Fálkinn


Fálkinn - 03.02.1934, Side 13

Fálkinn - 03.02.1934, Side 13
F Á L K I N N Setjið þið saman! 22- Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 oa 2. 8.......................... 9.......................... 10......................... 11......................... 12......................... 13 ....................... 14 ....................... 15 ....................... 16 ......................... 17........................... Samstöfurnar: a—a—a—a—a f—a n—a s—a ss—bó 1— dóni—dun—ell—em—en—har—i—i —í—í- i S—i v —j e r—j ó n —k a m—1 alig —1 e—1 á s—n e t—n i k—ó 1—ó I—ó—r o u —ry—só—stýr—takk—-tan- tikk- -ú —u—ver. 1. Borg í Frakklandi. 2. Mannsnafn. 3. Mannsnafn. 4. Bæjarnafn. 5. Er annar skólinn stundum kall- aður. (i. Segir klukkan. 7. Persóna úr gl. testmentinu. iS. Kvennmannsnafn. 9. Borg í Frakklandi. ló. Staður viS Níl. 11. Borg sem fórst. 12. Var í örkinni. 13. Mannsnafn. 14. Frægt óperettutónskáld. 15. — sur Seine, bær viS París. 16. VeiSarfæri. 17. Mannsnafn. Samstöfurnar eru alls 42 og á aS setja þau saman 1 17 orS í samræmi viS það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir i orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi nöfn tveggja skóla í Bcykjavík. Strykið yfir hverja sam- stöfu um leið og þjer notið hana i orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má S sem d, i sem í og j, a sem á, og u sem ú. Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3 lausnina fyrir 10. mars og skrifið uöfnin í horn uinslagsins. Carl konungur í Búminíu hefir á nýjan leik byrjað sáttatilraunir við konu sina, Helenu prinsessu. Astæð- an lil þessa eru árásir þær, sem rúmenskir fasistar gera að staðaldri á frú Lupescu frillu konungsins, og hafa þær árásir vitanlega bitnað á lionum lika. Er það talið nauðsyn- legt tit ;ið ná friði i landinu, að LAUSN GÁTUNNAR nr. 18 í 45. tbl. var: Benedikt Sveinsson og Jón Sigurðsson. Að undangengu hlulkesti, hlutu þessir verðlaun. 1. verSlaun kr. 5.00 Björn Hinars- son, Fischerssundi 1, Bvík. 2. verðlaun kr. 3.00 Guðjón H. Guðnason verslm., Hvammstanga. 3. verðlaun kr. 2.00 Kristján Þor- kelsson (frá Alfsnesi), Hverfisgötu 101, Rvík. þessar sættir takist. - Enginn veit með vissu hv ir frú Lupescu er nið- urkomin. Sumir segja, að hún sje flúin úr tandi, en aðrir aS konung- ur hafi hana hjá sjer á laun í hölt sinni í Sinana.. Hjer er mynd af konungi og frú Lupescu, með kampa vínsflösku á milli sín. LAUSN GÁTUNNAR nr. 19 i 47. tbl. var: Jón Sigurðsson og Benedikt Sveinsson. AS undangengu hlutkesti, hlulu þessir verðlaun. 1. verðlaun kr. 5.00 Erla E. Hatl- dórs, Öldugötu 53, Rvík. 2. verðlaun kr. 3.00 Þráinn Lövc Grettisgötu 44, Rvik. 3. verðlaun kr. 2.00 Magnús Páls- son, Frakkastíg 17, Rvík. ,, o « •VI.. O ••tli. o •* '• e -***. ©••"u. o ••••*. ©•••*ti.-©•*•%.-©••**► i D R E K K 1 Ð EBIL5 - ÖL I ••».. O •'lt,. O •U. « ***»»<( ••"*. «^ ''t.. « •»„.• O O -•'"„-O ••' I -'lh.-©••%,■©■•%, © i © liann öðru hvoru, og hajer þótti vænt um það. Þjer skuluð ekki Italda, að liann hafi haft út úr mjer peninga með hótunum, því þess þurfti hann alls ekki við. Mjer þótti vænt um að sjá hann, því lífið er nú einu- sinni ekkert skémmtilegt fyrir svona stúlku, sem hefir ekkert að gera, á enga vini, nema Sir Nieholas, sem kom þetta tvisvar eða þrisv ar á viku. Maðurinn minn var farinn að koma til mín reglulega á hverjum laugar- degi. En á þeim dögum kom Sir Nicholas aldrei. Hvernig það vildi til, að hann kom þennan ólieilladag, er mjer lmlið. Hann kom oft án þess að gera boð á undan sjer, en aldrei á laugardegi. Þá liitti jeg Rollo. Jeg elskaði hann. Yðu finst kanske, að manneskja