Fálkinn - 18.11.1933, Blaðsíða 14
] 4
F Á L K I N N
George Tempest mág sinn, er hann fór úr
rjettarsalnum ásamt Bruce Graliam og Edda
Lamport. Þetta er afskaplega óþægilegt
fvrir fólkið að vera að draga þetta á lang-
inn. Hann vill kanske komast í blöðin. And-
slyggilegl finst yður ekki?
Rollo svaraði engu, en þar sein honum
fanst liann verða að sýna mági sínum ein-
hverja gestrisni er liann kæmi til höfuðborg-
arinnar úr sveitinni, hauð liann honum til
hádegisverðar ásamt hinum. Á leiðinni tókst
Bruce að ná í vin sinn undir fjögur augu.
Jeg hef talað við Porter og rifist við
hann, sagði hann, og jeg er liræddur um
að öll sagan verði að koma opinberlega fram.
Porter var ekkerl óhóflega vingjarnlegur,
en hann segist ekki hafa með þetta að gera
lengur. En jeg ætlaði hara að spyrja þig,
hvort þú hefðir sjeð Joan?
Nei, hvernig ætti jeg að gera það?
- Mjer finst hún ætti að vita um alt sam-
an. Iiugsum okkur að öll sagan um Lillu
Gayton komi fram í rjettinum ■— hvað held-
urðu, að hún hugsi þá?
Hún hugsar víst það sama sem hún
gerir hvort sem er, sagði Rollo vesaldarlega.
Jeg veit ekki. En mjer finsl heiðarlegt,
að láta Iiana ekki vera óviðhúna, og jcg vil,
að þú leyfir mjer að húa hana undir.
Þú ert góður drengur, Bruce. Gerðu
það sem þjer lísl hest.
VII. KAPÍTULI.
Flest blöðin ljetu sjer nægja að skýra frá
staðreyndum um Brannock-málið daginn
eftir meðan það var ekki komið lengra en
raun var á. Þó var eitt þeirra Daily Pic-
ture — sem Ijet sjer ]iað ekki nægja, og hef-
ir að líkindum haft glöggara auga fyrir for-
vitni fólks en liin, ]iað kom með feitar yfir-
skriftir yfir heila hlaðsíðu: „Grænatorgs
leyndarmálið. Hvernig dó Sir Nicholas Bran-
nock?“ Svo kom svarið með smærra letri:
„Læknirinn og hrytinn segja, að það hafi
ekki verið af eðlilegum orsökum“.
Blaðið skýrði frá öllu, sem skeð hafði í
málinu og setti feitar línur frá sjálfu sjer
með fyrirsögnum eins og „Ilvar dó Sir
Nicholas?" eða „Fór liann gangandi heim?“
Á myndasíðum sínum flutti hlaðið mynd-
ir af Grænatorgi, þar sem sýndur var minn-
isvarðinn og goshrunnurinn merktur þar sem
líkið fanst. Þar voru líka myndir af hinum
látna og erfingja hans. Blaðið skýrði les-
endum sínum l'rá því, að vænta mætti merki-
legra upplýsinga í málinu.
Alt þetta varð til þess að vekja eftirtekt
almennings á málinu, og vafalaust hefði
orðið grðið gífurleg aðsókn að jarðarförinni
liefði ekki fjölskyldan sjeð svo um, að liún
færi fram í kyrþei. En minningarathöfn var
samt jafnframt lialdin í finu kirkjunni á
Grænatorgi.
Þai var geisileg aðsókn. Fulltrúar komu
frá konungsfjölskyldunni og hinum ýmsu
stofnunum, sem notið liöfðu góðs af gjaf-
mildi Sir Nicholas. Vinir og kunningjar komu
í stórhópum, svo að valla var autt sæti í allri
kirkjunni.
