Fálkinn - 01.04.1933, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
Þó að Ramsay McDonald sje stjórnar-
forseti í Bretlandi.um þessar miindir
þá eru það í raun og veru hægrimehn,
sem mestu ráða í landinu og foringi
þeirra, Stantey Baldwin sá, sem mestu
ræðnr í stjórninni. Meiri hluti verka-
mannaflokksins sneri baki vð MeDon-
ald fgrir þjóðstjórnarkosningarnar síð-
ustu, en hægrimenn efldust og stjórn-
in fylgir í flestu stefnu þeirra. Stanley
Baldwin hefir um nóg að hngsa á
þessum mikilverðu tímum. Hjer sjest
hann vera að tala við hóp sútdenla.
Þúsundir skipa hafa legið aðgerðar-
laus í höfn síðustu áirin vegna heims-
kreppunnar. Snm þessara skipa voru
orðin gömul og hafa eigendurnir þvi
tekið það ráð að láta höggva þau nið■
ur í stað þess að láta þau liggja og
verða að gjalda af þeim skatta. Iljer
á myndinni að neðan sjáist nokkur
„dauðadæmd“ fljótaskip í Ruhrhjer-
aðinu.
1
Eftir forsetakosninyarnar síðustu er
farið að losna um bannið í Am-
eríku. Það hefir þótt gefast frem-
ur illa og andstæðingar þess halda
því fram að það hafi leitl af sjer
glæpi og spillingu. Myndin hjer að
ofan er úr vínkjallara. í Los Ange-
les, þar sem þúsundir af flöskum bíða
eftir afnámi bannsins. Eftirlitsmaður-
inn er með grímu fyrir andlitinu, því
að stundum kemur það fyrir, að
flaska springur svo ,að glerbrotm
fljúga í allar áltir.
í Elysée-höllinhi í Paris, forsetabú-
staðnurn er haldin samltoma á hverju
ári, þar sem gestirnir eru börn úr
ýmsum hjeruðum Frakklands, klædd
í þjóðbúninga hinna mismunandi
hjeraða. Hjer á myndinni lil hægri
sjátsl börnin ganga fyrir forselann,
Lebrun.