Fálkinn


Fálkinn - 09.09.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 09.09.1933, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------ GAMLA BÍÓ ---------- Kvennapllið. Afar skemmtilegur gamanleikur og talmynd i 8 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: CHARLIE RUGLES sá sami er ljek Frænku Charles i Gamla Bíó í fyrra, og ekki er þessi mynd síður skemtileg, þar sem hvert atriðið skemti- legra rekur hvert annað. Þetta er mynd sem gaman er að, og sem allir er vilja skemta sjer ættu að sjá. Sýnd bráðlega. EGILS PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ tryggja gæðin. H.f. ðloerðln figlll Skallagrímsson Sími 1S90. Reykjavík. ! SIRIIIS VERNDARENGILL HÖRUNDSFEGUR' ÐARINNAR „Ekkert veitir stúl- kum eins mikiö að- dráttarafl og fagurt hörund“ segir hin fagra Mary Nolan. „Jeg nota altaf Lux Handsápu, vegna þess að hún veitir hörundinu silkimýkt og heldur viö æsku- útliti. Hún er dá- samleg.“ ★ Hin yndislega fegurð filmleik-kvenna í Holly- wood, er að þakka hinni stöðugu notkunn hvítu Lux Handsápunnar. Þær treysta á hið mjúka löður hennar og láta pað halda við yndisþokka sínum og æskufegurð. Látið hörund yðar njóta sömu gæða, og þjer munuð undrast ----- NÝJABÍO ------------ Með eldingarhraða. Stórfengleg kvikmynd tekin af First National undir stjórn Ho- ward Hawks og hefir ineðal annars að geyma ægilegustu sýningar af kappakstri á bif- reiðum, sem sjest hafa í nokk- urri kvikmynd. Aðalhlutverk teika: JAMES CAGNEY, JOAN BLONDELL, ANN DVORAK og ERIK LINDEN. Sýnd bráðlega. morgun, kvöld og miðjan dag. Bragðbest og drýgst. Best að auglýsa í Fálkanum Hljóm- og MEÐ ELDINGARHRAÐA Það sem mönnum verður minn- isstæðast við þessa mynd eru hinar ægilegu sýningar af kappakstri á einni helstu veðakstursbrautinni i Bandarikjunum. Sýningar sem manni virðist ómögulegt að hægt sje að taka án stórmikillar áhætlu um líf og limi þeirra, sem starfa að sýningunni. Enda liafa fjórir djörfustu kappaksturs bílstjórar Bandaríkjanna aðstoðað við mynda- tökuna. Aðalpersónurnar i myndinni eru bræður tveir, Joe Greer og Eddie bróðir hans. Joe er kappaksturs- bílstjóri, frægur um öll ríkin fyrir hin ótrúlegu afrek sín. Eddie er yngri og hefir ótakmarkaða aðdá- un á bróður sinum og er sjálfur farinn að fást við kappakstur og sýnir von bráðar, að hann er eigi óefnilegri í greininni en Joé var. Enda gefur Joe honum von bráðar góða bifreið. Þeir fara báðir lil Los Angeles til þess að keppa. Þar býr Lee, vinkona Joes og ljettúð- ardrós. Joe slítur öllu sambandi við hana til að missa ekki tiltrú bróður síns, en hún örvinglast því að hún elskar Joe af heilum hug. Til þess að dreifa hug Eddies frá Joe kemur hún honum í kynni við aðra stúlku, Önnu, og takast með þeim heitar ástir og þau giftast, mjög á móti vilja Joes og verður nú fullur fjandskapur með þeim bræðrunum og þeir skilja að skift- um. Eddie hættir að aka vagni Joes og þeir verða keppendur. Nú hefst veðhlaup upp á líf og dauða milli þeirra bræðranna. talmyndir. Kunningi þeirra, Spud að nafni, sem líka tekur þátt í hlaupinu, sjer að Joe ætlar að aka vagni sínum á vagn Eddies og einsetur sjer því að komast á milli þeirra til að afstýra þessu, en það fer svo, að Joe ekur á Spud og hann missir lífið. En Joe verður svo mikið um illvirki sitt að hann missir heils- una. En þó fer svo, að þeir bræð- urnir verða vinir aftur og Joe nær sjer