Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 01.04.1933, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N imi fyrst, cn sí'ðan hvárf ])að alvcg. Blek- sortinn læstisl aftur um hann og hann fann sig jafn einmana og áður, þegar hurðin skall í. Höfuð lians rakst í loftið. Hann revndi i daiiðáns ofboði að lialda jafnvæginu og bað lil guðanna að fylla kjallarann sem fljót- ast, því Iiann gerði sjer vel ljóst livað inn- vatnið kom uþp í ínunn hans. Hann bað iús valnsins hafði að þýða. Það var vatn- iðlúr Temsá, sem fossaði inn um vegginn. Ihjnn áætlaði, að það liækkaði um tvo þunilunga á mínútu. En eftir því sem hækk- aði í kjallaranum, tók vatnið að renna hægar inn, því loftþrýstingurinn inni stóð á móti. En þetta lofl var mettað af eitri og; fult af sýklum. Maine var undir vatni í Uu sekúndúr áður en hann fann, að inn- rásin liægði á sjer. J3á hleypti liann i sig kjarki og kafaði. I iann hafði verið á ftoti heint uppi yfir gat- inu á veggrium og varð að stinga sjer beint niður. Hann fann opið með því að krafla fyrir sjer og skautst út um það. Með ]■ i að snúa sjer og vinda eins og fimleikatrúður, komsl hann upp á við aftur og synti nú alt hvað af tók til að komast upp á yfir- horðið. Hann sá blágræna hálfdimmu alt í kring um sig, en smámsaman birti eftir því sem hanri komst liærra upp. Blóðið suðaði fvrir evrum lians og hann gat heyrt dýnkiíia í slagæðinni á meidda gagnauganu en brjóstkassinri var aðþrengdur rjett eins og götuvaltari væri að fara yfir hann. Hann lokaði augunum og reyndi með herkjum að Iialda enn niðri í sjer andanum. Alt í einu skautst liann upp yfir yfirborð- ið og það svo hart, að hann fór langt upp úr vatninu. Hann sparkaði frá sjer í blindni. í þessu augnabliki hafði hann opnað aug- un, en lokaði þeim aftur ósjálfrátt og snöggt. Eftir koldimmuna í kjallaranum fanst honum ljósið sviða sig í augun, eins og með glóandi járni. Hann tók andköf og spriklaði i Vatninu eins og fiskur sem hefir bilið á öngul, og gleypt í sig loftið eins hratt og lungun gátu tekið við því. Maður, sem var á dráttarbát þar skamt frá, öskraði eillhvað til manna sinna. Hann eevrði ó- ljóst gutlið i bátnum, sem nálgaðist, einna líkast suðunni, sem heyrist þegar silki er rifið i sundur. Reynið að lialda yður uppi. Jeg skal koma á aiignahlikinu. Án þess að opna augun, tók hann að troða marvaðann en sneri andlitinu í þá átt, sem röddin kom úr. Ilún var indælasta sönglist, sem liann hafði nokkurntíma heyrt á æfi sinni. Þetta var stúlkurödd, mjúk og kven- leg, sem l)arst að eyrum hans eins og berg- mál af silfurbjöllum. Maine heyrði buslið í bátsskrúfu, sem snögglega er snúið aftur á bak, svo vatnið sauð i kringum liann. En snögglega hætti það hljóð og tvær hendur gripu fast i kraga lians. Þetta er gott. Verið ekki órólegur. Bara að ná andanum og svo skal jeg koma yður upp í. Maine greip í borðstokkinn á vjel- bátnum og hjekk þar fastur. Eftir þetta langaði hann ekki til að opna augun. Því svona engilhreinni rödd mátti ekki fvlgja nema engilfagurt andlit. Og nokkuð minna en það, liefði verið augum lians vonbrigði eftir að liafa heyrt rödd eins og þessa. Maine hrosti biturlega í huga sínum. Það var skrítið hugsaði hann að láta sjer detta þvílíkt og annað eins í hug, eftir að hafa sloppið jafn naumlega úr greipum dauðans. En í fimtán ár hafði hann ekki konu sjeð. í allan þann tíma var korian ekki nema endurminning í huga hans, fögur endur- minning, sem honum hafði þó tekist að geyma, þrátt fyrir alt, og það hafði hjálp- að honum að sleppa við yfirvofandi vitfirr- ingu. Og einmitt þessi rödd hefði getað til- heyrt einhverri yndislegri veru, slíkri sem þeirri er hann hafði geymt í huga sjer öll þessi ár. Ilann opnaði augun og leit á hana, en vatnið gjálpaði undir höku hans og and- lit hennar var rjett við hans, er hún lyjelt honum uppi. Hann andvarpaði djúpt. And- litið, sem þarna var rjett hjá lionum, var svo yndislega fagurt. Það var rjett eins og eitthvert snildarverk, sem gömlu meistar- arnir máluðu, væri snögglega orðið lifandi, Ilann lokaði augunum aftur. Iiann vildi muna þessa sýn, eins og' hún hafði birtst honum, því hann þóttist viss um, að þegar hann liti á hana aftur, vrði luin orðin breytt, til hins verra. Þá heyrði hann hana segja, með sömu yndislegu röddinni: Þarna kemúr lög- reglubáturinn. Þá er yður óhætt. Þeir sjá um yður. Hann leit snögt á hana og skelfingin skein út úr augum hans: Ungfrú - - í guðs bænum látið þá ekki sjá mig. Látið þjer