Fálkinn


Fálkinn - 11.03.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 11.03.1933, Blaðsíða 14
14 F Á L R I N N hið mikla á einni viku. Ilann er að koma úr sýklaverksmiðjunni núna. Er hann það? Já, jeg hef komist að einu og öðru um liann, siðan jeg komst á slóð lians fyrst. Þrisvar í viku fer ha'nn jjessa leið. Jeg er að reyna að komast að J)ví, á livaða (lög- um hann er að heiman. Því áður en langt er um liðið ætla jeg að komast í sýklahúið og ])á skal hann standa augliti til aug- litis við dauðann og djöfulinn. Til Jjess þarf jeg hjálpar yðar, doktor, j). e. a. s. nema við getum komið dýrinu i fangelsi áður en hann hefur sprenginguna. Á sama augiiabliki, sem þjer útvegið eina einuslu sönnun fyrir jæssu, skal jeg lara beint í Scotland Yard, og jeg skat sjá um að J)eir hlusti á mig, sagði Hollis hörku- lega. Ilafið þjer nokkurnlíma haft nokkuð við J)á að skifta áður? Það vill svo til, að jeg er sjúkdóma- fræðingur hjá stjórninni. Maine svaraði engu. Það var eins og hann væri að núa saman höndum i hugán- um. Veit þessi Vorst, að þjer eruð Kellard Maine? spurði doktorinn alt í einu. Nei, J>að held jeg tæplega. Það nafn dó með mjer i Dartmoor-fangelsinu. Jeg lofaði því að deyja. Það, sem hánn veit, er það, að einhver hefur gerst nærgöngult leyndarmálum hans uppá siðkaslið. Og lijer sjáið J)jer árangurinn! Maine veifaði svarta þfíhyrningnum. Eftir því, sem hann frek- ast veit, er jeg en í fangelsinu eða þá dauður! IIollis leit fast upp eftir götunni og niður. í hundríið skrefa fjarlægð voru tveir lög- reglumenn á leiðinni til þeirra, liægt og bít- andi. Annar Jjeirra var að reykja, og af J)vi rjeð Hollis, að þeir ættu frí. Mainc hafði orðið of illa fyrir harðinu á lögreglunni til þess að liafa mikla trú á hæfileikum tienn- ar, en Hollis var á annari skoðu’n. Hann á- kvað að stöðva ])essa tvo menn, sem lion- um leist vel á, og halda J)eim á staðnum meðan Maine væri að eiga við Jean Vorst. Bekkurin'n var ekki nema svo sem tiu skref frá þeim. Hann gekk ])angað og sett- ist. Maine setli sig aftur i sömu stellingarnar við grindverkið og lagði framhandleggina fram á það, og starði óaflátanlega á vjel- bátinn, sem nú var ekki nema spölkorn frá lionum. I augum Hollis, sem var skelfdur og taugaóstyrkur, bar stelling Maines ein- hverja fegurð með sjer. Án ])ess að leggja nokkra tilgerð í nokkurn tilburð sinn, var eitthvað hræðilegt og dramatiskt í öllu fasi háns. Hann var maður, sem hafði verið brendur i eldi og barinn með liamri af for- lögunum, þangað til ekkert var orðið eft- ir nema grjótharður og einbeittur ásetning- ur að rjetta við hluta sinn. Hánn Iiorfði á Vorst stíga út úr bátnum, og hneigja höfuðið með einskonar rannsakandi svip. Vorst gaf vjelstjóra sínum inerki um að fara og liann setti samstundis vjelina i samband og var liorfinn af stað uppeftir ánni. Kynblendingurinn gekk rólegur upp tröppurnar og sneri sjer við er liann kom að grindverkinu. Maine beið þar eftir hon- um og sagði lágri, eðlilegri röddu: — Þjer ætlið víst að finna mig? Vorst leit upp dálítið hissa og leil snöggt á hann. Yður skjátlast sennilega, lautaði liann i kurteislegum róm, og reyndi að komást áfram. En Maine steig snöggl lil hliðar, svo að liann komst ekki lengra. Nei, sagði liann fast, — jeg lief ástæðu til að lialda, að mjer skjátlist ekki. Og ef J)jer viljið ekki finna mig, getið J)jer ver- ið viss um, að jeg vil finna yður. Lofið mjer að komast leiðar minnar maður minn. Þjer takið mig fyrir ein- livern annan. Jeg þekki yður alls ekki, og án þess að vilja vera ókurteis — get jeg bætt ])vi við, að mig langar alls ekki til að kynnasl yður. Lofið mjer að komasl! Já, þjer senduð mjer spjaldið yðar, hjelt Maine áfram með ])ráa, og grimdin skein úl úr hverju orði. Gerði jeg J)að? spurði Vorsl og hörf- aði skref aftur á bak. Já, núna i morgun. Og jeg er kominn (il að finna yður ])vi viðvíkjandl. Eitthvað var það í rödd Maines, ein- hverjir odclhvassir rýtingar, sem stungust út milli orðanna, sem komu Vorst lil að stara á liann fasl og lengi. Þessum manni með gremjulega ránfuglsandlitið, lilaut að vera alvara. Einbeitni lians bar þess ljós- an voll, að honum liafði alls ekki skjátlast. Vorsl lokaði munninum eiris og honum væri skelt aftur. Hann aðeins stóð kyrr i sömu sporum og heið eftir að Maine talaði. Þjer virðist ekki þekkja