Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1934, Blaðsíða 10

Fálkinn - 16.06.1934, Blaðsíða 10
\\\\\ A \ 10 F Á L K I N N ,,Hjer fer jeg af baki“, sagði maðnrinn, sem mundi ekki að hcmn var stadclur í mótorbát, en ekki á hestbaki. að uiðurkenna, að dramb er Eftirmaðar Miinchhausens. — Þú œttir að reyna að leggjast og likjast gulrófu, þá skal hún koma. HÚN: — Ekki skil jeg í hvernig ungar slúlkur geta fengið sig lil að vera fyrirmyndir allsnaktar. MÁTTUfí VANANS: Oisen bók- haldari hefir borðað á kaffihúsi. Skipstjórinn var að færa inn í skipsbókina og fyrsta setningin sem hann skrifaði var svona: „Stýri- maðurinn drukkinn í dag“. Þegar stýrimaðurinn sá þetta bað hann skipstjórami að strika setninguna út. — Neí, það get jeg ekkj gerþ því Garðyrkjumaðurinn sem gerðist að þetta var satt, veitingaþjónn. Nokkrum dögum seinna fje!) það í hlut stýrimannsins að færa inn í skipsbókina og byrjaði hann á að skrifa: „Skipstjórinn ódrukkinn i dag“. Þegar skipstjóri sá þetta spurði hann undir eins, hvað þetta ætti að þýða. — Ha, segir stýrimaðurinn. — Þetta pr satt, er þa<5 ekki. — Fyrirgefið þjer, hvort eruð þjer heldur að hekla eða veiða? Fagra ungfrú, gefið mjer aðeins lítið blóml — í átjánda og síðasta sinn: pen- ingana eða lifið!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.