Fálkinn - 16.06.1934, Síða 12
12
F Á L K 1 N N
Dularhöllin
Skáldsaga eftir WYNDIIAM MARTIN.
Þegar forfeður yðar voru riddarar við Crecy
og Agincourt. Segið þjer honum og hinum
manninum að híða fyrir utan. Nóttin er hlý,
að þeir geta fundið sjer stóla á svölunum“.
„Trúið þjer mjer ekki ennþá“, sagði Gom-
ez ólundarlega. „Við viðurkénnum að við höf-
um gert okkur seka í leiðum misgáningi. En
peningarnir skifta ekki neinu máli. Við get-
um borgað“.
„Nei, þjer megið ekki misskilja okkur“,
sagði Brockenhurst þegar liann sá brúnina
síga á Trent. „Hann er ekki að reyna að
kau])a yður. Hann á aðeins við ]iað, að liann
er óþolinmóður eftir að geta haldið áfram
leitinni“. Hann snjeri sjer að Weld. „Þjer er-
uð gentlimaðiir. Þjer eruð gentlimaður. Þjer
eruð eflaust sammála mjer um, að ])að er
rangt að krefjast að sjer sje sagt frá leynd-
armálum, aðcins til ])es að svala torvitni
sinni“.
Weld hafði gefið þeim báðum nánar gæt-
ur og honum duldist ekki af látbragði þeirra,
að þeir mundu teljast til sömu stjettar í sínu
heimalandi og liann i 'sínu. Einkum leist hon-
um vel á Englendinginn, sem virtist vera úr-
kula vonar þó hann dyldi það.
„Jeg fyrir mitt levti hefi engar kröfur að
gera“, sagði Weld góðlátlega. „Jeg skal reyna
að gleyma þessu kvöldi“. Þeir þökkúðu þetta
með ])ví að líla vingjarnlega til lians. En
Weld urðu vonhrigði að því livernig Trent
tók i málið.
„Jeg er hræddur um að gleymskan min
verði erfiðari viðureignar. Sctjist þið niður,
herrar mínir. Jeg er í mínum fulla rjetti, að
heimta bætur, Og það eru nokkrar spurning-
ar sem jeg krefst svars á, áður en þið farið“.
III. KAPÍTULI.
Hönd Smiths.
Trent fleygði skammbyssu sinni á stól og
fjekk Gomez al'lur skammbyssu hans.
„Jeg ber engan kala til yðar“, sagði hann.
„Að því leyli tek jeg á móti afsökunum yðar.
Jeg sá að jeg bakaði yður vonbrigði með
því að taka ekki undir orð hr. Welds. Jeg
vona, að það gleðji yður innan skamms, að
jeg gerði það ekki“.
Greifinn og Gomez tóku el'tir, að andlitið
scm þeir liorfðu á hafði breyst. Það hafði
verið kalt og rannsakandi en var nú orðið
vingjarnlegt og hrosandi. „Það getur verið“,
sagði Trent og sneri sjer til Gomez, „að ])að
sje sársauki að ])ví að rifa upp gömul sár.
En ef jeg geri það, þá skuluð þið líta á mig
sem skurðlækni, sem muni veita yður fulln-
aðarlækning, jafnvel þó að svíði í bili.
Herra Gomez (aulaði nokkur orð í hljóði en
jeg hefi góða heyrn og skildi livað hann
sagði. Ilann sagði: „Hvernig á jeg að slilla
mig um að taka fyrir kverkar honum, þeg-
ar jeg hugsa lil hennar“. Og mjer fanst sú
skýring eðlilegust á þessum orðum, að kona
sem hefir verið honum nákomin og kær,
hafi orðið fyrir lmjaski af völdum Smiths.
Er ])að rjett?“
„Þetla er hræðilegra en svo, að hægt sje
að tala um það“, sagði Gomez.
Trent ljel sem han heyrði ekki ])essi orð.
„Á cinu er jeg mest hissa“, hjelt hann áfram.
