Fálkinn


Fálkinn - 09.09.1933, Blaðsíða 11

Fálkinn - 09.09.1933, Blaðsíða 11
F Á L Ií I N N 11 Pappírsiðnaðurinn. Pappírinn er orðinn sú vöruteg- und, sem mikiö er notaS af i ver- öldinni og sem mennirnir geta síst veriS án. Reyndu aS hugleiSa meS sjálfum þjer hve viSa hann kem- ur viS sögu og hve oft þú verS- ur var viS hann, á hverjum ein- asta degi. Þú lest blöS og bækur, prentar á pappír, þú skrifar brjef á pappír, svo aS nefnt sje þaö allra algengasta. Þú getur alls ekki í fljótu bragSi gert þjer grein fyr- ir hve mikiS er notaS af pappír á hverjum einasta degi. NafniS pappír er dregiS af egyptska orSinu „papyrus“, en þaS orS var nafn á jurt i Egyptalandi. Trefjur úr þessari jurt voru límd- ar saman og notaSar til aS skrifa á fyrrum, og er tæplega hægt aö nefna þetta pappírsiSnaS. En upp- runa pappírsiSnaSar nútimans er ekki aS leyta til Egyptalands held- ur til Austur-Asíu, Japan og Kina, þar sem aS menn öldum og jafn- vel árþúsundum saman gerðu pappir meS líku móti, að undir- stöSuatriSum, og gert er enn í dag í pappírsverksmiSjum menningar- landanna. Sá er munurinn, aS áS- ur var þetta rekiS sem handa- vinna, meS mjög einföldum vjeluin, en nú er pappirsiSnaSurinn rek- inn í stórum stíl meS afar marg- brotnum vjelum, sem hver hefir sitt ákveSna hlutverk og afkasta ineiru en miljónir Austurlandabúa geta gert i höndunum. fíngerS síja fest á grindina. Henni er svo dýft niSur i keriS meS pappírsgrautnum og tekiS upp afl- ur og sigur þá vatniS úr, gegnum sijuna; en grindin er hrist fram og aftur í sífellu, svo aS trefjurn- ar flækjast saman og mynda sam- felda, þunna voö. Ef þessi voS væri nú þurkuS eins og hún kemur úr síjunni, mundi maSur fá gljúpan og götugan pappír, sem ómögulegt væri aS skrifa á, og þessvegna er sterkja úr rísmjeli sett í voSina til aS gera hana þjetta og brúklega til aS skrifa á hana. Svona gera menn pappír í Kína enn í dag, og er þessi pappírsgerS rekin sem heimilisiönaSur og öll fjölskyldan vinnur aS henni. PappírsgerSin breiddist út vest- ur á bóginn frá Japan og komst snemma á miSöldum lil landanna viS MiSjarSarhaf. ÞaS munu hafa veriS Arabar, sem fluttu hana meö sjer til Evrópu, eins og marg'ar aSrar nýjungar. En viS MiSjarSar- hafiö var pappírsmórberjatrjeö ekki til og þessvegna varS aS finna annaS efni til pappírsgerSarinnar, í fyrstu bómullarklúta en siSa not- uöu menn einnig klúta úr ull og öSrum efnum. En þaS reyndist erfitt aS leysa þessa klúta upp i trefjur meS því aS berja þá eins og Japanar börSu börkinn og þessvegna geröu Evrópumenn sjer sjerstakar vjelar til þess aö ná klútunum i sundur, og voru þess- Pappirsiðnaður í Japan. Japanar nota einkum eitt efni til pappírsgerSar: börkinn af pappírsmórberjartrjenu. Börkur- inn er soöinn í lút og greinist þá ytra JagiS frá þvi innra og er innra JagiS þvinæst bariS meö sleggju þangaS til börkurinn hefir greinst sundur í trefjar. Þessar trefjar eru látnar i ker meS vatni og hrært i þangaS til þunnur grautur er orSinn úr öllu saman. Til þess aS búa til pappírinn er svo notuS grind, af sömu stærö og pappírsörkin á aÖ vera, en ar vjelar reknar meS vatnsafli, þvi aS þær voru mjög orkufrekar. Á myndinni, sem kemur hjer næst á eftir og er af pappírsgerSar- verkstæSi frá 16. öld sjást líka tvö vatnsmylluhjól fyrir utan gluggH ann. En eftir því sem notkun pappírs fór vaxandi, og þaS varö einkum eftir aö prentlistin hófst, þá reynd- ist þaS óldeyft aS fá nógu mikiS af klútum til pappírsgeröarinnar og þá var fariS aÖ svipast um Ef þér nú auk þess notið PERI rakblað, g$tið þér rakað yðuríeinuvetfangi. a — Hafið þér rakað Æ,' L yður með PERI raktækjum? :: llk DR. M. ALBERSHEIM, FRANKFURT/M.- PARIS -'LONDON Umboðsmenn H. ÓLAFSSON & BERNHÖFT. Gömul pappirsgerð. eftir nýju efni i pappírinn. Til er hollensk bók, sem prentuS var 1772 og er hún prentuð á 60 mismun- andi pappírstegundir, en hver teg- und er gerS úr mismunandi hrá- efni. Nú á dögum er einkum notaö til pappírsgerSar, auk ' klúta og hálms, trjámauk og gamall pappir. TrjámaukiS er gert úr viSi og svo mikiS er notaS af því, aS margir eru farnir aS kvíSa þvi, aS skóg- arnir eySist vegna þess hve mikiS af þeim er notaÖ til pappírsgerÖ- ar. Sum stórblöðin hafa keypt víð- áttumikla skóga til þess aS tryggja sig gegn pappírsþroli. ÞaS eru dagblööin, sem einkum eru þurftarfrek á pappír. Á mynd- inni sjerSu stórar pappírsrúllur, sein veriS er að flytja inn í prent- smiðju hjá stóru dagblaði. Meðal þeirra framfara, sem orð- iS hafa í pappírsgerðinni má eink- um minnast á pappirsgerðarvjel, sem býr til samhangandi rúllu af pappír, á sama hátt og voS mynd- ast i vefstól og getur framleitt mörg þúsund kíló af pappír á fá- einum klukkutímum. En líka er mik- iS framleitt enn i dag af handgerS- um pappir, sem kallaður er „byttu- pappír“. Er þaS vandaður skrif- pappír og mjög dýr. NafniÖ hef- ir þessi pappír fengið af byttunum undir trjámaukið, sem pappirinn eða kerunum, sem notaður er er gerður úr. FELUMYND: Nautvígamaðurinn er að berjast viS nautiS. En hvar er þaS?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.