
sögur um, að hann væri enn á lífi.
Háum verðlaunum var heitið fyrir
að finna lík hans og það er ófundið
enn og útsjeð um að það finnisl
nokkurnlínia þannig að það þekkist.
Kilchener var einn af bestu her-
foringjum Bretlands á siðustu ára-
lngiim. Ilann varð fyrst lrægur fyr-
ir það, að ná borginni Khartum í
Suður-Egyplalandi úr umsát „mad-
hislanna" svonefndu, en það voru
ofsafengnir uppreisnarmcnn. sem
fóru í strið til þess að ná Súdan
undan valdi Breta. Höfðu þeir hnepl
lið Gordons hersliöfðingja i Khar-
lum og lekið hann af lífi þegar
Kitchener náði borginni. Var liann
gerður að lávarði fyrir þelta, þvi
að það þótti hreysliverk. Kitchener
var loringi enska herforingjaráðs-
ins i Búastriðinu. Þegar heimsstyrj-
öldin hófst var hann gerður að lier-
málaráðherra og það var hann sem
safnaði breska sjálfboðaliðinu í
byrjun ófriðarins.
Ilinn 5. júní 1916 fór liann mcð
mestu leynd um borð i enska her-
skipið „IIampshire“. Var ferðinni
heitið til Rússlands til þess að semja
þar við sljórnina um nánari sam-
Minning Numigesser og Coli.
Það er nú orðið svo algengt að
fljúga yfir Atlantsliaf, að fólk er
liæll að veita því athvgli. Það verð-
nr varla mjög langt þangað til að
reglubundnar flugferðir hefjast yfir
Atlantsliafið en eflaust eiga margir
eftir að farast á þeirri leið cnnþá í
flúgvjclum. Þið hafið eflausl heyrl
lalað inn sumt af fólkinu, sem reyndi
að fljúga yfir hafið en náði ckki
landi, en líklega munið þið besl
cflir flugmanninum Parker Cramer,
sem kom hingað fyrir tveim árum
og fórst i hafinu milli Hjaltlands
og Noregs.
Einn af þeim fyrslu, eða sá allra
fyrsti, sem reyndi að fljúga beinl
frá Evrópu til New York var flug-
maðurinn Nungesser. Sá sem með
honum var í vjelinni hjet Coli. Hann
lagði upp frá Paris og ætlaði beinl
til New York. Siðan sást lil hans
skömmu eftir að liann var kominn
á haf úl, en eflir það liefir hans
livergi orðið varl.
Engin skip sáu til ferða lians
á leiðinni, svo að það getur vcl ver-
iðað liann hafi farist skamt frá
Frakklandsströnd, en líka getur ver-
i'ð að hann hafi farisl skamt frá
Kitchener
marskálkur.
leiðinni, eða þá að hann hafi farisl
lengst úli í hafi. Það er einna lik-
legasl, því að ekkerl hefir rekið úr
flugvjelinni hans og gerir varla hjeð
an af.
Það var'ð þjóðarsorg i Frakklandi
þegar útsjeð var um örlög þeirra
l'jclaganna. ög með almennum sam-
skotuin var minnismerki reisl, sein
þið sjáið m.vndina af lijerna að
framan. Nokkrum dögum síðar flaug
I.indbergh austur yfir Atlantshaf frá
New York til París og það afrek
glcymisl vísl seint.
Uoald Amundsen.
að hann hefði orðið að nauðlenda
cinhversstaðar norður i ísiun og
mundi komast til Svalbarða. En sú
von varð fánýt.
Stefnismyndin á stærsta seglskipi
heimsins.
