Fálkinn


Fálkinn - 30.09.1933, Qupperneq 10

Fálkinn - 30.09.1933, Qupperneq 10
F Á L K I N — HeyrOu. Umba. SjáOu skritna manninn þarna. Hann gengur sitj- andi. — HeyrOu, mamma. HvaO heit- ir svona? — Þaö heitir hrífa, drengur minn. — Mig minnir aö hann pabbi kallaöi þaö alt annaö í gær þegar hann datt um það. — Hvaö er þetta? Ertu ekki bú- inn meÖ heimastílinn minn ennþá? Heyriö þjer frú, hljóöfæriö gðar er eins og þaö þgrfti aö stemma þaö. — Þjer veröiö að snúa yður til útvurpsins viövikjandi því. Matseljan: — / þessu herbergi bjó frœgur prófessor; hann fjekst viö aö rannsaka sprengiefni. Leigjandinn: — Nú, og þessir blettir í loftinu eru kannske leifar af sprengiefninu? — Það eru leifarnar af prófes- S k r f 11 u r. Adamson vinnur ftjrir gíg. Adamson 250 — Má jeg spyrja, lwaö gengur aö yður Olsen? — Hringekjueigandinn skuldaöi mjer 22 kr.■ og 50 og svo varö jeg aö alca fyrir peningana. Þegar Þverfer var að œfa sig nndir ferðina til Vestmannaeyja. Frúin: — Heyriö þjer María, hversvégna í ósköpunum þurkið þjer ekki þennan kongulóarvef burt? . .María: — Jeg hjelt að það væri útvai'psloftnetiö. Kennarinn: — / Kína getur maö- ur, sem dæmdur er til dauða keypl annan til að deyja í staöinn sinn. ÞaÖ eru margir fátæklingar, sem lifa af því aö hlaupa svona i skarö- iö fyrir aöra. — Viljið þjer ekki kaupa hentug- an brjefaopnara. — Jeg þarf ekki á honum að halda. Jeg er giftur. t Allt með íslensknm skipum! ®fi f

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.