Fálkinn - 01.07.1933, Blaðsíða 10
10
F Á L K I N N
S k r í 11 u r.
I'yrirgefiö þjer ungfrú. Leyfiö
mjer að ganga í skugganum yðar?
lirunaliðsmaðurinn
urinn er ulan við sig.
blámavin-
—- Hversvegna hafið þjer reimaö
stigvjelin, María?
Mjer var sagt að húsbóndinn
jryrfti að flýta sjer, svo að jeg ætl-
aði að hjálpa honum.
GESTGJAFINN: Jeg sá yður'
nýlega betla á götunni en nú sitjið
jjjer hjer svo að jrjer líðið varla
neyð.
— Já en þjer gleymið konunni
minni og börnunum.
Jeg segi þjer það í eitt skiiti
fyrir ölt, Daníel, að þó þú hafir
verið líu daga í Ítalíu máttu ekki
halda að þú sjert neinn MussolinH
Fyrirgefið þjer, en jeg á heima
bjerna á nr. l'i og vildi gjarna biðja
yður að liggja á buxunum mínum
í nött.
Tannlæknirinn uð gera við hríf- Í
una si:ic:.
Ganda frænka: — Þú ert altaf - ð
ciufla við strákana.
Unga stúlkan: — Það var hann
sem duflaði en ekki jeg.
tíamla frænka: — Þá hefir þú
gefið tilefni til þess. Og svona er
það altaf. Hefirðu nokkurntíma sjeð
menn vera að gefa mjer hýrt auga.