Fálkinn


Fálkinn - 18.11.1933, Blaðsíða 9

Fálkinn - 18.11.1933, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Til vinstri: 1 auslurlöndum eru konurnar þaulæfðar í j)ví, að bcra þungar byrðar á höfðinu. Myndin er frá Japönsku eyjunni Oshimu oy sýnir konu, scm cr á lcið inni á torgið til að vcrsla, llún cr mcð börnin sín fjög- ur i korfu á höfðinu. I Andorra, dvergaríldnu i Pyrenæaf jöllum urðu ócirðir í sumar og „verndararnir" Frakkar notuðu tækifær- ið til að taka landið hcr- skildi. Á myndinni til hægn sjást franskir hermenn á vcrði fyrir framan þinghús- ið í Andorra. Að ofan l. v.: Pcrsar voru rciðmenn frægir til forna og undir stjórn Riza Khan hefir list þcssi blómgast á ný. Myndin sýnir hcrdcild scm leikur ýmsar listir ríðandi á samanbundn- um hcstum. Að ofan I. Myndin cr frá St. Louis í Bandaríkjunum og sýnir mannfjölda á götum úti lýsa ánægju sinni yfir stjórnarstcfnu Roosevclts forscta. Til hægri: Myndin cr frá Tokíó og sýn ir hcrmcnn dreifa cfni á göturnar til þcss að eyðileggja vcrkanir citurgass- ins, cftir að flugvjelar hafa á hcræf- ingu drcift því yfir borgarhluta.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.