mig aftur? sagði Maine. Það geri jeg lieldur ekki, svaraði hinn. Leiðinlegt. Og það er næstum ósvífn- isleg gleymska. Það er þó ekki siður, að morðingjar skammist sín fyrir að þekkja hverir aðra. Vorst rjetti úr sjer öllum. Á einu andar- taki komst liann í spennu, eins og rándýr, sem finnur blóðþef. Maine, herskár og of- beldislegur eins og harðstjóri, hjelt honum föstum upp að girðingun'ni með augnaráði sínu. Hann leit nú til Hollis. Doktorinn var, lionum til mikillar undrunar, i djúpum sam- ræðum við tvo lögregluþjóna. ískalt hros koin kringum munnvik Maines. Vorst liafði sjeð livert hann leit, og var sýnilega ekki um það að sjá lögreglumennina. Jeg — jeg - er hræddur um að jeg skilji jrður ekki, sagði hánn drembilega. Þá gerið þjer það seinna! Og þjer skul- ið fá að skilja mig alveg niður i kjölinn, áður en yfir lýkur. Jeg skal skýra mál mitt í sem fæstum orðum. Hið endanlega mark mitt er að sjá sex fet af lofti milli yðar og jarðarinnar. Það er sú hin fyrirskipaða hegningarhæð í Darlmoor. .Teg tók einmitt sjerstaklega eftir því. Vorst horfði á andstæðing sinn með hálf- lokuðum augum. Augnalokin voru það aft- ur, að ekki var nema örmjó rifa á milli þeirra, en aldrei hefur köttur horft á mús með jafn einbéittri gleymsku á öllu öðru, en Vorsl horfði nú á Maine. Hann hafði fundið á sjer bardagagirndina, sem geisl- aði frá honum i allar áttir, og var sýnileg, rjett eins og hver önnur yfirhöfn, og kom- ist að þeirri niðurstöðu ,að þar sem var þessi ókunni maður með kaldranalega and- litið og hina skpand framkomu, hefði liann rekist á stærstu hættuna, sem hann ennþá hefði háfl af að segja. Hann hafði ekki minstu hugmynd um það, liver liann var, nje um tilgang lians, en það var sýnilegt þegar frá fyrsta augnabliki, að hann vissi miklu ineira en eðlilegt mátli teljast og hefði á einhvern dularfullan hátt komist að því, er gerði hann að andstæðing, sem ekki mátti ganga framlijá. Hann ljet enn sem hann skildi ekki neitt. Jeg skil alls ekki, hvað þjer meinið, sagði hann og slakk höndum niður í vasana á yfirhöfn sinni. — Ef til vill vilduð þjer. . Ánægjan er öll mín megin, svaraði Maine hörkulega og braut sundur svarta þríhyrninginn og hjelt lionum upp að nefi Vorsts. Þjer liöfðuð þann lieiður að senda mjer i morgun þennan fyrirboða um yfir- vofandi lífsliættu, sagði hanri. Vorst leit á hinn ískyggilega pappirs- snepil. En andlitssvipur hans breyttist ekki miiistu vitund, og hann gerði ekki svo mik- ið sem depla augum. Jeg vildi aðeins láta þess getið, að ef e.kki væru þessi lögreglu-eiturkvikindi þarna, skyldi jeg mölva úr yður tennurnar. Ef til vill er ennþá tími til þess. Mjer þætti gaman að láta þá lítilfjörlegu skemtun eft- ir mjer. Ilann kreisti pappírsblaðið í hendi sjer. Og mjer jiætti gaman að vita, hvað i þjer hafið í hyggju að gera viðvikjandi þessu hjerna? Vorst þagði eins og steinn. Þær ásakanir, sem áttu að koma fram þennan dag skyldu ekki koina frá lionum, hugsaði liann með sjer. Valis fjekk einn svona? lijelt Maine áfram. Og Hartigan gamli sömuleiðis. Jeg veit ekki liversu mikið þjer hafið i gangi af þessum boðskortum, en liitt veit jeg, að jeg er eini maðurinn, sem hefur fengið luö. Vorst hrökk við. Haifn starði á unga manninn með meiri eftirtekt en áður, og fór með augun ])jett upp að hinu beiskju- lega andliti hans. Hver eruð þjer? hreytti hann út úr s j er. Jeg? Svo þjer liafið enn ekki þekkl mig? Jæja. . . . fiiritán ár geta gert talsverð- ar breytingar á marinsandliti. En samt finst mjer menn ciga að þekkja sinn eigin morð- ingja. Það lield jeg, að jeg hefði þekkt yð- ur, Jean Vorst, þó jeg svo liefði orðið að bíða fimtíu ár eftir að finna yður aftur. Þekkið þjer mig nú? Vorst liorfði þögull á lianri nokkrar sekúndur, og augu hans, sem líktust mest svörtum marmarakúlum, ]iræddu livern andlitsdrátt hans. Nei, svaraði liann óluridarlega. Maine brosti dauflega. Jæja, i stystu máli sagt jeg er morðingi yðar. Já, það er ekki að því að gá: jeg er maðurinn, sem myrti yður forðum. Skrítið finnst yður það? Já, það er náttúrlega ekki algengl, að morðingjar fái þá ánægju að rahba við þá, sem þeir hafa myrt — mörgum árum eftir, að þeir hafa verið dæmdir lil dauða. Hann leit l'ast á Vorst meðan hann talaði Hann var eðlilegur og kátur í tali sínu, en

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.