Fálkinn


Fálkinn - 18.03.1933, Page 1

Fálkinn - 18.03.1933, Page 1
11. Reykjavik, laugardaginn 18. mai s 1933 VI. HÖGGORMAEITUR Allvída i hitalöndunum cr />að mjög algengt að höggormav biti fólk, en bitið er eitrað og bíða menn oftast bana af því. Lengi hafa vísindamenn víða um heim fengist við rannsóknir til þess að finna örugt meðal við eitruðu höggormsbiti. Og það hefir tekisl eigi alls fgrir löngu. Menn ná höggormunum lifandi, láta þá bíta i glas með gúmmihettu, eitrið renhur í glasið. Þvi er síðan spýtt inn í hesi og tveim stundum síðar er hestinum tekið blóð. Þetta blóð er blandað ýmsum efnum og síðan notað til þess að spýta í æðar þess, er bitinn hefir verið af eitraða höggorminum. Hjer á myndunum sjer maður hvernig eitrinu er náð úr höggorminum og á miðri myndinni efst sjer maður kjaft höggorms.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.