aftur. Myndirnar af veðhlaupinu eru svo merkilegar, að enginn sem sjer þær mun gleyma þeim. Og aðalhlut- verkin eru ágætlega leikin. Joe Greer er leikin af James Cagney og er það stærsta hlutverkið, en Eddie er leikjn af Erik Linden, þeim sem nýlega ljek aðalhlutverkið í „Morgunn lífsins". Stúlkurnar tvær eru leiknar af Ann Dvorak og Joan Blondell. First National hefir leik- ið myndina og verður hún sýnd bráðlega á NÝJA BÍÓ. KVENN AGULLIÐ Þessi mynd, sem sýnd verður bráðlega i Gamla Bíó er tekin af Paramount undir stjórn Edward Cline, en aðalhlutverkið leikur hinn alkunni gamanleikari Charles Iiuggles, sem fólk minnist m. a. úr aðalhutverkinu i „Frænka Charl- eys“, sem Gamla Bíó sýndi í fyrra. I þessari mynd leikur hann ríkan og lífsglaðan mann, sem stendur í þeirri meiningu að allar stúlkur sjeu ástfangnar í sjer. Hann trúlof- as Lucy (teikin af Sue Conroy), sem mislíkar vitanlega er hann gefur sig um f að öðrum stúlkum, og sama er að segja um frú Ledy- ard, tengdamóður hans tilvonandi. Ein af vinkonum Charles heitir Sonya og er afgreiðslustúlka í stórri verslun. Hún á ástarbrjef frá honum og hótar hohum að fara með brjefin til unnustunnar, ef hann kaupi þau ekki af henni dýrum dómum. En Sonya er verk- færi í höndum samviskulauss máia- flutningsmanns. Þannig hefjast vand- ræði þau, sem nú fara að steðja að Charles úr öllum áttum og myndin er saga langrar og erfiðrar viður- eignar hins unga unnusta við all- ar gömlu unnusturnar og það sem þeim fylgir. Charles er eltur á röndum úr öllum áttum þangað til hann er svo aðfram kominn af vandræðun- Lim, að hann tekur til bragð« að leita hælis í fangelsi. En jafnvel það að komast í fangelsið gengur ekki mótlætislaust. Hann tekur til bragðs að fara að betla á einni aðalgötunni í þeirri von að verða handtekinn af lögreglunni, en lög- regluþjónninn verður svo hrærður yfir þessum betlara, að hann gleym- ir skyldu sinni og gefur honum dollar. Þá loks að honum tekst að komast í fangelsið er það fyr- ir hjegóma, og öll fyrirhöfn hans hefir orðið árangurslaus, því að sá sem hefir gerl honum lífið erfiðast er þá einnig kominn í sama fangelsið og heldur áfram að hrella hann. Efnið er ekki þannig, að ásíæða sje til að rekja það. En því er svo vel fyrir komið og vel með það farið, að áhorfandinn skemtir sjer vel og er það fyist og fremst Char- /es Ruggles að þakka, því að Tam- ara Geva, þá stúlkuna, sem honum gengur erfiðast að losna við, íengdamóðurina, sem Margaret Du- mont leikur, og málafærslumann- inn Douglas Gilmore. Flugmaðurinn Wiley Post hjelt ræðu í „Aeronautical Chamber og Commerce“ nýlega og sagði þar, að framvegis mundi hann einkum leggja kapp á að setja ný met í hæðarflugi og hraðflugi. Ætlar hann að breyta flugvjel sinni, „Winnie Mae“, sem hann hefir flogið kringum hnöttinn á og setjn í hana nýjan hreyfil og skrúfur. Að svo búnu ætlar hann að reyna að komast upp í 40.000 feta hæð og fljúga þar með 500 enskra mílna hraða á klukkustund. Allar fáanlegar íslenzlc- ar bækur og erlendar bækur um margskonar efni fyrirliggjandi eða útvegaðar fljótt. Sömu- leiðis öll erlend blöð og tímarit. allskonar, fyrir skrif- stofur, skóla og heimilí, sjálfblekungar o. m. H. Allar pantanir utan af landi af- greiddar fljótt gegn póstkröfu. E.P.BRIEM Bókaverzlun, Austur- str. 1. — Sími 2726. — REYKJAYÍK. RITFÖN0

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.