Fálkinn - 18.03.1933, Blaðsíða 7
F Á L K 1 N N
7
Myndin hjer að ofan er af útför þeirra, sem fórust oið sprengingnna, i Xennkirchen.
duttu niður á næstu hús og
t'jellu þau í rúst. Einkum urðu
verkamannabústaðir, sem stóðu
rjett hjá gasgeymirnum illa út-
leiknir. Gat varla heitið að þar
stæði steinn yfir steini eftir
sprenginguna og þar varð
manntjónið mest.
En út i frá í bænum ljek alt
á reiðiskjálfi. Rúður brotnuðu
í öllum húsum og þök fjellu
víða, en sprek og grjót flaug
viðsvegar um og særði fólk og
skepnur. Og svo mikill var loft-
þrýstingurinn, að rúður brotn-
uðu í mikilli fjarlægð frá borg-
inni, en hvellurinn af spreng-
ingunni heyrðist til annara
borga. Fólkið í bænum varð
felmtri slegið, æddi á burt úr
húsunum og vissi ekki sitt
rjúkandi ráð. A vegunum fvrir
utan bæinn sást það flýja þús-
undum saman á burt til þess
að l'orða sjer undan hættunni.
En inni í hænum, þar sem
skemdirnar urðu mestar kváðu
við óp og kvein særðra manna
og hamstola. Sporvagn, sem
var á fullri ferð á götunni
skamt l'rá gasstöðinni er
sprengingin varð tókst á lol'l
og þeyttist af sporinu og fórust
margir af farþegunum.
Læknarnir komu fljótt á
vettvang og höfðu unnið frá-
bært starf. Höfðu þeir gert
bráðabirgðaaðgerðir á fólkinu
á götum úti, þær sem ekki
máttu bíða og . hafði tekist
furðu fljótt að koma hinum
særðu á sjúkrahús eða búa um
þá í samkomuhúsum. Og frá
næstu borgum komu læknar
og hjúkrunarlið. En fram á
nótt mátti sjá fólk reika í eirð-
arleysi um göturnar til þess að
leita að ættingjum, sem það
saknaði. Fjöldi manna var þeg-
ar settur til að grafa í rústum
húsanna, sem hrunið höfðu.
Var mörgum bjargað og sum-
um furðu lítið særðum. Fyrst
í stað var talið, að sprenging-
in hfefðu orðið miklu mann-
skæðari en síðar reyndist. En
þó var þetta ekki smáræðis
slys. Því að 57 lík fundust i
rústunum en um 160 særðust
mikið og ljetust sumir þeirra
af sárum sínum. En mörg
hundruð særðust lítillega, eða
eigi meira en svo, að þeir gátu
farið frá læknunum af eigin
ramleik eftir að bundið hafði
verið um sár þeirra.
Þessi gasstöð, sem sprakk
var tekin til notkunar á miðju
árinu 1931 og tók geymirinn,
sem vam 60 metra hár, um 150.
000 rúmmetra af gasi og var
liinn þriðji að stærð í Þýska-
landi. Að svona stór gasstöð
var í ekki stærri bæ, kom til
af því, að alt Rín-pfalz hjerað-
ið fjekk gas fró þessari einu
stöð. Eftir sprenginguna kvikn-
aði í gasinu og logaði á því,
með sífeldum smásprengingum
lengi nætur og var talið Iiapp
að það skyldi brenna þvi að
öðrum kosti hefði það drepið
fleiri en sprengingin sjálf. En
hún var svo mikil, að hún hafði
heyrst í borgunum Mannheim,
Ivarlsruhe og Heidelberg, sem
þó stánda alt 100 kílómetra
undan .
Um ástæðuna til sprenging-
arinnar vita menn lítið með
vissu. Hafði fyrst heyrst smá-
sprenging, sem stöðvarmenn-
irnir gáfu lítinn gaum, en svo
kom aðalsprengingin nokkrum
mínútum síðar. Sumir halda að
l'yrst hafi kviknað í hensol-
geymirnum og að eldurinn hafi
kveikt í tjöruþjettingum við
gasgeymirinn. Aðrir álíta að el'
til vill geti geymirinn hafa
skemst við ofurlítinn jarð-
skjálftakipp, sem varð þarna
nokkru áður. En endanleg
vissa hefir sem sagt ekki feng-
ist um orsök þessa hræðilega
slyss.
