Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1934, Page 2

Fálkinn - 22.09.1934, Page 2
2 F Á L K I N N ------ GAMLA BÍÓ ---------- Jennie Gerhardt. Áhrifamikil og efnisrík talmynd gjörð eftir hinni frægu og víð- lesnu skáldsögu THEODORE DREISER Aðalhlutverkið leikur af fram- úrskarandi snild SYLVIA SIDNEY og DONALD COOK og MARY ASTOR. Myndin sýnd bráðlega. • ■■■■■■■■ ■■■>■■■* ■■■■•■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ IE6ILS í PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. ■ í SIRIUS í SÓDAVATN : GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. j j Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ j [ tryggja gæðin. ] H.f. Ölgerðin ] ] Egill Skallagrimsson ] Sími 1290. Reykjavík. Þrátt fyrir það, að fólksfjöldi í Bretlandi hefir aukist mikið siðan heimsstyrjöldinni lauk, er nú borð- að Ve minna brauð þar í landi en árið 1920. ÓMÓTSTÆÐILEGUR ER ÞOKKI MJÚKA HÖRUNDSINS ER HÖRUND YÐAR SVONA YNDISLEGT? „Til þess að halda húðinni mjúkri finst mjer Lux Toilet- sápan undursamleg“, segir MARION DAVIES. ----- NÝJABÍO ------------- „Ófullgerða hljómkviðan“. Þýsk söngmynd sem segir þáit úr æfisögu Frantz Schuberts og af því, hversvegna H-moll- hljómkviðan aldrei varð fuli- gerð. Aðalhlutverkin leika MARTA EGGERTH, HANS JARAY og LOUISE ULRICH, en söngflokkur og hljómsveit Wienar Óperunnar aðstoða. Myndin er ein fegursta söng- mynd, sem tekin hfir verið. Sýnd bráðlega. FR E M hið stórmerka fræðirit, sem kom út fyrir nokkrum árum, hefir nýlega verið sett mjög mikið niður í verði, þannig að nú má fá alt íitsafnið innb. í 16 bindi, alls yfir 6000 bls. að stærð, með fjölda mörgum myndum, fyrir einar 48 kr. Ennþá munu vera til nokkur eintök af þessu riti, og er það til sýnis, og tekið á móti pöntunum á því hjá: Ig'MtltllM lUíkiivorsliin - Síini 2724» Sendum gegn póstkröfu að við- bættum sendingarkostnaði. Alll meö islenskuin skrpum' »fi) Hversu töfrandi eru ekki kvikmyndadísirnar! Jafnvel í nær- myndunum sjest enginn ljóður á hörundinu — það er ósprung- ið og mjúkt. 705 af 713 aðal kvikmyndastjörnunum í Hollywood og Englandi trúa Lux sápunni fyrir því, að halda hörundinu mjúku og fuilkomnu. Látið hörund yðar njóta sömu meðferðarinnar og kvik- myndaleikararnir veita sínu. Takið stykki ,af Lux Toilet-sápu heirn með yður í dag — þjer fáið það hjá kaupmanninum yðar. LUX TOILET SQAP X-LTS 7287-50 LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAHD Hljóm- og talmyndir. ÓFULLGERÐA HLJÓMKVIÐAN. Hljómelskir menn þekkja flestir H-mollsymfoníuna eflir Schuþert, sem niðurlagið vantaði á, er hanu fjell frá, og þessvegna liefir verið köiluð „hin ófullgerða“. Eigi eru menn á eitt sáttir um, hvort Schu- bert hafi nokkurntíma lokið við þessa frægu tónsmíð, sumir halda ekki, en aðrir, að hann hafi að vísu fullgert hljómkviðuna en eyði- lagt aftur niðurlag hennar. Myndin sem NÝJA BÍÓ sýnir bráðlega styðst við síðari skýringuna. Þar er sagður þáttur úr lífi Schuberts og æfintýri sem hann á að hafa lent í með Karoline Esterhazy greifadóttur í Ungverjalandi. Þessi greifadóttir á að hafa rekið upp hlátur í samkvæmi, þar sem Schu- bert Ijek fyrri hltau hljómkviðu sinnar fyrir gestina. Og hinn næmi og tilfinningaríki listamaður hættir að leika og rýkur á brott úr sam- kvæminu, særður og móðgaður og spillir með því fyrir sjer möguleik- unuip á því, að komast undir vernd hástjettanna í Wien. Greifa- dóttirin iðrast og fær föður sinn til þess að ráða Schubert til sín sem kennara sinn í söng. Og þau verða ástfangin hvort af öðru. En greifinn tekur ekki í mál að þau giftist og sendir Schubert á burt, en giftir dóttur sína háttsettum liðsforingja. Schuhert kemur í brúðkaupið og leikur hljómkvið- una, sem nú er fullgerð, fyrir gest- ina. En þegar kemur að sama staðnmu þar sem Iíaroline greifa- dóttir hafði hlegið forðum þá getur hún ekki ráðið við tilfinningar sínar og gráturinn ber hana ofur- liði. En Schubert afræður, að hljómkviðan skuli ekki verða lengri, og rífur niðurlagið aftan af nótna- heftinu. Mynd þessi er að. öllu saman- töldu ein fegursta hljómmynd, sem tekin hefir verið, Hinn angurblíði biær yfir efninu, hin gullvægu lög Schuberts og hin raunalega æfi þessa umkomuiausa listamanns, hjálpast all að því, að gera mynd- ina ógleymanlega. Og aðalleikend- urnir eru hver öðrum betri. Hans Jaray leikur Schubert en Martha Eggerth greifadótturina og Louise Ulrich hefir einkar hugnæmt hlut- verk, sem dóttir veðlánarans; hún ann Schubert og sýnir honum ævarandi trygð. Það iðrast áreið- anlega enginn eftir að sjá þessa ágætu mynd og margir munu muna hana lengur en flestar aðrar myndir. ENÐURA LINDARPENNAR OG BLÝANTAR I miklu úrvali hjá RITFANGADEILD JENNIE GERHARDT. Ýmsir munu hafa lesið hina á- gælu skáldsögu Theodore Dreisers um Jennie Gerhardt og þekkja því efnið í samnefndri mynd, sem tekin hefir verið af B. P. Schul- herg undir stjórn Marion Gering. Það er átakanleg saga um ósta- raunir ungrar og úmkomulausrar stúlku, sem mynd þessi segir frá. Jennie Gerhardt er dóttir fátæks gluggafágara og verður að vinna fyrir fjölskyldu sinni, sem þvotta- kona ó gistihúsi. Þar verður rosk- inn þingmaður heillaður af fegurð hennar og vill giftast henni, en faðir hennar bannar henni ráða- 1 haginn, því að þessi háttsetti mað- ur muni aðeins ætla sjer að draga hana á tálar. En hún sannfærist um einlægni hans og heitir að gift- ast honum, er hann komi aftur frá þingsetu í Washington. En hann ferst af slysi á leiðinni og hún situr eftir, þunguð af hans völdum. Næst kynnist hún auðugum ung- um hæfileikamanni, sem ekki fær að giftast henni fyrir fjölskyldu sinni, sem hefir hugað honum ann- an ráðahag. En þessi ungi maður gelur ekki án hennar verið og Frh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.