Fálkinn


Fálkinn - 15.07.1933, Side 2

Fálkinn - 15.07.1933, Side 2
2 F Á L K I N N ------GAMLA BÍÓ ------------- Don-Kósakkar. (Stille flyder Don) Rússnesk hljómmynd í 10 þátt- um — samkvæmt skáldsögu Michail Sjolochoffs, Ieikin af rússneskum leikurum. Aðalhlutverkin leika: E. Zesscirskaja og Abrikosoff. Efnisrík mynd, tekin á Rúss- landi í ljómandi failegu lands- lagi. Sýiul um helgina. ÍEGILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. ! SIRIUS GOSDRYKIÍIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ trygffja gæðin. H.f. ðlgeróin Egill Skallagrimsson Sími 1C90. Reykjavík. PROTOS-ryksugan. Vorræstingar standa yfir. Léttið erfiðið með því að eignast PROTOS ryksugu. Mikið sogmagn. Sterkbygð. Kostar nú kr. 180.00. Fæst hjá raftækja- sölum. Höfum fengið fjölbreytt úrval af strigaskóm til sumarsins, t. d. Kvenstrigaskór með hæl- um, ýmsa liti, verð frá 4.75—5.75. Strigaskó með hrá- gúmmíboinum hentugir við alla vinnu. Verð: nr 5—8 2.00, nr. 8/2—U/2 2.25, nr. 12—2 2.75, nr.2'/2—6 3.00 og Karlmanna nr. 6/2—11 /2 4.00. LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON, skóverslun 1« J ------ NÝJABÍO ------------ „Paprika". Bráðskemtileg. ungversk gaman- mynd, horin uppi af ungversk- um þjóðvísum, tekin af Carl Boese. Fyrsta stórmyndin sem hin ágæta leikkona FRANSISKA GAAL leikur í. Annað aðalhlutverkið leikur PAUL HÖRBIGER. Sýnd um helgina. verður altaf betra en allar eft- irlíkinngar hverju nafni sem nefnast. Best að auglýsa i Fálkanum Hljóm- og DON-KÓSAKKAR. „Hljóðlega renn- ——-------------- ur Don“, heitir saga eftir rússneska skáldið Michail Sjolokoff. Saga þessi er þáttur úr rússnesku bændalifi, þeirra sem lifa suður á steppunum við Don, þar sem kósakkarnir eiga heima. Kósakk arnir voru í tíð keisaranna einskon- ar lendir menn, þeir höfðu full um- ráð yfir landinu en kúguðu bænd- urna, en þennan rjett áttu þeir að gjaida með því að vera jafnan við- búnir að veita keisaranum lið, hvort heldur var gegn innlendum eða út- lendurn óvinum. Var riddaralið kó- sakkanna viðfrægt fyrrum. Þegar stjórnarbyltingin varð í Rússlandi mistu Kósakkar forrjettindi sín og talmyndir. flýðu þá margir þeirra úr landi. Söguhetjurnar í kvikmynd þeirri, sem bygð er á sögunni og sýnd er um helgina í Gamla Iiíó eru Grisja sonur bóndans Pantelej, sem er skuldugur upp fyrir eyru, og Ak- sinja, sem er gift háttsettumKósakka. Grisjka fellir hug til Aksinju, en lil þess að afstýra þessu útvegar Pante- lej Grisjka syni sínum kvonfang, Natalju dóttur riks myllueiganda i þorpinu. Þau giftast svo með mik- illi viðhöfn, og Nalalja ann manni sínum, en hann ekki henni, þvi hug- ur hans er allur hjá Aksinju. Fer svo að hann strýkur með henni eina nóttina og flakka þau hæ frá bæ og vinna fyrir sjer, þangað til ])au ílendast hjá stórbóndanum Listniski. En þegar þau hafa dvalið þar eilt ár hefst heimsstyrjöldin. Grisjka fer í striðið og gerist Kósakki og lend- ir í herdeild með Stephan þeim, sem hann hafði tekið konuna frá. Stepan þykist eiga honum grátt að gjalda og skýtur á hann, svo að hann fell- ur særður og meðvitunda,rlaus aí hestinum. Þegar hann raknar við aftur er hjá honum Garans, sem áð- ur hefir verið vinnumaður hjá tengda toður hans. Þeir gerast kunningjar og Garansj verður til þess að opna augu hans fyrir veilum keisara- stjórnarinnar og hvernig hún þrælki landslýðinn. Hefir þetta svo mikil áhrif á hann, að þegar sendiboði kéisarans heimsækir hann i sjúkra- skýlinu nokkru seinna og ætlar að fara að sýna honum virðingarmerki hlær hann hæðnishlátur framan í hann. Til hefnda fyrir þetta er hann sendur aftur til vígstöðvanna. — Þegar liann svo loks kemur heim til konu sinnai- aftur, hefir sonur stórbóndans, sem þau voru lijá dreg- ið hana á tálar. Grlsjka hugsar að- eins um hefndir og fær tækifæri lil að aka með soninn út á stepp- urnar og lemur hann þar til bana. i sama bili her Aksinju þar að, en hann flýr undan og hverfur einn út í auðnina. Er þessi síðasti þáttur myndarinnar mjög álirifamikill og sterkur. Myndin er tekin af hinu opinbera kvikmyndafjelagi sovjetstjórnarinn- ar, Sojuskino i Moskva og leikin af eintómum rússneskum leikurum. Rússneskar kvikmyndir sem þessi stofnun hefir tekið eru orðnar heims frægar, þar kennir meira raunsæis og djúphygni en í flestum öðrum myndum og leikurinn og leikstjórn horin uppi af stói'kostlega listræn- um skilningi. Svo er og um þessa mynd. Hún er frábær í sinni röð og leikur aðalpersónanna, Abrikos- sov og Zessarkaja er átakanlegur og ógleymanlegur. Myndin sem hjer fylgir er af E. Zessarskaja í hlut- verki Aksinju. PAPRIKA. Þessi bráðfjöruga mynd —--------— sem sagt var frá í síðasta blaði verður sýnd núna um helgina í Nýja Bíó. Ættu allir að sjá liina nýju ungversku leikkonu Francisku Gaal, sem leikur þarna aðalhlut- verkið og þykir sýna meira lífsfjör, en þær sem hæst hafa komist áður. Meðal annnnara leikenda má nefna Paul Hörbiger. Þessi mynd stendur ekki að baki bestu gamanmyndum, sem sjesl liafa hjer á iandi hingað til. í myndinni er fjöldi ungverskra söngva og nýrra „slagara“ sem lík- lega verða komnir á hvers manns varir í næstu viku. MAX SCHMEELING OG ANNY ONDRA Max Schmeeling fyrverandi heimsmeistari í hnefleikum og kvik- .myndadisin Anny Ondra voru ný- lega gefin saman í ráðhúsinu í Ber- lín. Myndin hjer að ofan er ungu hjónunuin. Brúðurin er í huxum, en eigi veit Fálkinn hvort hún hefir verið í þeim i brúðkaupinu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.