yður detta eitthvað ráð í lnig, sem dugar, — segið þeiih eittlivað hvað sem vera skal! Annars tefja þeir mig og fara að spvrja mig spjörunum úr, og jeg get engar skýringar gefið. Komið þjer mjer nú út úr þessu i guðs bænum! Vitrunin i bátnum leit á Maine með undrun. Hvað meinið þjer? spurði hún, og skyldi sýnilega ekki hvað hann var að fara. Maine vissi hvorki upp nje niður. Kring- umstæðurnar höfðu sýnilega gert samsæri gegn honum. Hjer var enginn tími til að Ijúga upp neinum sennilegum skýringum því báturinn brunaði í áttina til þeirra mcð hræðilegri ferð. Það gat hann sjeð er hann leit við með miklum erfiðismunum. Froðan löðraði frá kinnung bátsins, og smellirnir í vjelinni heyrðust nær og nær. Maine dró sig betur upp á borðslokkinn, eftír því sem hann gat, og hjekk þar á handleggnum. Síðan öskraði hann af öll- um mætti gegnum krepta hendina: Hæ! Farið frá, annars eyðileggið þið myndina! Ha! öskraði einhver á bátnum. Þið eruð að skemma fimm hundruð fet af kvikmyndaræmu. Farið frá! Fyrirgefið! Lögreglubáturinn skautst burt eins og fælinn hestur og fór nokkur hundruð stik- ur niður eftir ánni, áður en hann hægði á sjer aftur. Þar sveimaði hann um stund, þangað til Maine gat loksins komist upp i sinn bát og hneig hálfmáttlaus upp að yélarhúsinu. Vitrunin horfði á hann, orðlaus. Og það var engin furða, því að hann var höfuð- fatslaus, lafmóður, ataður í svertu og' feiti yfir alt andlitið, og eins illa til hafður og hægt var að hugsa sjer. Yfirleitt var hann svo furðulegur ásýndum og þetta hafði skeð í þvi líku snarkasti, að hún var of steinhissa til að geta sagt eitt orð. Þessi stórfurðulega mannvera, sem kom neðan úr árdjúpinu, var róleg að leita í vösum sinum á vixl og ljet höfuðið síga, til þess að vatnið rvnni ekki í augu hans. Hún fann einhverja hlýju til þessa ó- vænta gests síns. Ifann var þó að minsta kosti snarráður, það hafði hann þcgar sýnt og sannað! Sígarettu? sagði hún. Hann hristi höfuðið. Eldspýtu kannske? „Nei, þakka yður fvrir jeg reyki ekki. Með samanklemdar varir setti hún vjel- ina í gang aftur, og í samband, og setlist síðan við stýrið eins og áður. Maðurinn, sem kom hvergi frá hafði nú fundið þa'ð, sem liann var að leita að i vasa sínúm. Gullúr. Hann tók það upp úr vasanum, þurkaði það á olíutvisti og opn- aði það. Innan í því var,' í stað verksins, ofurlitill böggull í pappírsumbúðum. Og þar var líka vatn! En hann g'ætti þess vel að láta það vatn ekki fara niður. Þetta sá hún og komst enn fjær því en áður að skilja í þessu, upp eða niður. Ilún leit á hann með endurnýjaðri forvitni. Ot- ataður ungur maðúr, með sólbrent einbeitl andlit og hendur, sem hefðu getað gerl hvaða verk, sem vera skyldi. Og þó kann- ske ekki svo ungur Nei - vöxtur hans var unglegur. Hann var sterklegur og fim- legur og vel lagaður — en andlitið var eldra. Það var þreytulegt og út úr því skein hin steingerða þolinmæði Sfinxins, og drættirn- ir í því bentu á meiri þroska en menn fá innan við fertugsaldur. Öllu þessu tók hún eftir í einu vetfangi og forvitni hennar jókst. Þessi friði ungi maður bar það með sjer, að honum væri treystandi. Það skein út úr hverjum drætti i fríða andlitinu. Þegar hann hafði lokið við að rannsaka úrið, eins og honum likaði, lokaði hann kassanum og stakk honum í vasa sinn aftur. Er þetta nestið yðar? spurði luin og reyndi að hrosa glettnislega. Maine leit á liana beint og harðlega. Það var það, sagði liann. En cf yður er sama, skulum við tala um eitthvað annað. Hún lmvklaði ofurlítið brýrnar. Maður- inn var býsna þurlegur, fanst benni. En þó var þetta svar einmitt það, sem hún hafði búist við að fá frá þessum stálhörðu augum, sem á hana litu. Ilann sneri sjer til að sitja þægilegar upp við vjelarhúsið, vah vasaklútinn og þurkaði sjer í framan, vandlega. Og fallegur líka, játaði hún með sjállri sjer, þegar óhreini olíubletturinn var liorf- inn af andliti hans. Ætlið þjer eitthvað sjerstaklega ? spurði liann, eftir dálitla þögn. Yiljið þjer að jeg fari með yður nokk- uð sjerstakt? spurði hún á móti. Jeg hef ekki hugmynd um það, svar- aði hánn með undarlega mikilli hrein- skilni. Ilann sagði þetta eins og hann væri að bræða það með sjer, hvað hann ætti helst að gera. Hann hleypti brúnum. Vissu- lega var þetta sjerlega óvenjulegur maður. Enn varð vandræðaleg þögn. Hún rauf hana með því að segja, dálítið feimnislega: Finst yður þá ekki, að þjer eigið að gefa einhverja skýringu?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.