Fálkinn


Fálkinn - 09.09.1933, Blaðsíða 14

Fálkinn - 09.09.1933, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N og hinumegin við hornið. Hann var í hverri götu og þvergötu og stansaði i hverri blind- götu. Han var á þrem fjórum stöðum i senn og stundum, ef á lá, hvarf hann eins og revkjargusa út í loftið. En það var sama hvaðan hann hvarf altaf átti hann jafnauðvelt með að koma upp aftur. A einu augnablikinu var kannske bréið gata þar sem engin lifandi sála var sýnileg, svo langt sem augað eygði. Svo kom flutningsbíll og fór þar um og á næsta augnabliki voru þar komnir þrir Sir Ever- ardar, sem spígsporuðu um götuna. Vorst blustaði á þetta alt án Jiess að segja orð. Skap bans var orðið Jjað versta sem liægt var að hugsa sjer. Nú fór bann að finna út úr ráðgátunnL Slyngleiki lögreglu- stjórans fór smámsaman að ganga upp fyr- ir lioinim. Því hver varðstöð tilkynti dularfull bvarf spæjara sinna. Á einum slað gátu þeir alls ekki starfað sökum mannfæðar. Af einum bópnum tíu manna — sem átti að standa á verði J>ar, sem helst var álitið nauðsynlegt, voru ekki nema J>rír eftir. Og J>að var ckki einusinni nóg til að koma skilaboðum lil liina stöðvanna, svo í nokkru lagi væri. Eng- inn vissi bvert mennirnir höfðu farið, eða yfirleitt hvorl J>eir væru lífs eða liðnir. Þeir voru bara horfnir þegjandi og hljóðalaust. Vorst gekk hurt, lotinn og illilegur, og tautaði eitlbvað fyrir muni sjer, sem ekki er hafandi eftir. Eitt var orðið lionuni degimun ljósara, og J>að brendi heila hans eins og' glóandi kolamoli: Einhver af J>essum pipuböttum lilaut að vera Lewis sjálfur. Hann hlaut að vera J>arna i Millwall, fyrir mönnum sínum, að stjórna einhverju besta gal>l>i, sem nokk- urntíma liefir verið beitt til að villa glæpa- menn. Það þýddi ekkert að neita J>vi. Hann fann á sjer nærveru J>essa slungna manns, sem nú var að snúa á hann og gera liann hlægilegan. Flutningsbíllinn kom enn syndandi, og stansaði nokkurum skrefum fyrir ofan liann í götunni. Eitthvað var að vjelinni. Ekillinn steig niður og lyfti upp vjelarhúsinu, en Brinsley Ijet dæluna ganga vfir höfði lians. Vorst gekk að og tók nú saman all sitt hugrekki, til J>ess að komasl að J>ví með vissu, livað vagninn befði eiginlega inni að halda. Ilann komst á móts við liann, en þá skautst ekiílinn snögglega yfir göt- una, eins og örskot. Ðrinsley, sem var inni í vagninum bafði næri fengið slag af skelf- ingu og undrun. Ekilinn, sem liann bafði verið að skama alt kvöldið, var enginn annar en Sir Everard Lewis. Vorst grei]> andann á lofti og skaust fyrir bornið. Hann þaut eftir þröngu sundi og yfir lágar girð- ingar og blístraði um leið og hann stökk vl'ir þær. ()g rjett á eftir bonum kom Lewis bíaupandí, með skammbyssuna í hendi og hleypti á hann skotum öðru livoru. Hinumegin í garðinum stansaði Vorst er bann var kominn upp á veginn, sem var hærri en hinir. Siðan vatt hann sjer niður, eins og ljótur höggormur. Ltíwis, sem var rjett á eftir stökk til og greip um efsta steininn á veggnum. í sama bili fjekk hann hræðilegar kvalir í handlegginn. Hann hörfaði til baka og leit á liönd sjer. Þar var djúpt Jrríbyrnt sár, sem var að verða svart á litinn. Tvöbundruð skrefum J>aðan komst Vorst að J>repum niður í ána. Þar beið vjelbátur og bóstaði hægt. Fljótur! æpti Vorst. Farðu i gróðrastöðina. Hann var kom- inn niður í bátinn og búinn að losa band- ið, áður en maðurinn bafði sett vjelina í samband. Báturinn þaut út á miðja ána og síðan niður eftir straumnum, og vjel- stjórinn sat illilegur við stýrið, en Vorst hnipraði sig bak við vjelarhúsið. Báturinn komst á fulla ferð, og bvein í, en vatnið freyddi snjóbvítt frá báðum kinnungum og breið röst af ólgandi vatni var aftur undan. Svo sem fimtíu skrefum á eftir var annar bátur, sem vjelin í gekk eins hljóðlaust og gufuhverfa, og' cngin ljós sá- ust neinstaðar á honum. Hann elli bát Vorsts gaumgæfilega niður eftir ánni. Og maðurinn, sem ]>ar var við stýrið, var enginn annar en Caslle hafnarlögreglumað- ur. I margar minútur var dauðaþögn, að undanteknu hvæsinu i Vorst, er bann reyndi að fylla lungu sín lofti. Þá bvíslaði vjelstjóri bans hásum rómi: Hvað hefir skeð, búsbóndi? Lewis hafði — trompl'ásinn, svar- aði Vorst, utan úr myrkrinu. Hann átti alla röðina á hendinni —- var altrompfa. Gátuð þjer ekki stöðvað hann? Nei, Hann fann mig. Elti mig um göturnar og inn í húsagarða. Gildran vcrk- aði ekki. ()f margir fuglar í henni. Lew'is fyllti