Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1934, Page 7

Fálkinn - 22.09.1934, Page 7
F Á L K I N N 7 honum ofan í glasið, skilurðu. Vínið verður að vera nákvæm- lega jafnheitt herbergishitan- nni, segir hann — annars verð- ur hann veikur, segir læknir- inn. Á þessu auguahliki var dyra- bjöllunni hringt. — Er það hann? spurði jeg. — Það getur vel verið, svar- aði hún hljótt. — Geturðu ekki komist út eldhúsdyramegin ? Áður en jeg vissi af var jeg kominn fram í eldhússtigann. Mimi hafði alveg sjerstakt lag á því að koma fólki út úr dyr- unum, þannig að maður hefði getað svarið eftir á, að maður færi af frjálsum vilja. Þegar jeg var kominn út á götuna datt alt í einu ofurlítill pappírsbleðill, vafinn utan um fimmeyring rjett fyrir framan tærnar á mjer. Jeg þekti þessa aðferð frá fornu fari; það var altaf eitthvað, sem hún liafði gleymt að segja, sem hún sendi þessa leið. Jeg tók miðann upp og las: „Þelta var hara maður með betlilista. Geturðu ekki komið upp aftur?“ Uppi í glugganum sá jeg and- litið á Mimi, skellihlæjandi. Jeg veifaði hattinum og kallaði glaðlega: „Sjáumst aftur!“ og liraðaði mjer niður gangstjett- ina. Á næsta götuhorni anaði jeg beint í fangið á ungum manni, sem mikið óðagot var á. Hann var gljárakaður, englendings- legur á svipinn, með gula lianska og mjúkan flókaliatt. Nágranni minn úr neðanjarðar- brautinni! — Það var hentugt að jeg hitti yður, sagði hann. — Hugs- ið þjer yður, við náðum í þorp- aran’n og jeg fjekk peningana mína aftur. En má jeg spyrja .... hvar eru orkideurnar? — Orkídeurnar yðar, já! Jú, lítið þjer á. Jeg beið eftir yður meðan þrír vagnar komu, en úr því að þjer komuð ekki með þeim .... i stuttu máli, jeg varð að losna við þær. — Jæja, það gerir ekkert til. Það er bara þetta, að uppi í númer 9 hjerna í götunni á heima ung stúlka, töfrandi falleg stúlka, sem átti að fá þær. Til- vonandi listakona .... — Þær eru skemtilegastar meðan þær eru tilvonandi . . — Já, finst yður ekki. Hún kemst við af öllu sem er fag- urt i lífinu. Lítið þjer á tur- kísa-festina þarna í gluggan- um hún er gömul, stílhrein og ekta. Það var hún, sem benti mjer á hana i fyrsta skifti. Jeg hefi hugsað mjer að gefa henni hana á afmælisdaginn hennar i næstu viku. Ilún elskar turldsa og orkideur; jeg er van- ur að færa lienni orkídeur á hverjum degi .... Þá hljóp fjandinn i mig. Jeg Imeigði mig kurteislega fyrir unga manninum og sagði al- varlega: Þvotturinn er miklu auðveldari með Rin- ■i'xíÁ so. Dustið Rinso út \r'4V í bala eða þvotta- VI y pott, bætið heitu AJ vatni á, hrærið í J| þangað til mjúkt f löður myndast. Sið- || an er þvotturinn lát- inn ofan í þetta hreinsandi löður og látið liggja i bleyti í nokkra tima — eða yfir nóttina ef til vill. Rinso þvœlir burt óhreinindin og blettina, svo að eigi þarf annað en skola þvottinn og þurka hann á eftir. Hvitt tau verður hvítara, þvottheldir litir bjartari — með Rinso. Og það sparar lika fötin yðar, vegna þess að þegar Rinso er notað þá er óþarfi að nudda þvottinn fast til þess að ná föstum óhreinindum. Rinso K/io 119 — 1 61 A R.S.HUDSON LIMITED. LIVERPOOL. ENGLAMD. SÓL OG SUMAR — OG SJÓR. þetta orðið til þess að ýta undir myndinni sjest hvernig umhorfs er Miklir hitar og blíðviðri hafa baðvistarlífið, sem annars fer vax- á dönskum baðstöðum, þegar veðr- gengið í Danmörku i sumar og hefir andi í Danmörku ár frá ári. Hjer á áttan lokkar fólkið í sjóinn. Jeg hefi leyft mjer að færa heúni orkídeurnar yðar. — Hvað segið þjer. Hverjum hafið þjer fært orkídeurnar mínar? — Ungu stúlkunni á nr. 9, þriðju hæð til vinstri. — En i herrans nafni . . . hver eruð þjer eiginlega, herra minn ? Jeg er huglesari, svaraði jeg og lypti hattinum kurteys- lega. — Huglesari? Já. Það er mjög heiðar- leg atvinna núna í kreppunni, eftir því sem jeg get best sjeð, og sem huglesari veit jeg líka, hvað þjer eruð að hugsa um á þessu augnabliki. — Hvað jeg er að hugsa um? — Já, þjer lialdið að yður sje að dreyma; en yður er alls ekki að dreyma. Orkídeunum hefir verið skilað i nr. 9. Medoc- flaskan yðar liefir rjettan stofu- hita; hitamælirinn liggur hjá henni. Unga stúlkan bíður eftir yður. Jeg gekk hratt niður götuna án þess að snúa mjer við, en samt sem áður held jeg ekki, að Berlín hafi sjeð jafn undur forviða andlit og þetta, sem var hak við mig. HVAR ER BABY-FACE? Náiö í Baby-Face-Nelson — dauð- an eöa lifandi! er skipunin, sem ríkislögreglan í Bandaríkjunum hef- ir gefið þjónum sínum. Gera yfir- völdin ait sem þau geta til þess að ná i þennan hættulega mann og er nú búist við, að dagar hans sjeu þi'áðum taldir. Hver sem rekst á liann hefir leyfi til að skjóta hann til bana umsvifalaust op fær meira að segja verðlaun fyrir. Baby-Face heitir rjettu nafni Leester M. Gillins, er lítill kubbur en hefir fengið við- urnefnið fyrir það, hve barnslega og sakleysislega hann litur út. Hann byrjaði glæpaferil sinn í Chicago og var um tima i óaldarflokki John Dillingers. Þó var hann orðinn „sjálfstæður bófaforingi“ löngu áður en Dillinger var drepinn. Hann hef- ir drepið marga menn og komst í fangelsi en tólcst að strjúka þaðai. í apríl, þar sem hann var að taka úi refsingu fyrir bankarán. EKKI BERFÆTTAR! Á sama hátt og hattaverksmiðju- eigendur í enskum bæjum liafa gerl verkamönnum sinum að skilyrði að ganga með hatta allan ársins hring, liafa sokkaverksmiðjueig- endurnir í Leicester fyrirskipað stúlkunum hjá sjer að ganga elcki berfættar á sumrin. Þær verða að vera í sokkum, hversu mikið sem þær langar til að láta sjá á sjer bera fætur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.