Fálkinn


Fálkinn - 18.03.1933, Blaðsíða 10

Fálkinn - 18.03.1933, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N S k r í 11 u r. r*~í. — Launin eru 25 krónur á mán- uði og svo möguleikar á þvi, aö verða aðalforstjóri. — Letinginn þinn. Læturðu hana móðiir þína bera þessa þungu kola- fötu? — Jeg hefi ekki einu sinni krónu til að láta klippa mig fyrir. — Láitu mig þá klippa þig. —*■ Ónei, heldurðu að jeg muni ekki hverhig fór fyrir Samson. — Svo þú heitír Jónas, kunn- ingi — og faðir þinn er bakari. Hvað ertu gamall? — Ellefu ára. — 11 ára, og svona lítill. — Alt- af eru þeir eins þessir bakarar. Adamson 225 Adamson uiil ekki láta lesa með sjer ,,Veluppaldi“ eigiúmaðurinn á veitingahúsi. Unga stúlkan, sem er að leera 0 bil: — Þú segir að jeg eigi að taka þarna og þarna og þarna og þarna, þegar jeg vil fara harðara eða hægara eða stoppa eða fara aftur á bak! Hvað heldurðu að jeg tiafi margar hendur? Hvað hefir komið fynr, drengur minn. Þú ert eitthvað svo Það sló í hart milli min og konunnar þinnar. * Allt meö íslensknm skipum! 'fi 6 ■WO •«».. 0 '••»•0 "II...• “1^0 •*!»« 0| Ó Drekkiö Egils-öi j i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.