Fálkinn


Fálkinn - 30.09.1933, Side 8

Fálkinn - 30.09.1933, Side 8
8 F Á L K I N N Brúðkaup Knúts prins. Ilinn 8. þ. m, voru gefin saman í hjánaband í Fredensborgar- höll Knútur prins og frændkona hans, Caroline Mathilde dóttir Haralds prins. Var þetta stærsti mannfundur, sem verið hefir á Fredensborgarhöll síðan í gamla daga, en Kristján IX., „afi Evrópu“ var þar á sumrin og ættingjar hans úr öllum áttum dvöldu þar. Gestirnir voru um 170, þar á meðal fjöldi þýskra prinsa, sem eru í ætt við konungshjónin, Ólafur Noregskrón- prins o. fl.o g af sendiherrum í Khöfn voru þar elsti sendiherr- Myndirnar: Efst t. v. Knútur prins og Caroline Maihilde. Næst fyrir neðan sú álman af Sorgenfrihöll, sem hjónin eiga að búa í framvegis. Neðst: Meðal brúðargjafanna. var málverk það sem myndin er af. Er það af Sorgenfrihöll, þar sem Knút- ur prins er fæddur og málað af mál- aranum Iiornung-Jensen og er gjöf frá borgurunum í Lyngby. Efst til hægri: Frá hjónavígslunni: Brúð- hjónin sjást fyrir altarinu fyrir framan Hornbech prófast. Til hægri sjást konungur og drotning

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.