Fálkinn


Fálkinn - 30.09.1933, Page 7

Fálkinn - 30.09.1933, Page 7
F Á L K I N N 7 var eins og hann vseri að losa teinana frá þverslánum. Strongfellow beið þangað til maðurinn var farinn, en tók þá bifreið sína og ók á járnbraut- arstöðina og gaf sig á tal við varðmanninn. — Hvenær kemur næsta lest? spurði liann. — Eftir tvo tíma, það er hraðlestin frá Calais, sem kem- ur þá. — Það er bættulegur staður þarna á liryggnuni við brúna, sagði verkfræðingurinn. Ef teinn losnar fer lestin í mola. Varðmaðurinn hló: — Það kemur ekki til, þvi að bjer er alt fyrsta flokks. Og seinast í gærkvöldi var verkfræðingur okkar þar að líta eftir teinun- um. Svo sneri bann sjer að rit- simanum því að eitthvað varð að gera, en Strongfellow kvaddi og fór. Þarna var ekkert að óttast. Meira að segja bafði mað ur litið eftir línunni í morgun. Hann fór niður í „Gullna hanann" og sá ungfrú Stellu bregða fyrir. Hún var i algeng- um útifötum en tildurherra ein- liver með henni og fóru þau bæði upp í sömu bifreiðina. Þarna var annar vagn og tveir rnenn stigu upp í bann, báðir illmannlegir. Annar var Gleen forstjóri. Strongfellow beyrði nafn hans nefnt. Hann var þorparalegur maður og andlit- ið liefði bæft mjög vel i bófa- lilutverk í kvikmynd. Strongfellow stöðvaði bifreið- ina. Hann leit á úrið. — Það var tæpur klukkutími þangað til lestin kæmi. Hann steig út og gekk meðfram brautarlín- unni. Hann langaði til að sjá síðasta hlutverkið sem stúlkan hans ljeki í. Sem betur fór var hún skilin að skiftum við þenn- an ógeðslega mann. Hann komst á staðinn og sá að verið var að koma fyrir myndtökuvjelunum. Allir voru svo önnum kafnir, að enginn tók eftir honum enda kærði liann sig ekki um, að láta á sjer bera. Svo var bent á stað- inn, hjer um bil í miðri brekk- unni, þar sem hjónaleysin ættu að vera. Þau tóku upp nesti sitt og hagræddu sjer þarna i hrekkunni. En Strongfellow þótti skritið, að myndavjelunum var ekki beint á þennan stað. Þeim var miðað efst á hallann, svo sem tíu metrum frá þeim stað sem leikendurnir sátu. Strongfellow var gripinn af angist á ný. Hann smaug bak við runnann og tókst að komast upp að járnbrautarteinunum svo að hann sást ekki, þangað sem liann liafði sjeð manninn vera að bauka um morguninn. Hann hljóðaði af undrun. Kviði líans liafði verið á rökum bygður. Haldrærnar voru skrúf- aðar af og teinarnir beygðir til hliðar. Þegar lestin kæmi á fleygiferð mundi hún óbjá- kvæmilega fara af sporinu og veltasl niður brekkuna, einmitt þar sem myndavjelunum bafði verið miðað á. Hann reyndi að sveigja tein- ana á rjettan stað, en það var ekki hægt og jafnvel þó það tækist stoðaði það ekki, því að lialdrærnar voru liorfnar. Hann leit á klukkuna — lest- in kæmi eftir aðeins 5 mínútur. Hann hevrði vjelina í benni i fjarska. Hann varð agndofa yfir þess- um fúlmannlega verknaði. Þessi Gleen var glæpamaður verstu tegundar. Hann undirbjó slvs- in sjálfur og bjó sjer til átyllu til að vera viðstadur með niyhda vjelarnar. Eftir örfáar mín- útur kæmi lestin með alt að 100 kílómetra liraða. Hún var eflaust troðfull af fólki. Eim- reiðin mundi kastast af sporinu og velta niður brekkuna, en hinir vagnarnir svo hrannast saman, svó að all yrði ein lirúga, falin í gufunni frá sprengdum katlinum. Og undir þessari Iirúgu mundi Stella liggja brot- in og marin til bana. Strong- fellow kiptist við. Þarna kom hraðlestin. Hann sá slysið í hug- anum. En fyrir neðan brekkuna inundi Gleen og hinn bófinn standa og kvikmynda. með köldu blóði. Þegar hægt væri að aug- lýsa myndina með þvi, að tveir aðalleikendur fjelagsins liefðu farist við myndtökuna væri það uppgrip. Og ómögulegl væri að sjá það á eyðilögðum tein- unum, hvernig slysið hefði orð- ið. Strongfellow gerði sjer ekki grein fyrir hvað gerðist næstu sekúndurnar. Iiann vissi aðeins eftir á að hann hafði farið úr jakkanum og hlaupið beint á móti lestinni og veifað eins og óður maður. Hann þóttist sjá eiinreiðarstjórann stinga höfðinu út um gluggann og svo lieyrði liann marr i hemlunum og guf- an spýttist úr éimréiðinni er vjehnni var beitt aftur á bak. Lestin