„Og það er, að Englendingur af háum stig-
um, sem hefir verið sæmdur fyrir þrekvirki,
skidi gefa sig í blóðhefndir. Jeg þekki Eng-
íendinga vel. Stundum hefir mjer fundist
þeir vera of löghlýðnir. Jeg fvrir mitt leyti
iek einstaklingsframtakið fram yfir flesta
aðra eiginlegleika. Og nú langar mig lil að
vita, hversvegna Rrockenlmrst lávarður
sneri sjer ckki til liinnar ágætu stofnunar
Scotland Yard?“
„Jeg gerði það“, sagði greifinn. „í fyrstu
fjekk jeg mál mitt lögreglunni í hendur. Jeg
segi ekki að hún hafi látið það afskiftalaust,
en það kom brátt á daginn, að hún gat litlu
áorkað. Við höfðum nefnilega ekkert spor,
sem rakið varð. Síðar sneri jeg mjer svo lil
einkanjósnara, en árangurinn varð jafn
sorglega lítill. Og ])á ákváðum við að taka
málið í okkar eigin hendur".
„Þið sneruð ykkur i fyrstu lil lögreglunn-
ar með málið“, sagði Trent. „Hvernig var
þetta mál í fvrstu? Jeg þekki ekki sögu yð-
ar. Þjer segið, að þegar þjer komust á spor-
ið síðarmeir — já, þannig skil jcg það
þá tókuð þjer málið í yðar eigin hendur. Og
þetta var ekki rjettmætt gagnvart lögregl-
unni. Hvaða ástæðu höfðuð þjer til þess?“
„Ó, herra minn“, greip Gomcz fram í og
baðaði út höndunum, „það er ómögulegt að
segja yður það. Þjer beitið okkur eitruðum
pyntingum, vegna þess að við liöfum ruðst
hingað inn að næturþeli. ög þjer gerið þetta
undir vináttu-yfirskini. Hversvegna fenguð
þjer mjcr aiftur vopn mitt og lögðuð yðar
vopn frá yður? Þjer viljið með öðrum orð-
um ekki trúa því, að við sjeum menn, sem
höfum verið beittir hræðilegum órjetti og
leitum hefndar fyrir hann?“
„Það er ekki auðvelt að trúa slíku um
Brockenlnirst lávarð“, svaraði Trent. „Jeg
]>ekki landa hans. Þeir eru ekki vanir að
sökkva sjer niður i hefndir og lifa og hrær-
ast þeirra vegna. Jeg bið yður að misvirða
ekki þó jeg segi, að ])að sje auðveldara að
trúa slíku um yður“.
„En eigi að siður stöndum við, vinur minn
og jeg, órjúfanlega saman í þessu máli“,
flýtti greifinn sjer að segja, — „um það þurf
umvið ekki að þrátta“.
„Mjer dettur vitanlega ekki i hug að
neyða vður til að segja frá“, mælti Trent.
,-En það eitt vil jeg segja yður, að þjer vinn-
ið fyrir gíg, því að yður brestur algjörlega
allan kunnugleika á vinnuhátlum glæpa-
manna".
Hann sá að greifinn varð hugsandi við
þessi orð. Nú fyrst varð greifanum ljóst, að
])að gat legið annað en einskær l'orvitni bak
við orð Trents.
„Rer að skilja það þannig, hr.. Trent, að
þjer hafið þann kunnugleika?“
„Já, það er aðal áhugaefni mitt“, svaraði
Trent. „Jeg á engin börn til að leika mjer
við, jeg á nóg af peningum og jeg gel farið
með tímann eins og mig lystir. Arið 1919
fjekk jeg I. d. tækifæri til, að gera hæði
yðar landi og mínu g? eiða. Það var þegar
jeg uppgötvaði konungssinna-samsærið, sem
stefndi að því að koma prinsinuin af Mis-
selbach lil valda í Austurríki. Jeg tók að
mjer að aðstoða Rosecarrel lávarð, sem síð-
ar gaf mjer þessa mynd af sjer“.
