Fálkinn


Fálkinn - 11.08.1934, Síða 6

Fálkinn - 11.08.1934, Síða 6
6 F Á L K I N N Undursamlegir endurfundir. Smásaga frá listaborginni Firenze, eftir Chr. Gundelach. Ókunni málarinn liafði boð- ið kryplingnum með sér inn í veitingastofu í einni dimmu og þröngu smágötunni skamt frá dómkirkjutorginu í Firenze, einmitt á þeim slóðum, þar sem sagt er að liús Alighieranna hafi slaðið og þar sem Dante fæddist. Beiningamaðurinn liafði neytt Spaghetti-skamtar síns og gert skil einni Pollo arrosto — steiktri hænu, þegjandi og með ósvikinni matarlyst, og drukkið með matnum tvö glös af Chianti og nú færðist fjör í raunalegt en fíngert andlit lians. Hann fór að skrafa. Málarinn varð steinhissa. Hann liafði ekki gert sér von um, að þetta yrði svona auð- velt. Hann var forvitinn um þennan mann. Allan þann tíma, sem hann var húinn að dvelja i Firenze, hafði hann sjeð krypl- inginn, á liverjum degi og á öllum tínium dags. Hánn kraup jafnan á knjánum, á sama blettinum, ofurlítilli spildu af malbikaðri gangstéttinni, sem hann liafði lagt undir sig. Og liann teiknaði í sifellu og hvíld- arlaust, — og altaf kvenna-höf- uð. Hjá honum lágu hækjur lians, og fáeinir mislitir krítar- molar, og ekkert lét liann trufla sig í starfi sínu. Hann kraii]) þarna og teiknaði látlaust, þegjandi, og lét sig alt annað engu skifta. Öðru hvoru var fleygt til hans smámyntum, og þá kinkaði hann kolli eins og ósjálfrátt, án þess að mæla nokkuð eða líta upp til þess, sem gaf. Og hann tók pening- ana ekki upp, á meðan hann var að fást við starf silt, held- ur ýtti hann þeim aðeins til bliðar, ef þeir urðu fyrir lit- arkrítinni lians. Það voru ekki peningarnir, sem honum var umhugað um og ekki þeirra veg'na, sem hann var að starfa. Hann virtist raunveru- lega ekki liafa hug á öðru en lconu-höfðinu, sem hann var að teikna í það og það skiftið. Og þegar liann var búinn að teikna myndirnar, dróg bann geislabaug um liöfuðin, sem sýna átti, að þetta væri ma- donnu-myndir. Þegar hann hafði lokið við eina mynd, byrjaði hann tafarlaust á þeirri næstu. Engin m,yndin var að öllu leyti annari lík, en í þeim öllum var eitthvað, sem ótvírætt var sameiginlegt, aug- un, bárið, andlitslagið, — alt þetta var líkt á öllum myndun- Lim, og þó vóru þelta gjörólíkar konur, og hver með sínum sér- staka svip. Myndirnar, sem hánn hafði lokið við, skejdti liann ekki um frekar. Það var eins og' hann væri altaf að leita að einhverju, leita með óbilandi þrautseigju liins sanna listamanns, að alfullkominni mynd, sem brosa ætti við hon- um af gangstéttinni. Hann virt- ist aldrei ná þessari fullkomnu mynd, og þessvegna gat liann sársaukalaust skilið við mynd- irnar sínar, um sólsetur, lagt list sina undir fætur vegfarend- anna, sem auðvitað varð ekki skotaskuld úr því, að eyða þeim næstu nótt, svo að með morgni var ekki annað af þeim sýnilegt en daufir drættir sterkustu línanna. En nú fór bann að tala, — óvænt og formálalaust sagði bann söguna. „Svo er mál ineð vexti, að hún er til, hún er lifandi!“ „Hver?“ spurði málarinn. Hann áttaði sig ekki á því, Iivað kryplingurinn var að fara. „Fioretta, ástmey mín! Hún lifir enn, og hún lifir um alla eilíl'ð. Að vísii dó liún og var jörðuð einhversstaðar uppi i San Miniato, um staðinn veil jeg ekki nákvæmlega, það hafa orðið svo miklar breyting- ar þar uppfrá, — og það er búið að taka nýjar grafir, þar sem gröfin hennar var. En hvernig gat það líka átt sér stað, að svo sterk æska og mik- il fegurð glataðist, aðeins fyrir það, að stúlkan dó og var lögð í mold? Nci, signore, jeg segi yður satt, að það geíur ekki verið, —■ það er alveg ómögu- legt! Jeg minnist þess, að einu sinni, þegar jeg var ungling- ur, — jeg' var þá alt annar maður og ekki kryplingur, — þá las jeg einliversstaðar í bók, að líkami mannsins endurnýist smám saman. Þannig, að eflir sjö ár sje engin ögn eftir, sem ekki sje ný. Og þó munum vjer ekki breytast neitt sýnilega að ytri sýnum, — einstaka grá hár og fáeinar hrukkur, — en í öllum aðalatriðum verðum við eins og við vorum. Andlits- drættirnir lifa og lialdast ó- breyttir. Og þegar þessir drætl- ir eru svo fagrir, sem andlits- drættir Fiorettu voru, hvernig er það lmgsanlegt, að þeir verði að engu? Þeir vóru sem fagur draumur, draumur skap- arans. Hann gaf glatsamlegum likama óglatanlega fegurð. Lik- aminn glatsamlegi var nefndur Fioretta, en sú raunverulega Fioretta var, — eða öllu held- ur er, þessi hugarmynd, þessi draumur Guðs. Og þess vegna er þetta eins og jeg segi: hún er til, hún er lifandi!