Fálkinn


Fálkinn - 01.07.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 01.07.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 1 2 3 4 5 6 m 7 8 9 1 . m 10 1 m 11 1 mm 12 13 m 14 1 1 1 r» 16 m 17 m 18 m 19 20 |H||21 |22 I 23 24 25 i i m 26 m 27 m\- 29IMI301 31 32 33 1 34 35 m 36 iili37 38 39 40 m. 4! ! Krossfláta nr. 91. Lárjett. Skýring. 1 l'jórar í gangi. 7 mynni. 9 ey- lendingur. 10 flasa. 11 skammstöfun (í danskri málfræSi). 12 Spjald meÖ inynduin. 14 koma f'-rir. 15 sem stendur. 17 lengdareining. 18 fjall. 19 fæða. 21 niest á aðalgötum. 24 sjódýr. 20 fugl. 27 sem. 28 vikudag- ur. 30 agnir. 31 elskar. 33 amboð 35 höndla. 36 höfuðborg. 37 áköf. 40 merki. 41 hluti af reiðtýgjum. 22 tala. 23 hreyfa bolinn fram og aftur. 33 léreft. 34 blóm. 36 inerki 38 hnoðrar. 39 lcm3. Lausn á krossgátu 90. Lárjett. Ráðning. 1 lr. 3 melrakki. 10 jok. 12 sia. 13 ról. 14 örvast. 16 far. 17 ís. 18 tau. 20 eg. 22 akra. 25 mál. 27 frá. 29 nýr. 30 ala. 31 nót. 32 örva. 34. at. 35 vör. 37 inó. 39 bar. 40 Ak- urey. 43 org. 44 ama. 45 amr. 46 bálstofa. 47 mi. Lóörjett. Skýring. I æfinletfa. 2 iþróttafélag. 3 trje. 4 hlass. 5 mögulegt. 6 frumefni. 7 kvenmannsnafn. 8 fer á kostum. 13 samtenging (fornt). 14 skurn. 15 vargur. 16 forsetning. 18 meira en góðu hófi gegnir. 20 niðurlagsorð. aftur. 25 þegar. 29 yfirlið. 32 lík. Sannleikurinn á að vera sérhverj- um manni svo heilagur, eins og hvert ,,já“ og „nei“ væri eiður. Maður þarf færri orð lil þess að segja það sem inaður veit, en til að fegra það, sem maður ekki veit. Lóörjett. Ráöning. I fjörefni. 2 rór. 4 ess. 5 lít. 6 lta. 7 krauma. 8 kór. 9 il 11 kvi. 15 asa. 16 fa. 18 tarf. 19 Flate.vri 21 gró. 23 knör. 24 rýr. 26 áli. 28 átvagl. 33 Amu. 36 ör. 38 óra. 39 brá. 40 anno. 41 kaf. 42 emm. 43 Ob. 44 at. Slitni strengur þá segir hljóðið frá því, bresti hjartað, veit engirin maður um það. Menn taka meira eftir þeirn manni, sem vantar hnapp, heldur en þeim’ sem vantar höfuðið. Hin víðfrœga LILA DAMITA segir: ,, Lux Handsápan er besta meðalið sem jeg þekki til þess að halda hörundinu mjúku og fögru. Hin skæra bir- ta, sem notuð er \’ið kvikmyndatökur, orsa- kar það, að hvað smá misfella sem er í hörun- dinu, kemur fram.“ HÖRUNDSFEGURÐ í Kvikmyndaheiminum í liiimm \dðhafnarmestu búningsherbergum í Uollywood, siáið þjer hina látlausu hvítu Lux Handsápu, sem er fegurðarJeyndarmál filmstjarnanna. Myndavjelin sýnir hina minstu misfellu í hörundinu. Hið milda löður Lux Handsápunnar, hefir fengið óskift hrós film- stjarnanna fyrir þann yndislega æskupokka, sem hún lieldur við á hörundi peirra. Því ekka að fylgja tízkunni í Hollywood, og láta hörund yðar njóta Meistari V orst Skáldsaga eftir Austin ./. Small (jSeamark') andlitið. Hönd hans konisí aldrei alla leið að flöskunni. Það var eins og hún harðn- aði og yrði að steini á miðri leiðinni þang- að. Hann reyndi með miklli fyrirhöfn að koma henni alla leið, en eitthvað var at- ltugavert við liana, því hún hlýddi alls ekki skipunum heilans. Hún var taugalaus og til- finningarlaus, og eins og hún væri höggvin út úr ólívugulum steini. Jaan Voi*st tók að svitna á gagnaugunum. Einnig hin höndin, sem hvíldi á borðinu, var að missa máttinn. Köld dofatilfinning tæstist upp eftir liand- leggnum og liann fann eins og títuprjóns- stungur í skinnið, eftir þvi sem hún