Fálkinn


Fálkinn - 18.11.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.11.1933, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 1 2 $g 3 4 5 6 7 8 Wi 9 10 m 11 12 f|f 13 14 m m 19 16 m 17 m m 18 1 !0, 20 21 m 22 I23 MT' r<$> 1 31 20 m 28 20 m 30 32 33 34 <$>:3' | 30 m 37 38 m 30 m 4 0 m m m 1 1 IM .2 !<$> <$><$> 13 X 1 m\,:' i m 4 0 <§>: 47 4-t 3> 19 50 5Í 1 1 m 52 53 m 5 I r,5 50 . 1 57 'i .1 58 »1« m 00 m 01 5$> 02 0 3 m 01 | m 65 ! 1 0 06 | 1 1 m mm 07 08 m 09 i70 ^íil71 72 m 73 1 | m\ 75 | 1 1 1 | | m i i771 Krossgáta nr. 100. Skýring. Lárjett. 1 grískur bókstafur. 2 sjúkdómur. 9 kvenmannsnafn. 11 á á íslandi. 13 önugur. 15 dreifa. 17 karlmanns- nafn. 18 keyra. 19 belti. 20 gelt. 22 atviksorð. 24 herma. 25 læti. 26 djöfulsungi. 28 ganga hægt. 30 fara á eftir. 32 mynnið. 34 hrúga. 35 fossafjelag. 36 algeng skamstöfun (öfug). 37 ekki eins fjarlægur. 39 þráður. 40 skamstafaður titill (öf- ugur). 41 far. 42 samtenging. 43 reita. 45 sníkjudýr. 47 er sungið. 49 tónn. 50 fiskar (þágufall). 52 gamalt skyldmenni. 54 i pottum. 56 land. 57 eldfæri. 59 gauragang- ur. 60 upphrópun. 61 karlmanns- nafn. 62 á manninum. 64 = 43. 65 samtenging. 66 bókstafur. 67 skraddarar nota. 69 atviksorð. 71 ertin. 73 óákv. fornafn (kvk. i flt-) • 75 saltur vökvi. 76 snemma dags. 77 karlmannsnafn. Skýring. Lóðrjett. 1 bústaSur. 2 belti. 3 sverta. 4 roaming (enslca). 5 á seglskipum. 6 tómur. 7 frumdýr. 8 stela. 9 borð- un. 10 kraftur. 12 fyrv. fjármála- ráðherra. 14 dreifa. 16 mánuður. 19 karlmannsnafn. 21 karlmanns- nafn. 23 verkur. 24 eyja við Dan- mörku. 25 vantar ekkert. 26 dalur í Suður-Evrópu. 27 á, sem fellur i Doná. 29 galti. 30 málmblanda. 31 tímarit 33 fæðum. 35 vikublað. 38 rensli. 39 atviksorð. 44 ósljetfur. 45 jjreyta. 46 vafi. 48 gal. 49 fegrun. 51. upphrópun. 52 karlmannsnafn. 53 = 27 (lóðrjett). 55 hamingju- sónn. 57 vantar engan. 58 hafa vilja til. 61 vella. 63 grein (eignarfail): 65 stríðni. 66 fornafn. 68 tónn. 70 ekki inni.. 71 = 66 lóðrjett. 72 N. D. 73 fornafn. 74 á skipi. Lausn á krossgátu 99. Lóðrjett Ráðning. 1 kaffi. 2 olli. 3 skottulækhing. 4 tak. 5 sú. 7 ská. 8 kapitalisminn. 9 ölar. 10 Paría. 12 Marat. 13 skóla. 16 co. 18 N. N. 23 Dalla. 24 Stína. 25 kím. 27 náð. 31 klóra. 32 lúinn. 33 ólgar. 36 álnir. 38 árna. 39 þú. 40 ra. 42 Anna. 44 man. 46 fin. 49 ni. Lárjett. Ráðning. 1 kosta. 6 ósköp. 11 álka. 12 mús. 14 kala. 15 flokka. 17 knapar. 19 fit. 20 orion. 21 íri. 22 t. d. 24 s.. 25 kúgast 26 altan. 28 bíll. 29 ílát. 30 mælsk. 32 lánið. 34 K. A. 35 ás. 37 Lán. 39 Þórir. 41 mál. 43 Grímur. 45 natinn. 47 Anna. 48 ann. 50 inni. 51 Ragna. 