“ Kryplingurinn þagði stundar- korn, en hélt síðan áfram. „Á meðan hún „lifði“, sem kallað er, gat jeg sjeð í hug- anum andlitsfall liennar, og síðar.þegar hún var látin, lifði liún um sinn í endurminningu minni. En jafnvel það, sem oss er allra kærast, föliiar smám- saman, og myndir þess óskýr- ast í huga vorum. Vjer munum að vísu, hvernig framliðnir ást- vinir vorir voru sýnum, hvern- ig augu þeirra voru, munnur- inn, ennið, hárið, — vjer get- u m ryfjað upp fyrir oss öll smáatriði. En vjer sjáum þá ekki fyrir oss í heilu liki í einu, þannig að smáatriðin renni saman í ])á heilsteyptu mynd, þar sem fram komi sér- kenni hinna framliðnu, hug- anum getum vjer aðeins end- urvakið þá eins og í brotum, eins og einn líkamshluta í senn, liitt er sem í þoku og óskýrt. Og er þetta ekki ákaf- lega liryggilegt, hinir fram- liðnu ástvinir vorir deyja á ný smámsaman, eftir því sem árin liða, — smáhveifa 'úr endur- minningu vorri. Þeir hverfa sjónum vorum já, það er sannleikurinn. Það kemur fyr- ir, að vjer sjáum þá í draum- um. Og þá sjáum vjer ástvin- inn ljóslifandi, alveg eins og hann var, og án þess að nokkr- urii skugga beri á. Vjer sjáum alla andlitsdrætti í einu. Og fyrsl eftir að vjer vöknum, finst oss sem vjer höfum upplifað kraftaverk, svo greinilega höf- um vjer sjeð ástvininn, sem oss var annars orðið ómögu- legt að sjá i huganum, nema þá mjög óskýrl. Jeg liefi fundið Fiorettu aftur! Það var löngu eftir að hún lést. Mynd hennar var tekin að óskýrast í lniga mjer, enn þá fann jeg hana aftur. Jeg bafði orðið fyrir slysi, sem ó- nýtti fætur mína, og framtíð mín var eyðilögð. En jeg hefi altaf verið talsvert slyngur teiknari, svo að jeg fjekk leyfi yfirvaldanna til þess að taka mjer bólfestu á gangstjettinni; þarna við dómkirkjutorgið og teikna á asfaltið. Já, auðvitað er það ein tegu’nd al' bónbjörg- um, haldið þjer ekki að jeg vili ]iað, — en það er vægileg aðferð, því að jeg þarf ekki að horfast í augu við fólkið, sem fleygir til mín peningum. Og þessi ieikur með krítina, er mjer auk þess dægradvöl, liggur við að það geti heitið einskonar starf. í raun og veru kendi jeg líka margsinnis starfsgleðinnar, þegar mjer tókst einhver mynd svo vel, sem mjer líkaði. Það hafði líka notaleg' álirif á mig, þegar eiii- hver ljet í Ijós lofsamleg um- mæli um myndirnar mínar, um leið og bann fleygði til min smápeningi. Æ, já, — starf var það að vísu. En árangurslaust og tilgangslaust starf! Mestan hluta dagsins skreið jeg þarna fram og aftur á litlu asfalt- skákinni minni og fylti hana af myndum og fegurð. En jafn- vel á meðan jeg var að vinna, Iróðu vegfarendurnir hugsun- árlaust á myndirnar mínar, þær sem fulgerðar voru, og' rugluðu þeim. Það var ekki hægt að stöðva umferðina fyrir lisl mína. Aðeins sú myndin, sem jeg var að fást við í þann og þann svipinn, fékk að lialda litum sínum og frumdráttum óbrengluðum. En þó aðeins á meðan jeg gat sjálfur varið hana. Og á nóttunni, þegar jeg var fjarverandi, stigu vegfar- endurnir fótum sínum þar sem þeim sýndist, og' á morgnana mátti heita, að varla mótaði fyrir nokkurri línu af dags- verki mínu. Þá gal jeg byrjað á nýjan leik“. „Þannig er oft um list“, tók málarinn fram í. „Á hverjum morgni verður maður að byrja á nýjum grundvelli. Það sem búið var að byggja upp eða skapa, afmáist og verður einskis virði á einiii nóttu. Það eitt er lifandi, sem vjer erum að fást við á líðandi augna- bliki. Og þannig er þetta ekki aðeins um list einstaklingsins, heldur og um megnið af list- inni, í heild sinni. Timinn, um- ferðin, fótsporin fara yfir hana og afmá liana, svo að liver kynslóð verður að byrja á nýjan leik“. „Já, ])etta er rétl! Jæja, mikið tjón var nú ekki að þessu, að því er sneri mínu list. Uppliaflega teiknaði jeg madoiinu-myndir eftir frum- myndum gamalla meistara. Jeg átti jafnan ofurlítið safn af slíkum myndum, — oftast vóru það efirprentanir á brjefspjöld- um, — sem jeg liafði í vasan- um. Til dæmis Mater Dolorosa Renis, ýmsar madonnu-myndir Raffaels og myndir eftir And- rea del Sarto, Bottiselli, Filippo Lippi og marga aðra. .Teg teikn- aði þær smám saman allar á gangstjettina, og fæturnir þilrkuðu þær af því aftur. En ])á kom það fyrir einn daginn, að jeg hafði gleymt fyrirmyndunum míiium heima. Jeg átli lieima alla leið úli í Oltr’-Arno, og það var löng leið að fara á hækjunni, ef jeg ætlaði að sækja þær. Jeg gaísl því upp við það og fór að teikna „upp úr mjer“. Jeg reyndi að ryfja upp fyrir mjer fyrirmyndirnar, svo nákvæm- lega sem mjer var unt: bvgg- ingu, búning og stellingu,

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.