Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1933, Side 14

Fálkinn - 09.12.1933, Side 14
J 4 F Á L K I N N spurningum, sem nú komu, viðvíkjandi rannsókn á hinum einstöku líffærum og hve mikið fundist liefði af eitrinu. -Hver eru einkenni eitrunar af nitróben- sól? spurð dómarinn. Helstu einkennin eru, að sjáaidrið stækkar og óreglulegar krampateygjur fara um líkamann og andardrátturinn verður ó- reglulegur. Þegar hlýsýra er notuð, koma þessi einkenni hjerumbil strax, en þegar nitróbensól er notað, getur það dregist í nokkra klukkutíma og svo komið snögglega. Viljið þjer skýra kviðdóinnum frá ein- keimum nitróbensóls. Venjulega er það litlaus vökvi, með lykt og bragð eins og af möndlum. Það er notað við framleiðslu sprengiefna en einnig til a'nnars. Fimtán dropar eru nógir til að drepa mann. — Með hliðsjón lii þess live mikið fanst af eitrinu í líffærunum, hve langt gætuð þjer haldið að liafi verið frá því það var tekið og þangað tl þaið verkaði? - Sennilega tveir til liálfur þriðji klukku- tími. — Það er að segja, að ef Sir Nicholas hefir eins og hann gerði —. dáið um kl. 1, hefir hann tekið eitrið sem næst klukkah hálf ellefu? Efnafræðingurinn kinkaði kolli til sam- þykkis og allir áheyrendur htu á Sir Rollo Brannock, sem starði náföiur og eins og dáleiddur á gamla vísindamánninn, sem virtist eitthvað svo ákvéðinn og óhrekjan- legur. Er hægt að blanda nitróbensól í mai eða drykk? . .íá, hvort heldur vill. í drykk kynni að verða vart við það, en miklu síður í mikið krvdduðum mat. - Hjerasteik, tautaði einhver áheyrandi, sem mitndi eftir skýrslu Rollos um kvöltl- verðinn. En honum var þegar í stað skipað að þegja. :— Getur það komið lieim livort við ann- að, að Sir Nicliolas hafi tekið eitrið á þeim tíma, sem við nefndum og síðan gengið heimleiðis og hnigið niður á Grænatorgi? - Fullkomlega. Það er einmitt alveg að vonum, með viljasterkan mann, sem hefir á- kveðið að ganga heim. Því næst tók Querit orðið: Eitt atriði langar mig til að fræðast um Sir Evan. Ef Sir Nicholas liefir dáið af þessu eitri, gátu þá ekki ýrnsar ytri kring- umstæður liaft álirif á tímann? Jeg meina t. d. magainnihaldið, þegar eitrið var tekið, lieilbrigðisástand mannsins, áhýggjur og eins það, hvort han sat kyrr eða gekk? — Sumt af þessu getur vafalaust haft sin áhrif. — þannig, að hann gæti hafa tekið eitrið, segjum ldukkan níu i staðinn fyrir hálf- ellefu? - Jeg vil ekki fullyrða, að það sje ómögu- legt, en eftir minin meiningu er það ólík- legt. Næsta vitni var dr. Harold Wilberforce. Framkoma hans í rjettinum var í beinni mótsetningu við starfsbróður hans, sem var á undan honum. Leadenhall hafði talað eins og efnafræðingur um verkanir eitursins og magn þess. Hann var vísindamaður og af- leiðingarnar fyrir aðra af ályktunum hans komu honum ekki við. Wilherforce voru hinar persónulegu ástæður aðalatriðið. Hann iiafði lieyrt vitnisburðinn, sem kominn var, og sá, að viuur hans var i liættu staddur. Hvernig gat liaim hjálpað honum? Hann vann eiðinn og dómarinn gerði grein fyrir kunnáttu lians og stöðu. Þjer muuð vera prófessor í eiturfræði og ráðuneytið kveður yður stundum til að segja álit yðar á einstökum tilfellum? - Já. í þessu tilfelli voru viss liffæri send yður til rannsóknar og þjer gáfuð skýrsiu uiii það? - Já. Þegar þjer gáfuð skýrslu yðar, var yð- ur þá sagt úr hverjum þessi líffæri væru? — Nei. Jeg vissi ekki fyrr en löngu seinna, að þau voru úr líki Sir Nicholas Brannock. Og rannsókn yðar leiddi í Ijós sönni niðurstöðu og Sir Evan Leadenhall hefir skýrt frá, að eitrunin stafaði af banvænum skamti af nitróbensól ? Rjett. Nú vill svö leiðinlega einkennilega til, að frændi Sir Nicliolas er vinur eðar? — Það er hann. Og hann heldur því fram, að liann hafi komið heim til yðar þennan laugardag, sem um er að ræða. Má jeg benda á það, að jeg er hjer sem sjerfræðingur en málið kemur mjer ekki við að öðru leyti. Þjer eruð lijer í þágu rjettvísinnar yfir- leitt, dr. W.ilberforce og jeg verð að biðja yður að syara þeim spurningum, sem jeg legg fyrir yður. Wilberforce vissi, að þetta var satt og lmeigði sig stíft til samþykkis. — Sir Rollo segir, að þjer hafið hoðið honum leikhúsaðgöngumiða þennan dag. Er það rjett? — Já. Hann segist hafa komið til yðar laust fyrir kl. 10 til að segja yður, að liann gæti ekki notað hann. N.