bana svo, að ekkert rúm varð eftir. Hann er búinn að ná í belminginn af mannskapnum frá okkur ók í stórum Crossley, og tíndi J>á upp, einn og einn, sló þá niður og fleygði þeim upp í vagn- inn. Betri helmingurinn af öllu Lundúna- liði mínu er farið forgörðum. Lewis kom með krók á móti minu bragðí — og hafði betur! — Satt! En hversvegna. . . . —- Ekkert. Það er svarið og það skaltu bita í. Enginn af mönnum okkar bafði nokkurntíma sjeð Lewis, nema J>á kann- ske Dassi og Ferfingur. Og svo var fult af honum á fyrirsátursstaðnum. Tylftum saman var hann J>ar! í Station Streel einn voru að minsta kosti sex að spóka sig fram og aftur, moð stóra Crossleyvagninn á bælunum aðra bvort mínútu. Enginn af mönnunúm vissi, bvern J>eirra ætti helst að laka. Og svo var okkur altaf að fækka með liverri mínútu, sem leið. Því lengur sem giklran var opin því færri menn voru lil að gæta hennar. í hamingjunnar bænum reyndu að ná i Dassi og stappa i liann stálinn. Náðu i hann og segðu honum að í nótt láti jeg all springa. Við höfum e.kki nema fáa klukkutíma til umráða lit |>ess. Verðum að lileypa skotinu af mcðan enn er tækifæri. Sendi merkið út. Það er nóg að hringja í matsöluhúsið til Lang Hi. Bara að segja honum, að J>etta sje kallið, sem hann sje að bíða eftir. Vjelstjórinn ýtti hattinum aftur og þurk- aði ennið. Þjer náðuð ekki í Lewis var J>að? sagði hann með hnykk. —■ Ekki ekki svo vel, að hinir geti J>á náð í hann fyrir fullt og alt? Það var ekki liægt betur, livæsti Vorst. Maður getur ekki útbúið jarðarför manns, sem er tíu skref á eftir manni og hleypir á mann úr skammbyssu í liverju skrefi. En hann fjekk sitt, og J>að sterkt. Gaf honum svarta þríhyrninginn við sein- asta stökkið og þar liggur liann og sprikl- ar og bíður eftir, að sá næsti finni sig. Leikuinn er á enda. .Teg verð að liafa Iirað- ann á cða gefast upp fyrir fult og alt. Þeir hafa lokað kjaftinum á blöðunum, svo jeg verð að vinna í myrkrinu. Það get jeg J>akkað Maine fyrir helvískum fantinum. Geturðu ekki hrist J>ennan tiel- vítis stamp, svo að hann gangi einni mílu braðar? LögreglubátUrinn hafði dregist illi- lega afturúr á fyrsta sprettinum, en um leið og hann ]>eyttist fram hjá J>rcpunum við Wapping, gat Castle komið merkja- tjósi sinu við, og dráttarbátur, sem var liinumegin, l>ljes liátt til svars og mcrkið var selflutt þannig niður eftir ánni af ýms- um skipum, scm síst liefði mátt búast við. Á J)cssu augnabliki sýndi og sannaði Castle, að liann J>ekkti ána út og inn. Þrjú hundr- uð skrefum fyrir framan Vorst var annar bátur, ljóslaus og rekinn af bljóðlausri rafmagnsvjel. Hann rann út i mvrkrið frá bakkanum. í nokkrar mínútur gekk eltingaleikurinn alt tivað af tók, en Vorst hafði ekki hug- mynd um bátinn, sem fyrir framan hann var. Þá lagði eiturbyrlarinn stýrið hart yl- ir og sveigði í kröppum boga að bakk- anuni. Þar voru stórir svartir skuggar af liinum báu vörugeymsluhúsum. Og ekkert ljós að undanteknum smáum, gulum ljósdílum við uppgangana frá þrepunum. Vorst stöðvaði vjelina og báturinn rann á fullri ferð inn í skuggann. Það var næstum eins <>g hann ætlaði að stinga sjer inn i hina i’isavöxnu beinagrind bólverksins, sem fyr- ir Iraman hann var. Báturinn á undan sneri sjcr svo snöggt við, að hann hálf- fyllti af vatni. \ orst smeygði sjer inn í skuggana, ]>ar sem þeir voru allra dimmastir, rjett í því bili, sem árekstur virtist óumflýjanlegur. Og í sama vefangi hvarf liann rann l>ur[ af vatnsfletinum, rjett eins og hann liefði aldrei verið til. Tíu sekúndum seinna kom lögreglubáurinn og stansaði við stað- inn, ]>ar sem Vorst bafði leikið sjónhverf- ingu sína. Gastle var kominn nokkrum mínútum síðar. Hann leit fljótt vfir svið- ið Og sendi siðan varðbátinn í snarkasti lil að ná í Maine sem allra l’ljótast. Meðan hann bcið, rannsakaði liann svæð- ið dálítið uppá eigin hönd og um J>að leyti sem Maine kom á vettvang, l>afði hann skapað sjer rökstuddar skoðanir um á- standið. Ain var hálfflædd, en J>að varð til J>ess að greina mátti op í bakkanum, sem var rjett aðeins nógu stórt l’yrir lágbyggðan bát. Þetta op hafði v^rið gert með því að taka burtu fáeina staura úr trjeverkinu, sem var framan á bólverkinu. Um flóð mundi ]>elta op vera hjer um bil horfið en hjer um bil þrjá fimtu af tímanum myndi það vera nógu stórl fyrir bát að komast inn um. Og sá bátur, sem á annað borð var kominn þangað inn, myndi vera

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.