Fálkinn - 18.03.1933, Blaðsíða 16
16
F Á L K I N N
Barnavagnar og barnakerrur
nýkomnar, sömuleiðis Stólkerrur. Stór-
kostleg verðlækkun frá því sem áður var.
Lítið inn i dag og gerið góð kaup með-
an úr nógu er að velja.
Sendum gegn póstkröfu.
Hiísgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar,
Laugaveg 13.
„N I LFIS K“
ryksugan
H L J[Ó Ð[ L A U S A
er núfkomin á markaðinn. Aukið
sogmagn og margar fleiri endur-
bætur. — Komið og skoðið, eða
símið, þá sendum við mann með
„NILFISK“ heim til yðar, svo
að (þjer getið sjeð, hvernig hún
vinnur og um leið munuð þjer
sannfeérast um, að þjer getið ekki
án „NILFISK“ verið.
Sendum gegn eftirkröfu.
„NILFISK“ er rjetta ryksugan.
Raftækjaverslunin Jón Sigurðsson
Sími: 3836 — Austurstræti 7 — Símnefni: Electro
Öryggi í ferðalögum
GOODRICH
Á ÖLLUM HJÓLUM
H
E
OLÍUR
BENSÍN
SMURNINGSOLIUR
GÆÐIN VIÐURKEND AF ÖLLUM
Alríkisstefnan
eftir INGVAR SIGURÐSSON
„Það getur ekki verið vilji mannkynsins, að líf
þess sé ekki annað en stórkostlegur og hugvits-
samlegur undirbúningur undir að berjast sem
ákafast innbyrðis, hver að annars falli og eyði-
leggingu.
Það getur ekki verið vilji mannkynsins, að
jörðin eigi ekki að vera annað en stór leik-
völlur þjóðavíga og manndrápa, blóðvöllur
viltra ástríðna og bren'nandi haturs.
En ef þetta er ekki vilji vor, þá hlýtur sú
heimspólitík, sem þetta hefir knúð fram, sú
heimspólitík, sem hingað til hefir ráðið mestu
i heiminum að hreytast stórkostlega". (Bls. 5(3).
Bókin fæst hjá bóksölum.
Matreiðslunámskeið.
j 1 mánaðar matreiðslunámskeið hefst 1. april n. k. í
0 Stendur yfir frá kl. 3—7 hvern virkan dag. jj
| KRISTÍN THORODDSEN |
U Frikirkjuvegi 3 — Sími 3227 0
♦O0O*C30a0OK3K3»OK30a0O4O«3K3C34C3»C=)KDtCD«C»*CHC=)0C30<=>»C30C3*