Trent tók stóra mynd upp úr skúffu og
liafði hinn enski utanríkismálaritari skrifað
nafn sitl á hana. En aftan á myndina liafði
Rosecarrel lávarður skrifað: Til Anthony
J'rent, hugrakkasta og göfugasta mannsins
sem jeg þekki.
Það leyndi sjer ekki að nú fór að lifna
yfir greifanum.
„Svo að þjer eruð Ameríkumaðurinn, sem
jeg hefi heyrt talað um í sambandi við þetta
mál! Það er mál sem jeg er býsna kunnug-
ur. Það fara sögur af því, hvernig þjer sigr-
uðuð Michael af Teinsevar". Idann sncri sjer
að kunningja sínum og augu lians ljómuðu
af fögnuði. „Hr. Trent hefir unnið mikil
frægðarverk“.
„Og síðar“, hjelt Trent áfram, „var jeg
jeg hjálplegur sir Griffith Wadham með
það að ná ýmsum málverkum, sem stolið
hafði verið úr enskum söfnum".
„Því man jeg líka eftir“, hjelt greifinn á-
fram. „Og þjer áskilduð yður rjett til að
þegja vfir nafni þjófsins".
„Hann var dauður“, svaraði Trent, „og
jeg gerði það vegna fjölskyldunnar lians.
Jeg segi ýður þetta svo að þjer getið sann-
lærst um, að jeg er ekki að spyrja yður
spjörunum úr að ástæðulausu. Jeg liefi mín-
ar ástæður. Líf mitt lijerna er alt of rólegt
og makindálegt. Jeg er orðinn þreyttur af
tilbreytingaleysinu". Það kom einkennileg-
ur glampi í augun á honum. „Jeg þarf eitt-
hvað lil að prófa skarpskygni mína á, og
um fram alt þarf jeg að komast i einhverjar
hættur“.
Vera Trent andvarpaði. Hún hafði tekið
eftir því upp á siðkastið að maðurinn lienn-
ar var orðin svo órór. Að vísu vissi hún, að
hann mundi aldrei framar hverfa að sínu
fyrra líferni, en hún vissi líka að það sem
nú heyrði liðna tímanum lil mundi aldrei
hafa gersl, ef hann hefði ekki verið svo
gagntekinn af æfintýraþrá. Henni duldist
ekki, að gestirnir litu nú öðrum augum á
manninn hennar en áður. Þeir horfðu hvor
á annan, eins og þessi nýi kunningsskapur
þeirra hefði gefið þeim umhugsunarefni.
„Það væri ekki rjettmætt gagnvart kon-
unni yðar“, sagði greifinn liægt.
Gomez leil á frú Trent oghneigði sig. „Það
er salt, sem vinur minn segir“.
Alt í einu kom harðneskjusvipur fram i
andlit Trents. Hann hafði skilið, að honum
var það ekki nóg að vera stæltur íþrótta-
maður. Hann hafði fengið í hlóðið þrána
eftir hættulegum æfintýrum. Og þessir tvcir
menn, sem höfðu brotist svo hranalega inn
lil hans ætluðu að stöðva hann. Hann leit
þóttalega á þá.
„Gott og vel, eins og ])ið viljið. En mjer
finst nú að þið skuldið ihjer meira ein ein-
falda afsökun, eftir það sem skeð er. Jeg
neyðist (il að taka til minna ráða til þess að
fá uppreisn“.
„Er þetta hótun?“ spurði greifinn stillilega.
„Nei, langt frá því. En jeg bendi aðeins á
staðreyndirnar. Þið ællið ykkur að hafa af
mjer tækifærið lil þess að upplifa æfintýri,
sem geti hjargað mjer frá leiðindum. Þjcr
viljið ekki trúa mjer fyrir leyndarmálum
ykkar. Gott og vel. Þá skal jeg komast að
þeim sjálfur.