Árið 1928 livarf slærsla seglskip
heimsins, fimmmastraða skólaskipið
„Köbenhavn". Það hal'ði lagt upjt
frá Buenos Ayres snemma hausls
áleiðis til Sidney i Ástralíu, en kom
aldrei fram,
Á skipinu voru um 80 manns, flesl
unglingar, sem voru þarna til und-
irbúningsnáms í sjómannafræði. Eng-
inn veit enn hvað orðið hefir af
Norðmaðurinn Roald Amundsen
var eins og þið vitið einna frægasl-
ur allra landkönnuða i lieiini og
hefir unnið fleiri afreksverk i þeirri
grein en nokkur maður annar. Hann
sigldi fyrstur manna milli Atlanls-
hafs og Jíyrraliafs fyrir norðan
Ameriku á smáskúlu, sem lijet ,(ijöa‘;
hann sigldi landnorðurleiðina l'yrir
norðan Asíu og Evrópu og er þvi
eini maðurinn, sem hefir farið kring
um jörðina fyrir norðan allar álfur
Ilann komst fyrstur allra manna á
suðurheimsskautið, í desember 1911,
einum mánuði á undan heimskauta-
faranum Scolt, sem varð úti á baka-
lciðinni á þeirri ferð og hann flaug
yfir norðurheimsskautið á loftskip-
inu „Norge“ frá Svalbarða og til
Tcller í Alaska. Flugstjóri þcirrar
ferðar var ítalinn Nobile. Sanuli
|)eiiii illa í ferðinni og ári síðar
þóttist Nobile geta gert eins vel eða
betur en Amundsen og fór á lol'í-
skipinu „Italia" i norðurflug, en varð
að lenda á ísiium fyrir austan Sval-
barða. Voru þeir fjelagar þar i mesla
lifsháska lengi vel og sumir þeirra
lýndu lil'i, nfl. sá hópurinn sem efl-
ir varð í loftskipinu er það liafði
rekist á í fyrsla skifli, cn þá komsl
mciri hluti leiðangursinannnnna úr
þvi, þar á meðal Nobile sjálfur. linn-
frcmur varð sænski veðurfræðingur-
inn Malmgren úli á ísumim.
Þegar fregnin um ófarir Nobile
barsl lil Noregs brá Amundsen þcg-
ar við, til þcss að hjálpa honum.
Fjckk liann frönsku l'Iugvjelina
„Latham“ lil þcss að fara með sig
og annan norskan mann, Dillcvscn
að nafni norður i höf. Undirbúning-
urinn var flausturslegur og vjclin
óreynd lil svona ferðalags. Frá þvi
að seinast sást til vjelarinnar skainl
fyrir norða.n Noreg hefir ekkerl til
hennar spursl annað en það að
bensíngeymi úr hcnni rak löngu
siðar við Noreg. Er talið visl að hún
liafi farist einhversslaðar milli
Noregs og Svalbarða, en livar vila
nienn ekki og eins ekki hyað orðið
hefir henni að grandi. — Það var
eins um Amundsen og Kitchener að
fólk vildi ekki trúa þvi að hann
væri dáinn — lengi vel lijeldu menn
skipinu eða livað liel'ir orðið ])ví að
tjóni. Hefir það rekið suður í isa,
farisl 'í ofviðri eða hefir gosið upj)
drepsótt um borð? Það veit enginn.
A'ðstandendur unglinganna á'skij)-
inu gerðu ineð sjer fjelagsskap uni
að halda áfram leitinni að skipinu,
cftir að hið opinbera hafði hætl
leitinni. Sumir vilja halda ]>vi fram,
að það geti vel verið, að ýmsir af
,,Köbenbavn“ s.jeu lifandi og hafi
komist upp á einhverja cyju suður
i höfum. En nú eru liðin fjögur ár
síðan skipið Jivarf, svo að likindin
lil ])css eru býsna lilil. — Iljer að
ofan er tnynd af „gallions-mynd-
inni“, sem prýddi. stefnið á „Köben-
havn“.
Þegar „Örninn“ lagði upp.
llinn II. júli lögðu þrir ofurliug-
ar, Andrée, Slrindberg og Frænkel
upp í loftbelg frá Danae-’ á Spits-
bergen. Tilgangur bcirra var sá, að
komasl á loftbelgnum norður .i
beimsskaul eða sem næsl þvi og lil
baka aftur.
Eftir að þeir voru liorfnir úr aug-