eins og jeg er, eigi ekki að ta’la um ást. Hann talaði um hjónaband. Hvort hontim hefir verið alvara að vilja eiga mig, veit jeg ekki. Þetta hjóna- liandstal er oft ekki annað en agn. Sumir iofa því — einhverntima seinna. Aðrir segja hreinskilnislega, að það geti ekki komið til mála. Og enn aðrir hlæja bara ef á það er minst. Og útkoman veður sú sama í öllum tilfellunum. Rollo mintist á hjónaband, og hvort hann hefir meint nokkuð með því eða ekki, var jeg reiðuhúin til að afsala mjer öllu fyrir hann. — Næsti dagur var laugardagur, og jeg átti von á manninum mínum, eins og endra- nær. Jeg gat ekki gert honum boð að koma ekki, því jeg vissi ekki heimilisfang lians. Það er að segja, jeg veit það að nafninu lil, en liann kemur þangað stundum ekki dög- um saman. Auk J)ess vildi jeg hitta hann. ■Teg ætlaði að segja honum af Rollo og spyrja hann, livort ekki væri hægt að koma okkar málum i lag, ef Rollo væri alvara að eiga mig. Jeg er ekki vel heima í lögunum um Jjetta, en jeg hefi lieyrt, að þeim hafi eitthvað verið breytt. Jeg var reiðubúin lil að gefa honum alla J)á peninga, sem jeg gæti við mig losað, ef hann vildi gefa eftir skiln- aðinn fyrir sitt leyti. Svo jeg ásetti mjer að gefa honum góðan kvöldverð og segja hon- um jafnframt, að það yrði í síðasta sinn sem hann fengi kvöldverð hjá mjer, en engu að siður myndi jeg halda áfram að hjálpa hon- um eftir megni. Jeg hafði sagt Rollo, að jeg ælti von á vinstúlku minni, og lofaði að hitta bann seinna. En rneðan jeg beið, kom Rollo. Mjer þótti vænt um, að hann kom, en var dauð- hrædd um, að hann myndi standa of lengi við. En J)á kom Sir Nicholas. Þjer vitið, hvernig svo fór. Sir Nicholas hjelt, að jeg ætti í einhverju leynimakki við Rollo og var hreykinn af því að geta komið honum út. Rollo sagði mjer að velja um. En um hvað var að velja? Jeg sá J)á, að lionuni var raun- verulega alvara með hjónabandið, eða |)á ekkert að öðrum kosti. og hinsvegar sá jeg, að um hjónaband gat ekki verið að ræða, eftir samband mitt við frænda lians. Svo jeg kaus' að gefa honum aftur liringinn og hann fór. Jeg skautst út í eldhúsið og sagði Rose að aðgæta þegar hr. Seymour kæmi og senda hann J>á burt. Iiún vissi alls ekki að liann • ar maðurinn minn. Jeg fjekk lienni fimm pund handa lionum og sagðist mundu skrifa honum seinna. Þar með er söguni lokið. Sir Nicholas horðaði með mjer og' fór síðan. Jeg held bara að hoiium hafi J)ótt vænna um mig eftir að hann liitti Rollo, því hann sagðist skyldu gefa mjer perlufesti og koma oftar en liingað til. Hann var mjer altaf góður. ()g hvað tekur nú við? Stúlkan fleygði sjer aftur niður i legu- bekkinn, er.hún liafði lokið sögu sinni. Báð- ír mennirnir höfðu hlustað á hana með mik- illi athygli. Bruce rauf fyrstur þögnina: Þjer tialdið ekki, að það sem þjer haf- ið sagt okkur, geti á neinn hátt skýrt dauð- daga'Sir Nicholas? Hvernig ætti það að vera? Hr. Seymour var ekkert illa til lians öðru nær og hann hafði aldrei heyrt Rollo nefndan. Þjer skuluð ekki halda, að maðurinn minn sje af hrýðissamur. Hann veit að tiann á enga kröfu (il mín og hann liafði að vissu leyti gaman al' því, að Sir Nicholas skyldi sjá fyrir okkur báðum. Hvesvegna viljið þjer ekki, að sagan verði heyrinkunn? Maðurinn minn er veikur. Hann hefir áður lent i nokkru, sem ekki var allskostar lieiðarlegt, og ef lögregla nær í hann er hann vis lil að komast í vandræði, enda þótt J>að sje Sir Nicholas algerlega óviðkomandi. Menniruir litu hvor á anuan, og hugsuðu um J)essa einkennilegu sögu. Það var að vísu satt, að lnin upplýsti ekkert það sem þeir

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.