Fálkinn - 16.06.1934, Qupperneq 6
F Á L K I N N
Ógnun hins liðna. s.:™
Pat Barrington járnbrautar-
verkfræðingur hnykla'ði brún-
irnar eins og hann væri aö taka
mikilvæga ákvörðun er hann
snaraði bakpokanum sínum upp
á axlirnar á sjer. Það voru dökk-
ar rákir undir augunum á lion-
um og harðir drættir kringum
munninn.
,,Þú veisl ekkert hvenær þú
kemur aftur?“ spurði Flamette,
konan hans, um leið og húu
fylgdi honum út úr dyrunum.
„Nei, því miður“. Hann studdi
bakpokanum við liandriðið á
svöhmum. „Mjer er illa við að
fara frá þjer i kvöld. Það eru
allar horfur á því, að foráttu
veður sje í aðsigi“. Hanu þagði
sem snöggvast og iijelt svo á-
fram: „Ertu viss um, að jeg
megi fara frá þjer?“
„Náttúrlega“, svaraði hún
strax. „Hversvegna livað ertu
liræddur við?“
„Jeg veit það ekki!“ Hann
lyfti bakpokanum aftur og hló
stutt. „Liklega ekkert nema
taugaveiklun. Ilugsa að það sje
þetta óveður og óvissan yfirleitt.
Maður veit aldrei nema járn-
brautin fari þá og þegar. Braut-
arteinar, sem vatnið brýtur und-
an, vatnsflóð......íeg er orðinn
þreyttur á þessu öllu. Og nú . .“
„Já“, sagði liú-n og reyndi að
koniast undan augnaráði hans.
„Flamette!“ Það var bænar-
hreimur í röddinni. „Flamette“,
sagði liann og faðmaði hana að
sjer, „hefir nokkuð .... nokk-
uð komið fyrir þig?“
En hún svaraði, víst í tuttug-
asta skiftið siðan póstnrinn liafði
fært henn brjefið frá Dallas
Astor: „Auðvitað hefir ekki neitt
komið fyrir mig, Pat. Hvað ætti
svo sem að hafa komið fyrir
mig!“
„Areiðanlegt?“ hjelt hann á-
fram og reyndi að láta liana
horfa í augu sjer.
„Areiðanlegt, auðvitað“.
En þetta nægði lionum ekki.
Hún las það út úr svip hans
jiegar hún kysti liann að skiln-
aði rjett á eftir. Hann var óró-
legur, Iiún vissi það, órólegur og
kvíðinn. Hann hafði sjeð hana
þegar hún kom heim af dans-
leiknum í gærkvöldi, hafði tekið
eftir henni áður en hún gat
leynt óttanum, sem óreiðanlega
var hægl að lesa úr augum
hennar. Og svo brjefið frá Dall-
as Astor, í umslagi með áprent-
uðu herdeildarmerkinu hans,
sem hver maður gat sjeð.
„Blessaður og sæll“, kallaði
liún þegar hann sneri sjer við
til þess að veifa til hennar.
„Komdu aftur eins fljótt og þú
getur“. En stormurinn har óm-
inn af orðum hennar í öfuga átt.
Hún efaðist um, að hann hefði
heyrt nokkurt orð. Hún lieyrði
bann vekja hreyfilinn og augna-
bliki síðar rann sporekjan út
hliðarsporið, er lá inn á aðal-
brautina er lá norður á bóginn.
Hálf fimm! Eftir fjóra tíma
átti hún von á Dallas Astor frá
Fenonabad. Fjóra stutta tínra
bafði hún til að gera út um ör-
lög sín. Því að samfundir henn-
ar og Astor gerðu út um örlög
hennar, það var Flamette sann-
færð um. llún var fædd og upp-
alinn í Bombay og þekti ver-
öldina. Karlmennirnir voru
lienni eins og opin bók — ekki
síst Dallas Astor. Hún vissi, að
af honum átti hún engrar misk-
unnar að vænta hafði ávalt
vitað það. Og tilhugsunin um, að
bún mundi ef til vill rekast á
hann einhverntíma aftur, hafði
ávalt legið á henni eins og rnara,
siðan hún giftist Pat Farrington.