Talið er að það muni taka
upp undir ár að byggja upp
aftur húsin, sem hrunið hafa
og gera við aðrar skemdir af
völdum sprengingarinnar.
Fjöldinn allur af fólki misti
þarna aleigu sina, en hjálp
kom mjög fljótt frá nágranna-
bæjunum og þeir sem mist
höfðu heimili sín fengu að
kalla strax húsaskjól. Samskot
voru hafin þegar í stað þegar
í stað til þess að hjálpa hin-
um bágstöddu og reið Hinden
burg þar á vaðið og gaf 100.000
mörk og von Papen sendi jafn-
stóra upphæð, sem ríkisfulltrúi
Prússlands, en stjórn stærstu
verksmiðjunnar í Neunkirchen
lagði til fatnað og 60.000 mörk.
Var útför þeirra, sem fórust
gerð á ríkisins kostnað.
Þetta er alvarlegasta slys al'
sprengingu, sem orðið hefir í
Þýskalandi síðan árið 1921, er
sprengingin varð í anilíngerð-
inni í Oppau, sem var eign
Radische Anilin u’nd Sodat'a-
brik, eins stærsta efnavöruvje-
lags í heimi. Þar fórust á sjötta
hundrað manns.
Slysið í Neunkirchen vakti
óhemju athygli um landið, ekki
síst í nágrenninu. Dagana tvo
næstu eftir að slysið varð komu
um 90 þúsund manns til Neun-
kirchen til þess að skoða ai'-
leiðingarnar. Varð að liafa sjer
slaka lögreglu til þess að bægja
gestunum frá þeim borgarhlut-
anum sem verst hafði orðið úti.
í Kényanýlendunni í Suður-Afriku
fundust nýjar gullnámur fyrir rúm-
um fjórum mánuðum. Pegar þetta
fregnaðist þyrptist fjöldi fólks á slað-
inn, bæði innfæddir menn og hvit-
ir. Lenti í ryskingum milli þeirra,
því að þeir innfæddu vildu meina
hvítum mönnum aðgang og voru (i
menn drepnir. Enska stjórnin hefir
gefið úrskurð um, að hvorirtveggju
hafi sömu rjettindi til gullgraftar-
ins.
Amerísk veiðimannablað birti ný-
lega skýrslu um aldur ýmsra dýra.
Sjaldan henni verður úlfaldinn sjald-
an meira en fimtugur, diifan 70 ára,
birriir fejiugir, strútarnir sjöt;ugir,
og hrafnarnir 200 ára. Æðarfuglar
gæsir, risaskjaldbökur og páfagauk-
ar geta. líka orðið 200 ára og' sömu-
leiðis fíllinn. Geddan verður 150 ára,
gammar 120 og ernir 100 ára. Svan-
ir verða lika 100 ára og ef til vill
meira. — Ljónið verður ekki riema
25—30 ára og tigrisdýrið dálítið:
eldra, en kettir sjaldan nema tíu ára.
Alifuglar geta orðið 15—20 ára en
mýs geta orðið 22 ára, Flóðhestur-
inn fertugur. Bíflugnadrotningin get-
ur orðið 60 ára en vinnuflugurnar
verða aðeins 6 vikna. Asninn verð-
ur aldrei meira en fimtugur.
-----x----
Flugmaður sem liefir verið í leið-
angrum um Norður-Canada í sumar ■
hefir lundið radium-málm nálægt
Bjarnarvatni. Hafði hann sýnishorn
af þessum málmi með sér heim og
tjet efnafræðinga rannsaka hann og
sannaSist þá að málmurinn var
sjerlega auðugur. Efnafræðingar í
C.anada hafa fundið nýja aðferð til
'að vinna radium úr málmirium á
miklu auðveldari liátt en nú. Það
eru Belgir sem ráða yfir allri rad-
ium framleiðslu heimsins nú og fá
þeir það frá Kongo. Þar þarf 40
smálestir af málmi til þess að fá
eitt gramm af radium, en Canada-
menn segjast geta náð grannninu úr
aðeins tíu tonnum af málminum við
Bjarnarvatn. Stendur nú til að stofna
fil radiumvinslu í Port Ilope í
Ontario og keppa við Belga á heims-
markaðinum.
-----x----
Leiðangur, sem liafði vetursetu á
Wrangell-ey í vetur hefir fundið þar
52 mammútstennur. Tenriurnar eru
90 pund á þyngd að meðaJUaJj..
-----x----