Fálkinn


Fálkinn - 18.03.1933, Blaðsíða 1

Fálkinn - 18.03.1933, Blaðsíða 1
11. Reykjavik, laugardaginn 18. mai s 1933 VI. HÖGGORMAEITUR Allvída i hitalöndunum cr />að mjög algengt að höggormav biti fólk, en bitið er eitrað og bíða menn oftast bana af því. Lengi hafa vísindamenn víða um heim fengist við rannsóknir til þess að finna örugt meðal við eitruðu höggormsbiti. Og það hefir tekisl eigi alls fgrir löngu. Menn ná höggormunum lifandi, láta þá bíta i glas með gúmmihettu, eitrið renhur í glasið. Þvi er síðan spýtt inn í hesi og tveim stundum síðar er hestinum tekið blóð. Þetta blóð er blandað ýmsum efnum og síðan notað til þess að spýta í æðar þess, er bitinn hefir verið af eitraða höggorminum. Hjer á myndunum sjer maður hvernig eitrinu er náð úr höggorminum og á miðri myndinni efst sjer maður kjaft höggorms.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.