í sex ár samfleytt hafði hún átt
þetta yfir höfði sjer á hverjum
degi. I sex ár samfleytt — síðan
daginn sem hún gifti sig —
liafði liún rannsakað póstbrjef-
in undir eins og þau komu og
gefið gætur að hverjum einasta
farþega, sem steig af lestinni til
Punjab Mail. I sex ár hafði hún
búist við því, að þruman mundi
ríða yfir — og nú var það skeð.
Nú liöfðu forlögin sent lierdeild
Dallas Astor til Fenonabad.
Og í morgun hafði liann skrif-
að og tilkynt að hann mundi
heimsækja liana.
Flamette tók brjefið upp úr
vasanum, bnoðaði því saman í
kúlu og henti því í eldinn. Hún
studdi enninu á arinhylluna og
stóð drykklanga stund án þess
að heyra ólætin í veðrinu fyrir
utan, hrærði hvorki legg nje lið
en starði á öskuna. En alt í einu
fann hún til kaldhæðninnar í
öllu þessu, og hún fór að hlæja
- harkalegum þurrahlátri, sem
ekki hafði komið yfir varir
lienni i mörg ár.
Mikill heimskingi hafði liún
verið, að hafa ekki trúað Pat
l'yrir þessu fyrir mörgum árum,
sagt honum upp alla söguna.
Vitanlega hafði hún altaf ætl-
að sjer að gera það, en eins og
svo margar aðrar konur i henn-
ar sporum liafði hún sífelt dreg-
ið það á langinn og þegar ekk-
ert gerðist liafði hún einsett sjer
að þegja og vona það besta. En
nú bafði það versta skeð. Nú
var hann sestur að í Fenonabad,
ckki fulla mílu vegar frá hús-
inu þeirra.
Hugur hennar reikaði til lið-
inna tíma, þegar hún liafði lieit-
að Flamette Fuschia söngkona
við Gautien-óperuna nítján
ára — vitlaus. Hún var ekki
nema 25 ára núna, en þessi kafli
úr æfi hennar var þegar sokkinn
í fullkomna gleymsku, það var
eitthvað sem hún hafði upplifað
ó fyrra tilveruskeiði. Hún ínundi
óljóst kvöldið sem hún hitti
Dallas Aslor í fyrsta skifti, liá-
an og íturvaxinn og töfrandi í
himinbláum einkennisbúningi
með gvlta axlaborða og glitr-
andi heiðursmerki. Hami var
eius og opinberun fyrir sjónum
hinnar umkomulitlu Flamette
Fuschia. Það var verið að leika
„Martha“ eftir Flotow, og það
var eftir að liún hafði sungið
„Síðasta rós sumarsins“ að hún
hafði fengið blómin frá honum,
fyrstu blórnin sem hún hafði
nokkurntíma fengið á leiksvið-
ið. Það voru nellikur, mundi
hún rauðar og á eftir
hafði hann beðið hennar fyrir
utan dyrnar að leiksviðinu. Hug-
ur hennar hvarlaði fram og aft-
ur, stundum í nútíðinni en
stundum í fortíðinni. Mahomet
gamli, þjónninn lians Pat kom
og fór með tebakkann, en hún
sat enn þögul og bærðist ekki
fyrir framan arininn og var að
vona að kraftaverk yrði og af-
stýrði því, að Dallas kæmist til
hennar.
Loks stóð hún upp, þegar Ma-
homet kom inn með ljósið og
gekk út að glugganum. Undir
venjuiegunr kringumstæðum
mundi hafa verið orðið of dimt
til að sjá til Fenonabad, binu
megin við ána, en í kvöld var
einkennilegur blýgrár roði við
sjóndeildarhringinn, svo að
rökkrið fjekk á sig einskonar
undrahjarma. Rokið, sem bafði
veinað í trjánum allan daginn
bafði nú lægt, en Flamette ljet
ekki gabbast af þessari snöggn
kyrc5. Þessi gljái við sjóndeildar-
liringinn var einmitt það, sem
Pat óttaðist mest. Hann táknaði
storm ofsalegl afspyrnu fár-
viðri — og Flamette óttaðist
storminn enn meira en elding-
arnar, þrumurnar og alt upp-
námið, sem monsúnurnar vakla.
