Fálkinn


Fálkinn - 30.09.1933, Side 9

Fálkinn - 30.09.1933, Side 9
F Á L K I N N 9 atin, van Rappard sendiherra Hollendiiu/a og Sveinn Björnsson. Hornbech „kgl. konfessionarius“ gaf brúðhjánin saman og liófsi athöfnin i hallarkirkjunni kl. 6, en að því loknu tóku brúð- hjónin móti heillaóskum. Var svo sest að veislu og henni slitið kl 10 um kvöldið, svo að ekki hefir hún verið löng. Flestir hinna útlendu gesta gistu í Fredensborgarhölt, næturnar fyrir brúðkaupið og hafði hvert rúm verið skipað þar og eru þó ÓOO herbergi í höllinni. Efsl til vinstri: Brúðhjónin. Mynd- in tekin að afstaðinni hjónavígsl- unni. Efst til hægri: tvær myndir af Fredensborgarhöll, þar sem brúð- kaupið var haldið. Þar fyrir neðan: Gatan upp að Fredensborgarhöll, ölt skreytt undir brúðkaupið. Á myndinni sjest lífvörðurinn fara inn um heiðurshliðið. Veislukvöldið var öll gatan skreytt blysum. Neðst: Myndin er tekin hjá Axel prins á Bernétoffshöj og sýnir marga af veislugestunum. 1 efsiu röð sjás't Peter Grikkjaprins. Ástríður krón- prinsessa Belga, Ólafur Noregskrón- prins, Margrete prinsesssa, Rene prins af Bourbon, Carl Svíaprins og Valdimarp rins.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.