Fálkinn


Fálkinn - 16.06.1934, Side 16

Fálkinn - 16.06.1934, Side 16
16 F Á L K I N N Hvernig ferðu að því að hafa sloppana þína svona yndislega hvíta ? Fljótari og auðveldari þvottur með Rinso. Látið Rinso í heitt vatn, hrærið í þangað til freyð- andi löður myndast og leggið þvottinn í bleyti í þetta ágæta þvæli — yfir nóttina ef vill. Rinso ÞVÆLIR burt öll óhreinindin, svo að eigi þarf annað á eftir en að skola þvottinn og þurka hann. Það er engin þörf á, að nudda þvottinn. Þessvegna er Rinso svo ágætur vinnuspari. Og af því að ekki er nuddað, leiðir að tauin slitna ekki í þvottinum — fötin endast lengur þegar þau eru þvegin úr Rinso. Og auk þess að Rinso gerir hvíta þvottinn yðar mjallahvítan þá gerir það þvotthelda liti miklu bjartari en áður. M-R 124 -291 A þvær yfir nóttina. R. S.HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND. Rinso

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.