Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1933, Page 8

Fálkinn - 09.12.1933, Page 8
8 F Á L K I N N Þrátt fyrir það þó að vegakerfi Þýska- lands sje með þeim bestn og full- komnustu i heiminum — enda er landið þjettbýlt og yfirleitt vel fall- ið til vegagerða — þykir nit nauð- syn á að ráðast í stórfeldar vegabæt- ur þar í landi. Þessi þörf er fram komin við það, að bifreiðaferðir hafa á síðusu árum færst þar mjög í vöxt og bifreiðarnar unnið á í sam- kepninni við járnbrautirnar og eru þær þó mjög fullkomnar og jáirn- brantanetin þjettriðin. í haust var byrjað að leggja breiðaii og fullkom- inn bifreiðaveg yfir landið endilangt, meðfram lil þess að útvega mönnum atvinnu. Mgndrn er fj'á Frankfurt am Main og sýnir fyrstu sjö hundr- uð vegavinnumennina leggja af stað til vinnunnar með verkfæri sín. Suzanne Lenglen, franska stúlkan sem í mörg ár hefir verið heimsfræg fyrir lcunnáttu sína í tennis, hefir tekið að sjer að sýna stúlkunum hvernig best sje að halda sjer grönnum. í Berlín halda menn hátíðlegan „hjólreiðamannadaginn“ og eru þá leiknar ýmsar listir á reiðhjólum. Myndin hjer að of- an sýnir menn í „reiðhjóladansi" á Uhter den Linden. liliilllllil illli i ‘Æ i . ijjjShm Vv| ' llP ||Íf . Fuglamerkingar fara nú mjög i vöxl meðat flestra þjóða og þykja örugg aðferð til þess að komast að ferðum farfuglanna. Er það danskur maður, sem mest hefir stutt að fuglamerk- ingum á Norðurlöndum og nýlega hefir Náttúrufræðifjelagið lijer haf- ist handa handa um, að koma á fuglamerkingum og hefir þegar hlot- ist talsverður árangur af þeim. Hafa ýmsir áhugasamir ungir menn, eink- um skótapiltar lag drjúgan skerf tit þessara mála, en Magnús Björnsson náttúrufræðingur í Reykjavík hefir á hendi skýrslusöfnunfna um þau merki sem finnast. Fuglarnir eru merktir með málmhring um annan fótinn. Hjer á myndinni sjest hópur af storkaungum, sem verið er að merkja áður en hann leggur upp í vetrarför sína suður í lönd. r 1 1

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.