rann áfram svolitla stund með liemlana á hjólunum og eimreiðin rann hægt út á biluðu teinana og útaf. Hjólin sukku í jörð þeim megin og svo stað- næmdist lestin. Niðri í brekkunni stóð Stella náföl. Svo kom skipun frá Gleen og Stella, lilýddi. Og Strong- fellow sá hann grípa i handlegg- inn á henni og draga liana burt. Strongfellow ætlaði að elta, en eimlestarstjórinn stöðvaði hann og spurði livað að væri. — Þjer sjáið það sjálfur mað- ur, sagði Strongfellow og benti á eimreiðina. Hefði jeg ekki stöðvað lestina mundi bún liggja öll í lirúgu þarna í brekkunni. — Hver hefir gert þetta, spurði lestarstjórinn og farþeg- arnir söfnuðust i kring. Strong- fellow skýrði í stuttu máli frá, að hann befði sjeð mann vera að fást við teinana og það liefði vakið hjá sjer grun. — Þjer liafið bjargað okkur öllum, sagði lestarstjórinn, og það var guðs mildi að jeg sá yður. Strongfellow varð að fara með honum á stöðina og gefa skýringu. Og hann ljet tilkynna lögreglunni að Gleen mundi vera valdur að þessu. En liann bafði sjeð sjor vænlegast að bverfa og Stellu sá enginn. III. Þetta er alt þín sök! Þorp- araandlit Gleens var ferlegt á- litum er liann laut ýfir Stellu, sem lá bundin á jörðinni. — Jeg sá þig i gær tala við þorp- arann sem stöðvaði lestina. Þú hefir svikið okkur og aðvarað bann. En þú ert eina vitnið og jeg skal sjá til, að þú segir ekkert. Hann og fjelagi hans liöfðu fleygt benni út úr bílnum. Bíl- ar Gleens höfðu farið og þess- vegna liafði hann slolið bil Strongfellows. Það bafði rignt dálítið, svo að grasið var vott.— Þú skalt ekki Iiirða um þó lijer sje dálít- ið rakt, því að bráðum skaltu koma þar sem votara er, sagði Gleen illyrmislega. Hann leil kringum sig og setti upp áriægjusvip. Hann liafði fundið það, sem hann leil- aði að. Stóran þungan stein. Hann fann kaðalspotta i bílnum og batl um steininn. Fjelagi lians spurði: Ilvað ætlarðu að gera? Sjá til að hún komi ekki upp aftur. Jeg bind steininn við fætur liennar og svo fleygjum við lienni i dýið þarna. Þá er engin sönnun til gegn okkur. Hinn þorparinn hikaði við, en Gleen tók í handlegginn á honum. - Þú hefir gert það sem verra er. Ifafi maður sagt A verður að segja B. — Mjer finst þetta sainl liart, ekki fyrir hana, heldur fyrir okkur. Jafn sniðug stelpa og bún er. Það hefðirðu átl að Imgsa um fyr, sagði Gleen. .Tá, jeg liefi gert það en hún vildi hvorki heyra mig nje sjá. Þá hefirðu ástæðu til að liefna þín. Taktu í lappirnar á henni, jeg held í bausinn. Þeir voru í þann veginn að fremja fólskuverk sitt en í sama bili heyrðist í bíl úti á veginum. Stella æpti upp eins hátt og hún gat en Gleen stakk klút upp i hana. Þeir stóðu og hlustuðu. í nokkrar mínútur var stein- bljóð. En alt i einu koniu tveir menn fram úr skóginum og það blikaði á skammbyssu- hlaupin. Gleen æpti upp og hörfaði undan. Strongfellow lcom hlaupandi. Hann ætlaði að grípa glæpamanninn, en Gleen hörfaði undan. Svo heyrðist öskur. Hann hafði lent i dýinn og áður en nokkur maður gat náð til hans sökk hann í leirn- um. En fjelagi hans var tekinn liöndum. Strongfellow leysti stúllcuna. • Málalokin gengu fljólt fyrir sig. Örlögin böfðu sjálf dæmt Gleen en fjelagi hans var dæmd- ur til æfilangrar tugthúsvistar. Nú ertu atvinnulaus, sagði Strongfellow við Stellu, er þau fóru út úr rjettarsalnum, eftir að hafa borið vitni i málinu. En jeg hefi nýja stöðu handa þjer! Hún leit fagnandi til bans en hann vafði hana örmum, svo allir sáu. — Það er æfilöng staða, sem ekki verður sagt upp, sagði hann. TÚNFISKVEIÐAR eru mjög iðkaðar síðustu árin sem íþrótt og þykja eigi óskemtilegri en laxveiðar. Hjer er mynd af tún- fisk, sem vegur 300 pund. KVENNALEIKFIMI Rikisútvarpiö danska er nýlega farið aS kenna kvenleikfimi. Áður hefir það kent almenna leikfimi á morgnana, en nú er gerSur sjer- stakur tími fyrir leikfimina handa kvenfólkinu. Heitir leikfimiskennar- inn Henriette Kiær og sjest hún hjer vera að skipa fyrir. Þegar firðsjáin er orðin almenn getur hún leiðrjett nemendurna, sem ekki gera æfingarnar rjett.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.