Bruce Graliam kom nokkuð seint þangað,
eins og eðlilegt var fyrir mann, sem hjó þar
rjett hjó, og komst í sæti uppi á svölunum
baka til. Meðan liann hlustaði á athöfnina
gat hann ekki að sjer gert að liugsa um,
livað all þetta fólk myndi segja um liinn
látna cftir nokkra daga, þegar það frjetti
um liina tvöföldu tilveru liins látna öðlings,
og á því gat yarla verið vafi. Hann spurði
sjálfan sig gremjulega, liversu margir hinna
niörgu merkismanna, sem voru í hinum
mesta áliti lijá meðhræðrum sínum, myndu
vera sama marki hrendir. 1 Iann hafði nýlega
verið að lesa nafnlausar endurminningar ó-
geðslegs náunga, sem einu sinni hafði liátt
embætti í bresku sendisveitinni í París, og
lifði nú á því í elli sinni að sletta aurnum á
nafngrenda, þekta memi. Þessar upplýsing-
ar, sem höfundurinn sjálfur viðurkendi, að
sjer hæri ekki að opinbera, gáfu lielst til
kynna, að valla væri til sá þjóðkunnur mað-
ur, sem ekki lifði lastafullu lifi. Auðvitað
gat ]ietta alt verið satt, en Bruce var að
spyrja sjálfan sig, hvort nokkuð gagn gæti
verið í Jivi að opinbera slíkt nema rjett
fyrir sjálft fúlmennið, scm gerði það — sjálf-
um sjer til ágóða.
Eftir atliöfnina skrafaði hann við ýmsa
kunningja sína við kirkjudyrnar, og gekk
siðan eftir götunni með hr. W,eddcrburn, Jo-
an og Angelu frænku.
Hefir nokkuð nýtt komið fram? spurði
frændi hans.
Jeg hýst ekki við því, svaraði Bruce.
Auðvitað eru ýmsar flúgufregnir á sveimi,
en yfirvöldin neita að láta nokkuð uppi fyrr
en rjettarprófin liefjast aftur.
— Mig langar til að líta inn til veslings
frú Brannock, sagði Angela frænka, — en
jeg veit hara ekki livenær jeg ætti helsl að
lara jiangað. Jeg spurði um hana í gær og
mjer var sagl, að liún væri dálítið hetri.
llún ætlaði ekki að vera við jarðarför-
ina, sagði Bruce. — Rollo sagði mjer, að
Iiann ætlaði þangað lieim á eftir, og eins
Tempest-hjónin og Bennikin-hjónin.
Þetla er mikill sorgartími fyrir þau
öll, sagði hr. Wedderburn. Þau mega vera
fegin, þegar þetta er alt af staðið.
Um leið og þau g'engu yfir götuna, tókst
Bruce að ná í Joan afsiðis á eftir gamla fólk-
inu, og hvíslaði að henni, að hann liefði
leyndarmál að tala um við hana. llanii
spurði liana, hvort hún gæti lalað við sig í
kvöld ?
Ekki i kyöld, svaraði liún. Jeg verð
að vera hjá strákunum mínum.
Ivomdu þá núna og' horðaðu með mjer
hádegisverð einhversstaðar.
Gott og vel, svaraði liún, — ef þú vilt
hara híða meðan jeg fer i eilthvað, sem ekki
er alveg eins jarðarfararlegl. Angela frænka
heimtaði, a'ð jeg væri alsvartklædd, en það
hara gerir mig kjánalega, án þess að gera Sir
Nicholas hið minsta gagn. Gömlu hjúin mól-
mæltu því ekki, að liin ungu yfirgæfu þau,
og er þau sátu í leiguvagni í Piccadilly, sagði
Bruce:
Þú veist, Joan, að mjer gengur illa að
liugsa mjer þig, sem góða, lilla kenslukonu
i sunnudagaskóla.
• — Jeg vil ekkert segja uin, hversu gó'ð
eða lítil jeg er, en strákarnir mínir eru indæl-
ustu grislingar, sem til eru i heiminum. Jeg
vild ekki sleppa þeim, hvað sem í hoði væri.