Sem snöggvast datt henni í hug,
hvort þessi roði væri fyrirboði
kraftaverksins sem liún þráði.
En naumast hafði þessi hugsun
komið upp i meðvitund liennar
er hún heyrði lágt murr neðan
úr dalnum. Það var lestin frá
Fenonabad, sem rann yfir
brúna, sem Pat liafði bygt.
Nokkrum mínútum síðar gelck
hún inn í svefnherbergið sitt.
Hún flýlti sjer að laga rauða
liárið, sem cinu sinni hafði ráð-
ið nafni hennar, og málaði var-
irnar rauðar. Hún varð að vera
róleg hverju sem tautaði. Á síð-
asta augnabliki afrjeð hún að
fara í grænan kínasilkikjól, sem
Pat hafði gefið lienni á síðasta
afmælisdegi hennar. Hún var
að enda við að láta á sig liáls-
festina þegar hún heyrði fóta-
tak fyrir utan. Hún gekk liægt
inn í stofuna.
„Nú?“ spurði hún og það
vakti undrun hennar, að hann
liafði komið í þessa heiinsókn í
einkennisbúningi. Hún liafði
ekki búist við þessu og um
stund starði hún á gamalkunna
búninginn og öll heiðursmerk-
in, sem hún hafði hallað höfð-
inu upp að einu sinni.
„Þú fjekst brjefið mitt“.
Hún kinkaði kolli. í svip lá
við að hún misti stjórnina á
sjálfri sjer, svo ríkar voru end-
urminningarnar, þegar hún sá
einkennisbúninginn.
„Þjer þykir vænt um að sjá
mig aftur?“
Hún þagði augnablik.
„Hversvegna ertu hingað
kominn?“ spurði hún að lokum
og hún lieyrði sjálf, að rödd
hennar var óeðlileg. „Hvað viltu
mjer?“
„Hvað jeg vil?“ sagði hann.
Ilann leit um öxl sjer lil að sjá
hvort þau væru ein. „Ur því að
þú spvrð svona hreinskilnis-
lega, Flamette, þá skal jeg reyna
að tala ljóst líka. I stuttu máli:
Jeg vil hafa þig“.
„Finst þjer ekki rjettast að
fara á burt áður en maðurinn
minn kemur lieim aftur?“
spurði hún eftir augnabliksþögn.
„Nei, ekki finst mjer það“.
Hann fór liægl úr yfirhöfninni
og lagði hana á stól ásaml húfu
sinni. „Nei, ekki finst mjer það“,
sagði liann aftur og tók upp
viudlingahylki úr gulli. Hann lit-
aðisl um í stofunni — leit á
borðið, þar senr alt var fult af
kristalli, gljáandi damaski og
skínandi silfri, á ljósasljakana
og logana, sem skáru dimmuna
eins og blikandi linífar. „Hef-
irðu biðið með miðdegisverðinn
min vegna?“ spurði hann svo
upp úr eins manns hljóði.
„Jeg ætla ekki að borða mið-
degisverð i dag“.
„Ha, spilli jeg matarlystinni “
Hann brosti og kveikti sjer í
sígareltu, og virtist skemta sjer
að hugsun sinni. „Ojæja, þú
hefir spilt matarlystinni fyrir
mjer, svo að í þvi efni erum við
kvitt!“ mælti hann stundarkorni
síðar. „Veistu á hvað þú minnir
mig, þarna sem þú stendur með
ljósin bak við þig,?“ og er hún
þagði þá hjelt hann áfram: „Þú
minnir mig á fyrsta kvöldið sem
jeg sá þig, Flamette. Jeg kom
inn í leikliúsið þegar sýningin
var hálfnuð og sá einhvern sitja
við spínet í hálfrökkrinu og
syngja „Síðasta rós sumarsins“.
Þessi „einhver" varst þú og til
refsingar fyrir syndir mínar
varð jeg ástfanginn af þjer“.
„Þú varðst ástfanginn!“ freist-
aðist hún til að segja.
„Já, og þú í mjer. Ójú, það
er rjett“, hjelt hann áfram er
hún hló upp í opið geðið á hon-
um. „Jú, þú varst ástfanginn í
mjer, kunningi. En þú ætlar
máske að lireykja hjegóma-
girnd þinni með því að láta