Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1934, Qupperneq 1

Fálkinn - 16.06.1934, Qupperneq 1
16 stðnr 40 aura OBYGÐIRNAR KALLA. Þegur hlýnar í veðri og sólargangurinn fer að nálgast hámark sitt lmllar náttúra íslands á fólkið, einkum það, sem á heima i kauptúnunum, og minnir það á, að hrista af sjer vetrarhaminn og leita uppi fjöllin og óbygðirnar. Þeim, sem kunna að meta fegurð og heilbrigði er Island í frekara mæli undranna land en nokkurt annað land Evrópu. Ekker land á jafn stór flæmi ókönnuð og ósjeð, ekkert land meiri fjölbreytni eða meiri kyrð og ró, fjarri alfaravegum, ekkert land hrikalegri feg- urð eða tilkomumeiri útsýni. Sveitirnar sjálfar eiga nóg af þessu, en þeir sem krefjast meira hafa úr miklu að velja, því að hinar víðáttumiklu óbygðir landsins hafa ótæmandi verkefni að bjóða. — Hjer á myndinni sjest staður, sem mörgum mætti vera forvitni að sjá: árrenslið sem varð til þegar Hagavatn sprengdi sjer framrás fyrir nókkrum árum og myndaði Leynifoss. Er myndin tekin fyrir neðan fossinn og sýnir árrenslið austur sandana. — Myndina tók Vignir.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.