á- gerðist. Næst tóku litirnir i stofunni að dofna fyrir augum hans. Alt var að verða livítt og þoku- kent. Hræðsluglampa brá fyrir i augum hans. Þokukendar, hálfdimmar myndir voru á flökti um alt og sjálf stofan virtist ganga í bylgjum og vagga, eins og tiún ætlaði að velta á lihðina. Iiann opnaði munninn og æpti: — Dassi fljótt! Litlir, rauðir elddilar dönsuðu inn- an um hvíta þokuna. Hann tók smátt og smátt að skilja hvernig i öllu lá. Það var þessi djöfull, Kellard Maine, sem liafði gert það. Veitt liann í gildru, sem jafnvel hann, Vorst, liafði ekki getað sjeð við, þrátt fyrir alla sína kænsku. Lungu hans voru eins og að frjósa og verða að ís. Það var lieljarstór skamtur af kókaíni, sem liann hlaut að Iiafa sett ofan i flöskuna. Helviskur morðinginn. Hann liafði verið að liampa framan í hann þessari fölsku gildru í hálftíma og loks veitt hann i þá raunverulegu, um leið og hann fór. Þá hvarf tivíti liturinn frá augum hans og sorti kom i staðinn. Næst livai-f meira að segja sortinn og Jaan Vorst valt út af með braki og brestum. Keilard Maine lá með eyrað við liurðina og hlustaði. Hann brosti kuldalega með sjálf- um sjer og læddist síðan á támmi fram að stiganum. Hann gægðist yfir sterklega hand- riðið, með liverja taug í alspemm. Fyrir neð- an liann var eins og hylur af daufri birtu, sem stafaði frá smálömpum, sem voru dreifðir lijer og livar eins og' lýsandi vínber, um alla veggi. I miðju lofti lýsti stór og fallegur ljósahjálmur, eins og öfug keila af glitrandi neistum, sem glampaði eins og ljómandi ský. Alstaðar var dauðaþögn, sem í gröf. Ekki heyrðist svo mikið sem skóhljóð frá vistar- verum þjónanna niðri. Hann liallaði sjer fram yfir liandriðið og horfði á það, sem fyrir augun bar. Hann fór yfir alt gólfið í smáreitum, gægðist vandlega kringum hatta- hengið, sem stóð á gólfinu, bak við stigann og inn á milli tjaldanna, sem skildu suhdur móttökusalinn. Hvar sem var og alstaðar gat einhver mannleg vera hafa falið sig tit að ráðast á hann. En hann gat hvorki sjeð nje heyrt, að neinn væri þarna. Húsið var alveg eins og yf irgefið, og svo einmanalegt og tómt, sem hús verða, þar sem fólk hefir áður hafst við, en gerir ekki lengur. Það var rjett eins og uppbrotin grafvelfing, þar sem ósýnilegar vofur virtust vera að bíða eftir því að helgi- sjnllirinn kæmi í ljós. Af einhverjum ástæðum, sem hann sjálf- ur gat ekki gert sjer grein fyrir, leit Maine augurn sínum að gyltum spegli, sem var greyptur inn i vegginn liinumegin. Allra fyrst gat hann ekkert sjeð. En einlivernveginn var eins og slóri spegilliim hjeldi augum lians hlýföstum. Hann skoðaði Hirhorð hans vandlega, og leitaði innan um dökku skugg- ana, sem þar sáust. Þá varð liann var við eins og ofurlitla hreyfingu í speglinum. Svo óveruleg, sem jiessi hreyfing var, gat ekki verið um að villast. Einhver stóð og beið í horninu vi'ð stig- ann. Sá var svartklæddur og mjög dökkur i framan. Svarti liturinu, sem á honum var liafði gert hann illsýnilegan i speglinum. Hann stóð þar sem dimmast var í forsalp- um og uppvið dökka cikarþilið, svo að mvnd lians gat illa skorið úr. Aðeins skammhvssa hans, sem glitraði ofurlitið, hafði gert vart við liaim. Maine horfði á liann en dró sig eins langt frá riðinu og hann gal án jiess að missa sjón-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.