Grace Reaton hlær að því, að jeg skuli fara
þangað á hverjum sunnudegi og fimmtudegi,
þegar hún fer úl að dansa, en liversvegna
skyldi jeg ekki fara þanga'ð, úr því jeg hef
gaman af því. Og hva'ð snertir dansinn, þá
get jeg dansað hana uppgefna ef í það fer.
Og Iiúii hefir ekki roð við mjer í golf eða
tennis, svo mjer finnst jeg hafa vinninginn
yfir hana, hvar sem er.
Já, en hverng ferðu með Jónas og lival-
inn og önnur slík kristin fræði?
Jeg veit ekki. Ungfrú Carson liefir
kvartað yfir því við prestinn, að jeg sje van-
trúuð, en hann er hesti kall og hara liló
að lienni. Hann sagði lienni, að mínir strák-
ar væru þeir þægustu og hreinlegustu í öll-
um skólanum, svo liann gæti ekki farið að
atyrða mig. Jeg lieí' það á liendi, að sjá um,
að þeir sjeu hreinir..
Þegar þau liöfðu lokið við máltíðina í af-
skekktu liorni í veitingahúsinu, fór Bruce
fyrst að mynda sig til að tala um það, sem
honum lá á hjarta. Hún afþakkaði vindling,
sem hann hauð henni.
Reykirðu ekki? spurði liann liissa.
Mig langar afskaplega til þess, en jeg
vil það ekki, svaraði hún. — Það er veð-
mál.
Við hvern?
Tvo af strákunum mínum. Þeir eru of
ungir lil að reykja og jeg lief svarið með
uþprjettum fingrum að láta það ógert í lieilt
ár, ef þeir gera slíkt hið sama.
Það er hraustlega gert, svaraði Buuce
og stakk sínum eigin vindling aftur í veskið.
Nei, þú verður að reykja, sag'ði hún
jeg kæri mig ekki um, að mjer sje hjálp-
að við bindindið. Hvað ætlarðu annars að
segja mjer?
— Jeg ætla að fá mjer vindil — það kvel-
ur þig kannske ckki eins mikið. Það sem
jeg ætlaði að tala við þig um, var Rollo.
Hjarta h,ennar tók að slá hraðar, enda
þótt hún hefði húist við svarinu. Hún
klemmdi saman varirnar og leit fastar á
liann, en sagði ekkerl.
Jeg er hræddur um, að Rollo sje í vand-
ræðum.
Hvernig það?
Það er enginn vafi á því, að Sir Nic-
holas hefir verið gefið eitur, og síðustu niól-
tíð sina át liann mcð Rollo fáum klukkutím-
um áður en hann dó.
En engum getur þó dottið í hug, að
Rollo hafi drepið liann?
Hugsast gæti það, svaraði liann, og
sagði henni þvínæst söguna af viðburðum
laugardagskvöldsins; hyrjaði á mótinu heima
hjá Lillu Gayton, gat um komuna heim til
Wilberforce og endaði á kvöldverðinum lijá
Critz. Auðvitað vitum við ekki enn, livað
læknarnir segja um þetla, en lögreglan er
enn tortrýggin.
Hvernig lítur þessi Lilla Gayton út?
spurði hún, að frásögninni lokinni.
— Jeg liefi aldrei sjeð liana. En mjer finst
Joan, að þú liafir farið illa með Rollo.
Finst þjer það?
Já. Hversvegna sagðirðu lionum upp?
Það skal jeg segja þjer. Hann sagði
mjer að liann ætti ekkert til og jeg sagði
honum, að liann skyldi þá reyna a'ð fá sjer
atvinnu, en liann hara hló að mjer og sagði,
að það kæmi bráðum. Jeg skifti mjer ann-
ars ekki mikið af ])essu atriði, en ef jeg
mintist á það, kom Iiann með vífilengjur.
Svo einn dag urðum við ósátt og þá kom
það í ljós, að liann var ekki ehfungis ejgna-