Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 01.07.1933, Blaðsíða 2
F A I. K 1 N N ------ GAMLA BÍÓ ---------- Dóttir Dr. Fn Manchu. Stórkostleg mynd gerð eftir glæpasögu Sax Rohiner, tekin af Paramount undir stjórn Lloyd Corrigán. AÖalhlutverkin leika: WARNER OLAND, ANNA MAY WONG og SESSUE HAYAKAWA Myndin gerist að mestu í Lond- on, sumpart í Kínahverfinu þar og er gerÖ af mikilli leikni. Sýnd um helgina. ■ ÍEIJILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. ! SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. | Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ | tryggja gæðin. j H.f. Ölgerðin j Egiil Skallagrimsson { Sími 1C90. Reykjavík. PROTOS-ryksugan. Vorræstingar standa yfir. Léttið erfiðið með því að eignast PROTOS ryksugu. Mikiö sogmagn. Sterkbygð. Kostar nú kr. 180.00. Fæst hjá rattækja- sölum. Höfum fengið fjölbreytt úrval af strigaskóm til sumarsins, t. d. Kvenstrigaskór með hæl- um, ýmsa liti, verð frá 4.75—5.75. Strigaskó með hrá- gúmmíbotnum hentugir við alla vinnu. Verð: nr 5—8 2.00, nr. 8«/2—ll'/z 2.25, nr. 12—2 2.75, nr.2'/2—G 3.00 og Karlmanna nr. 6'/2—11'/2 4.00. LÁRUS G. LtÐVÍGSSON, skóverslun ■ —----- NÝJABÍO -------------- „í nótt eða aldrei“. (Heute Nacht oder nie). Stót-merkileg Jiýsk tal- og sönva- mynd í 10 þáttuiu. Aðalhlutverkin leika: MAGDA SCHNEIDER og hinn heimsfrægi jiólski ten- orsöngvari: JAN KIEPURA. Enginn söngelskur maður eða kona ætti að láta lijá líða að sjá þessa óviðjafnanlegu söng- listarmynd. Sýnd um helgina. er bragðgott, drjúgt og gott til bökunár.. ^fi Aflf með Isleiiskmi) skfpiim1 Hljóm- og talmyndir. DÓTTIR DR. FU MANCIIU Margir munu hafa lesið söguna um dr. Fu Manchu eftir hinn kunna glæpasöguhöfund Sax Rohiner. Saga þessi segir frá dularfullum, Kínverja dr. Fu Manchu, sem hatast við hvita menn vegna þess að kona hans og sonur biðu bana af völdum Eng- lendinga i boxarauppreisninni, en sjerstaklega hefir hann lagt hatur á ætt Petrie hershöfðingja, sem þó átti engan þátt í drápinu. Nú hefir Manchu drepið fjölda fólks í Lond- on en loks kemur að því, að ailir halda að hann hafi druknað í Thames. Þetta er þó eigi svo og eft- ir tuttugu ár fer hann að gera vart við sig aftur. Loks missir hann lífið, en áður hefir hann seitt dótt- ur sína til þess að halda áfram drápsstarfinu eftir sinn dag, dáleið- ir hana til þessa. Á hún að ráða al' dögum Ronald son Petrie lækn- is. Segir sagan nú frá því hvernig þessar hefndir takast og hvernig jiessi ungi maður verður ástfanginn af kínversku stúlkunni, sem er selt til höfuðs honum. Vantar þar síst átakanlega viðburði, svo að hárin risa á höfðinu á lesandanum. En eigi skal sagan sögð til enda hjer. Þessa sögu hefir Parainountfje- lagið nú kviknr ndað og verður myndin sýnd á GAMLA BÍÖ um helgina. Dr. Fu Manchu er leikinn Warner Oland, sem er ferlegur á- sýndum og leikur snildarlega þenu- an dularfulla grinidarsegg, sem ekk- ert þekkir nema uinin hefndarinn- ar. E11 dóttur hans Jeikur tiiu heims- fræga kínverska leikkona Anna May Wong og annað aðalhlutverkið leik- ur Sessue Haykawa, sem er eigi síður l'rægur. Bramwell Fletcher leikur hinn síðasta afkomanda Petrie-ætlarinnar cn föður hans, læknirinn, leikur Holmes Herbert. Er myndin öll prýðilega vel leikin og virðist leikstjóranum, Lloyd Corr- igan hafa tekist prýðilega áð ná þeim dularfulla tilæ, sem einkennir alla söguna. „/ NÓTT EÐA ALDREl". Kvikmynd þessi hefir farið meiri sigurför um Evrópu en nokkur kvik mynd önnur. Til jiessa hafa 250.000 menn sjeð kvikmynd þessa að eins í Paladstealret“ í Kaupmannah., þar sem hún hefir verið sýnd í 14 vikur samfleytt. Kvikmynd jiessi verður sýnd í Nýja Bíó um helgina en skamma lirið aðeins, þvi að eftirspurnin eftir kvikmyndinni er óbreytt erlendis og eintaki því, er Nýja Ríó hefir fengið er búið að ráðstafa til sýningar iangt frain á næsta ár. Engin kvikmynd hefir verið sýnd við eins gíl'urlega aðsókn í „Palads- teatret" og þessi. Hún hefir alger- lega heillað áhorfendur, hvarvetna þar sem hún hefir verið sýnd, hæði í Evrópu og Ameríku, og alstaðar fara heimsblöðin þeim orðum um hana, að sýning á henni sje við- burður í lífi hvers áhorfanda. Aðalhlutrtu-kið er ieikið af mesta Ekkjufrú Jóhanna Magnúsdóli- ir frá Kárastöðum verður átt - ræð 7. jiilí. tenórsöngvara nútíðarinnar, Jan Kiepura, en meðleikendur hanS eru afburðaleikarar, t. d. Magda Schneider, Fritz Schulz, Julius Falk- enstein, Otto Wallburg og Ida Wust. Sagan í kvikmyndinni byggist nð nokkuru á skemlilegum niisgripuiii, og hún er ieikiii í fegurstu hjeruð- um álfunnar, á landinærum Sviss- lands og Ítalíu. Aldrei hefir verio gerð nokkur tal- og söngkvikmynd, sem hefir upp á að hjóða eins ynd- isiegan og töfrandi söng og þessi kvíkmynd. Aðalsöngvarinn í kviU- myndinni, sem er aðeins 31 árs maður fríður sýnum og töfrandi, syngur aðalsöng kvikmyndarinnar „Hittumst við í nótt“ og ennfrem- Frh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.