Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1933, Blaðsíða 8

Fálkinn - 01.07.1933, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N 777 vinsiri sjest þorp við Thempsá, umflotið af vatni. Eru vextir líðir í ánni þegar mikið rignir, því að regnsvæði hennar er mikið. 777 hægri: Nýjasta og fullkomnasta herskip Þjóð-verja, beiliskipið „D'eutschland“ í fijrsln regnsluför sinni. Er það talið eitt af iindrum nútímans. Hitlerliðarnir þýsku hafa margir hverjir verið teknii í varalögregluna og þess- vegna er þeim kenl að nota skammbgssur. Sjá mgndina lil vinstri. Mgmtin lil hægri er af einu fegursta slrælinu í San Remo, smá- hæ við íalslm rivierann, sem skemtigestir sækja mikið sjer til hvíldar og heilsu- bótar. Að neðan t. v.: Puman, sem líka er köl/uð „ameríkanska Ijómið“ er mildll hlaupa- gikkur og klifrar ágætlega. Hjer sjest maður vera að veiða dgrið með tasso. 777 hægri: fíændur í Wiseonsin gerðu nýlega verkfall og heltn mjólkinni sinni niður á þjóðveginn, vegna þess að þeir töldu að það borgaði sig ekki að aka henni inn i borgina. t *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.