52. annar. Gljáandi borðbúnaður Stráið Vim í deyga ríu og nuddið borðbúnaðinn með henni. Hnífar, gafflar og skeiðar, gljá sem ónotað væri eftir að hafa verið hrinsað með Vim. Eyðir fitu og blettum, allt verður sem nýtt, sje Vim notað. HREINSAR ALLT OG FÁGAR LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT. ENGt.AND M-V 23A-33 IC Enski símritarinn Frank Hidler hefir nýlega látið af störfum eftir 46 ára þjónustu. Það var Hidler, sem fyrir 15 árum gegndi því merki- iega verki að stöðva heimstyrjöld- ina. Það var nfl. hann sem sendi út skeytið til herstjórnarinnar nm að leggja niður vopnin. Skeytið hljóðaði svo: „11. nóvember 1918. Yopnaviðskiftin skulu hætta kl. 11 árdegis. Herinn skal halda kyrru fyrir á þeim stað sem hann verður þá, þangað lil nánari fýrirskipun kemur.“ 6BÆNAT0R0SM0BÐIÐ. SKÁLDSAGA eftir HERBERT ADAMS lína að Cadogangörðununi þar sem liúsið hans er rjett hjá. — Þjer álítið, að Sir Nicholas hafi getað verið að koma þá leið? — Já! Aftur var þögn og hókim, og síðan var haldið áfram yfirheyrslunni: Eftir að þjer höfðuð verið í líkhúsinu, fóru þjer heim? — Já. — Skeði þá nokkuð sjerstakt? - Fólkið í liúsinu liafði verið vakið. Það hafði komist að þvi að Sir Nicliolas vánt- aði og beið svo eftir að jeg kærni. Þegar jeg kom, spurði frúin mig, hvað hefði skeð. Marsh ræskti sig og hjelt áfram hásum rómi: Þegar jeg sagði henni, hvernig komið væri, sagði hún: „Guðs vilji“ eða eitthvað þvíumlíkt og lmeig niður í yfirliði rjett við fætur mina. Við sendum undir eins eftir Sarbleton lækni. — Frú Brannock er rúmföst nú, skilst mjer? — Já. — Jæja, Marsli — eina spurningu ennþá: Var húsbóndi yðar yfirleitt heilsuhraustur ? — Já. - Hafði hann, sem þjer vitið til, fengið köst eða ilt fyrir hjartað? Aldrei. Hafið þjer nokkurntíma vitað hann íá aðsvif eða svima? Aldrei. — Hafði hanu orðið íyrir nokkru mótlæti eða sýnt nein merki up'pá þunglyndi? Alls ekki. Eftir því, sem þjer gátuð best sjeð, var hann við góða lieilsu? Vissulega. Eftirtekt áheyrendanna í rjettinum hafði talsvert vaknað við svörin við þessum sið- ustu spurningum. Ef Sir Nicholas hafði ekki dáið af neinum þeim orsökum, sem algeng- astar eru i svona tilfellum og bæði lækn- irinn og brytinn virtust á einu máli um það — hver var þá hin raunverulega dauðaorsök ? IJvorki brytinn nje læknirinn vissu til þess, að hinn látni liefði nokkru sinni fengið neitt, sem venjulega kemur sem viðvörun áður en sjúkdómurinn er kominn á hættulegasta stig. Hjer hlaut eitthvað nýtt að koma í ljós. Þeg- ar Marsh veik úr vitnastólnum, var almenn forvitni eftir að sjá hver næstur mundi koma En dómarinn skýrði frá því, að læknarnir hefðu ekki enn lokið rannsókn sinni og yrði því að bíða eftir henni, áður en hægt væri að halda rjettarhöldum áfram. Þeim væri því frestað í viku. Áheyrendurnir skiftu sjer í nokkra hópa, er þeir fóru úr rjettarsalnum, en allir voru forvitnir í meira. Margir liöfðu húist við . þessum stuttu og formlegu yfirlieyrzlum, sem algengastar eru undir þessum kringum- stæðum, og úrskurði, um dauðadaga af eðli- legum orsökum. En ef rjettarhaldið átti að vera svona langt, þá gaf það í skyn, að eitt- hvað óvenjulegt væri á seiði. Og ekki vantaði uppástungurnar um, livað það væri. Hvað er þessi náungi að hugsa ? spurði

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.