Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1934, Qupperneq 5

Fálkinn - 16.06.1934, Qupperneq 5
F Á L K I N N 5 urður Þórarinsson telja er upp- taka (epiccntrums) jarðskjálfl- ans að leita í Upsafjalli norð- vestur af Dalvík. Er þar bæði stuðst við umrót í fjallinu, breyfingu jarðskjálftaöldunnar og sprungurnar, sem sjást í jörð eftir hræringarnar, bæði á Árskógaströnd og í Svarfaðar- dal. Ýmsir settu jarðskjálftann í samband við eldsumbrot i fyrstu, sumir við Vatnajökuls- gosið en aðrir við gos í liafi og jafnvel fregnaðist J)að, að brennisteinsfýla iiefði átt að gjósa upp i Sýarfaðardal, rjetl eftir gosið. En eflaust má telja, að jarðskjálftinn stafi ekki af eldsumbrotum. Þorvaldur Thor- oddsen segir svo i íslandstýsingu sinni: „í blágrýtishérúðunum vestlir af Evjafirði hljóta .... að vera djúptliggjandi brestir, en lítið vita menn enn um jarð- lagaskipun á þeim svæðum; sævarmegin hljóta þar stundum að verða dálítil landsig, úr því að jarðskjálftar koma þar við og við“. í ritgerð um jarðfræði íslands eftir dr. Helga Pjeturss (Hand- bucli der regionalen Geologie. Hefti 2, IV. 1.) birtist kort eftir Þorvald Thoroddsen, með af- mörkuðum landskjálftasvæðum landsins, en dr. Pjeturss bætir hjer inn á einu landskjálfta- svæðinu til, skaganum milli Eyjafjarðar og Skagaf jarðar, eða einmitt því svæði, þar sem liinir agalegu skjálftar síðustu daga liafa staðið. Árið' 1755 voru miklir jarð- skjálftar um alt Norðurland og urðu þá mikil skriðuhlaup á Siglufirði. ()g 18it8 skalf alt norðurland, milli Skjálfanda og Húnaflóa, nóttina mili 11. og 12. júni. Eins og geta má nærri var brugðið við fljótt, að lijálpa fólkinu, sem verst hafði orðið úti á landskjálftasvæðinu. Akur- eyringar urðu fyrstir lil aðstoð- ar og kom brýnasta hjálp þaðan samdægurs. Daginn eftir jarð- skjálftann var, fyrir forgöngu Ásg. Ásgeirssonar forsætisráð- berra stofnuð nefnd til að beita sjer fyrir samskötum um land alt, í samráði við aðrar nefndir víðsvegar um landið. í Reykja- víkurnefndinni sitja fulllrúar frá öllum dagblöðunum í Rcykjavik og síra Eriðrik Hall- grímsson, sem er förmaður nefndarinnar. Hefir, þegar þetta er ritað, safnast í Reykjavik uin um 50.000 krónur, og ýmsar stofnanir og fyrirtæki bafa hald- ið skemtanir til ágóða fyrir bjálparsjóðinn. Á Akurevri hef- ir og verið mikið um samskot, auk annnarar lijálpar sem Ak- ureyringar liafa veitl og ekki verður metin í peningum. Hjálparnefndin, er sjer um framkvæmdir á jarðskjálfta- svæðinu skipa þessir menn: Vilhjálmur Þór, kaupfjclags- stjóri (form.), Bernhard Stef- ánsson alþingismaður og Pjetur Eggerz Stefánsson. Sveinhjörn Jónsson lmsameistari á Akur- cyri hefir ferðast um alt land- skjálftasvæðið og skoðað skemd- irnar. Skýrslugerð hans verður mikilsvert gagn í framtíðinni, þegar að þvi kenuir, að jarð- skjálftatryggingar verða lög- hoðnar. Enn er ekki sjeð, live samskot þau, sem hafi eru, verða mikil, en það eitt er fyrirfram víst, að að þeir, sem tjónið hafa beðið, fá það aldrei bætt að fullu. Rík- issjóður mun ekki komast lijá því, að leggja fram styrk, því að enginn efast um, að fjárveit- ingavaldið muni revnast fúsl á, að ljetta tjóii þeira, sem mistu aleigu sína við jarðskjálftana. En — hjer er til opinber sjóður, sem heitir Bjargráðasjóður, og honum er einmítt ætlað að ríða af skakkaföll þau, sem lands- menn verða fyrir af öfyrirsjá- anlegum orsökum, svo sem haf- is, hallæri og vitanlega cldgos- um og jarðskjálftum. Það ligg- ur mjög bcint við, að þessi sjóð- ur verði fyrstur til að leggja fram rífan skerf til sjálparsjóðs- ins, og gegnir furðu, að ekkferl af dagblöðunum skuli hafa minst á hann í þessu sambandi. Þegar þelta er ritað, er bið nauðsvnlegásta vel á veg komið i Dalvík: að koma upp bráða- birgðahúsnæði fyrir húsnæðis- lausa fólkið. Pakkbús Kaupfje- lags Eyfirðinga hefir verið liólf- að sundur í ibúðir, og langt komið, að reisa bráðabirgða- skýli, sem nægir öðru af þvi fölki, sem ekki getur borfið til bíbýla sinna aftur, vegna skemda á þeim. Það er spurning, sem inarga fýsir að vita, bvort eigi sjeu lik- indi til að á næstunni befjist Sunnudags hugleiðing. Jóh. 3:3. Enginn getur sjeö Guös ríki, nema hann endurfæðisl. Leyndardómur kristindómsins. Þetta er leyndardómur krist- indómsins, það, sem aðgreinir liann frá öllum öðrum trúar- brögðum. Ritningin fullvissar oss um það, að trúarþrá m'annnsins sé frá Guði komin, og að bin ýmsu trúarbrögð séu margvíslegar lil- raunir mannanna til að full- nægja trúarþrá þeirra, til- launir lil að leita Guðs og finna Iiann. Að því leyti bafa ]>au þá sína þýðingu, sem undirbúningur undir þá „fyllingu límans“, er Guð í opinberun sinni kemur til móts við mennina, þeim lil hjálpræðis. En jafnframt segir Ritningin oss það berlega og ótvírætt, að heiðingjarnir séu án Guðs, þrátt lyrir trúarbrögð þeirra og siðgæðis-viðleitni. Þar með er því þó ekki neitað, að þeir bafj sína trúarreynslu. En þeir verða ekki Guðs varir né íinna bann, heldur aðeins sínar eigin lmgsanir og tilfinningar og löngun eftir Guði. Líf í Guði og samfélag við Iiann fáum vér bvergi, nema í kristindóminum. „Enginn kem- ur til Föðurins, nema fyrir mig“, segir Jesús. Þetta er því leyndardómur krislindómsins, að vér eigum í Iviisti það líf í Guði, sem önnur trúarbrögð bafa óljósl bugboð um og leila eftir, en öðlast aldrei. Guðrækni kristins manns er ekki fölgin i andlegri áreynslu við að befja sig upp til heilags og fjarlægs Guðs. Nei, leyndar- dómur guðhræðslu kristins manns felst i þvi, að Guð befir sjálfur stígið niður lil lians og bafið bann upp i bið innilegasta og sælasta samfjelag við sig. Þetta er hið mikla undur end- urfæðingarinnar. (). Hallesby. Á. Jóh. svæðinu. Þeirri spurningu getur enginn svarað, svo að gagn sje i. Það er vitanlega meiri bætta á jarðskjálfium nú, meðan jörð- in er að „jafna sig“ eftir skjálft- ann, en þegar alt er kyrt. Dæmin ei u mörg um það, að járðskjálli- ai hafi „hvílt sig“ viku til mán- uð eða jafnvel lengur, milli livið- anna, en hin dæmin eru líka nöig, að aðeins hafi komið eitt kast, stundum einn dag og síundum fleiri, og svo hafi öllu verið lokið. ()g vonandi er, að það síðarnefnda megi rætast um þennan jarðskjálfta, þvi að nóg cr að gert. Mjliulirnar sem hjer hirtast ern eftir Vigfús Sigurgeirsson Ijósmgndara ■ á Al.nreyri. nýjar hræringar á jarðskjálfta- Tjöldin — alhvarf Dalvikurbúa úr skemdu húsunnm.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.