ú er víst lítið gagn í að- göngumiðanum klukkan tíu? — Menn fara oft seint í slík leikhús. — Og þjer voruð að Iieiman? Já. Þegar þjer komuð heim, var yður þá sagt, að Sir Rollo liefði komið og beðið eft- ir yður nokkra stund? — Já. Hvar beið hann eftir yður? Þar sem jeg var ekki heima, get jeg ekki.... — Yður þýðir ekki að vera með vífilengj- ur, dr. Wilberforqe. Auðvitað get jeg fengið að vita það hjá þjón yðar, en Sir Rollo segir, að hann liafi heðið í vinnustofu yðar. Wilberforce lmeigði sig aftur, og var mjög vandræðalegur. - Hafið þjer mikið af eitri í vinnustofu yðar ? - Já. — Er nítróbensól þar á meðal? — Já. — Getið þjer sagt mjer hvar það er og hvernig auðkent? — Jeg lief skáp öðrumegin í stofunni, með eitri og sýnishornum, og livert glas er auðkent með miða. Gæti hver, sem bíður í stofunni komist í þennan skáp? Venjulega ekki. Doktorinn varð meir og meir órólegur. Hversvegna ekki? Vegna þess, að hann er lokaður. Var hann lokaður þetta kvöld? — Já. Höfðuð þjer lykilinn lijá yður? Nei liann stóð í skráargatinu. - Þetta dugar ekki, doktor Wilberforce. Skápurinn getur bafa verið lokaður eða ó- lokaður, eftir því, sem á stendur. En þegar lvkillinn stendur í honum, er hdnn sama sem ólokaður. Þjer ættuð að svara hreinskilnis- lega. Þjer eruð að reyna að fá mig til að bera sakir á vin minn, sem myndi ekki frem- fremja morð en jeg eða þjer. Jeg er liissa á því, að þjer skuluð ])jóla svona upp, doktor. Þjer megið fara. Jeg hef fengið að vita það, sem jeg þurfti. Eitt auknablik! Qnerit var stokkinn upp úr sæti sínu. Hjer var þó eitt vitni, sem vai vinveitt hinum grunaða. — Þjer segið, að þjer berið venjulega lykilinn á yður. Hvernig vitið þjer, að þjer höfðuð hann ekki á yður í þessu tilfeíli? — Þegar jeg koin heim, gat jeg ekki opn- að sjálfur, af því að jeg liafði enga lykia. Þjónninn minn opnaði fyrir mjer og sagði rnjer frá heimsókn lir. Brannocks. — Hvar voru lyklarnir? í skáphurðinni. Jeg mimdi eftir að jeg hafði skilið þá eftir þar. Þessi vitnisburður bætti ekki úr skák og það var vesalings doktornum fyllilega Ijóst. Querit gerði fleiri tilraunir, með lieldur betri árangri. — Þjer Iieyrðuð spurningu mína til Sir Evan Leadenhall áðan um tímann, sem eitr- ið væri að verka. Hvað er lengsti tími, sem þjer getið liugsað yður undir þessum krirtg- umstæðum? — Það er bágt að segja; en það gæti tekið nokkra klukkutíma. Væri fjórir tímar hugsanlegt ? Þvi býst jeg við. Þakka yður fyrir. Og svo að endingu eitt: Þegar þjer komuð heim og funduð lykl- ana i skápnum, höfðuð þjer þá nolckra á- stæðu til að halda, að nokkur hefði liróflað við þeim? — Alls enga. Þakka yður fyrir, þá var það ekki fleira, sagði Querit og settist niður. — Eitt augnablik, doktor Wdlberforce, sagði dómarinn: Þjer segis liafa nítróbensól í skápnum yðar. í hvernig íláti er það geymt? I glasi með tappa í. - Gætuð þjer greint ef svo lítið sem fimt- án dropar hefðu verið teknir úr glasinu? Ekki nema því aðeins að jeg mældi það sjerstaklega. — Hafið þjer mælt þa sjerstaklega? Nei. Nokkur fleiri vitni voru kölluð, þar á með- al nokkur frá matsöluhúsinu, til þess að gefa upplýsingar um matinn, sem á borð var borinn, og síðan tók dómarinn saman vitn- isburðina að efninu til, kviðdómnum til leið- beiningar. Það var auðsjeð að álit hans á málinu var þegar ákeðið og orðaskifti lians

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.