Fálkinn - 22.09.1934, Qupperneq 15
F Á L K I N N
15
I
Mullersskólinn
Vetrarstarfsemi skólans hefst I. október og verður
sem hjer sagir:
I. Sjö mánaða námskeið
fyrir 12—15 pilta, eldri
en 15 ára. Kensla á
hverjum degi frá kl.
8—9 árd.
II. Sjö mánaða námskeið
fyrir 12—16 stúlkur van-
ar leikfimi, á aldrinum
15—22 ára. Ivensla
þrisvar i viku frá kl. 5
—6 eða 6—7 síðd.
III. Sjö mánaða námskeið
fyrir 15—18 telpur á
aldrinum 12—15 ára.
Kensla þrisvar í viku
eftir kl. 4 á daginn.
IV. Þriggja mánaða nám-
skeið fyrir börn innan
skólaskyldualdurs 5—8
ára. Kensla tvisvar í
viku frá kl. 10—11 árd.
og 5—6 síðd.
V. Leikfimiflokkar fvrir
karla hafa æfingar
tvisvar í viku frá kl. 10
—11 árd. og 5—6 síðd.
VI. Nokkrir Ieikfimiflokk-
ar fyrir stúlkur hafa æf-
ingar tvisvar í viku eftir
kl. 7 á kvöldin.
VII. Karlmenn eldri en 30
ára æfa frá kl. 9—10 árd.
VIII. Einkatímar í Mull-
ersæfingum og annari
leikfimi eftir nánara
samkomulagi.
Allir væntanlegir nemendur eru heðnir að senda
umsóknir sínar hið allra fyrsta. Foreldrar eða aðrir að-
standendur barna innan 15 ára aldurs, verða sjálfir að
sækja um fyrir þau.
Nánari upplýsingar kenslunni viðvíkjandi gefur
undirritaður og aðstoðarkennari skólans, ungfrú Anna
Sigurðardóttir.
Viðtalstími lil 1. okt. er frá kl. 4—7 siðd.
JÓN ÞORSTEINSSON
MuIIersskólinn. Austurstræti lk. Sími 3738.
Það borgar sig best
að nota aðeins þær raf-
magnsperur, sem hafa
mikið ljósmagn í hlutfalli
við straumeyðsluna. Kaup-
ið hinar straumspöru ljósa'
perur „VIR“.
HELGI MAGNÚSSON & CO.
HAFNARSTRÆTI 19
Frh. af bls. 2.
brýtur allar brýr að baki sjer til
þess að fá að vera með henni. En
þó fer svo, að þegar hin stúlkan
kemur til sögunnar þá tekst upp
hin gamla vinátta þeirra og hann
skilur við Jennie, þrátt fyrir það,
að hún er eina manneskjan sem
hann elskar. En loks, þegar hann
síðar tekur banasóttina á ferða-
lagi fjarri fjölskyldu sinni gerir
hann Jennie boð, og þá verður
henni ljóst, að ást hennar hefir
eigi verið til ónýtis.
Það er Sylvia Sidney, sem leikur
aðalhlutverkið í þessari mynd og
þykir henni hafa tekist það með
ágælum. Leikurinn nær yfir 30 ára
tímabil en hún virðist eiga jafn
vel heima í hlutverkinu, þegar
hún leikur 17 ára stúlku eða þegar
hún er orðin fimtug kona, fullsödd
af raunum lífsins. Donald Cook
leikur aðalhlutverk á móti henni
og af öðrum leikendum má nefna
H. B. Warner og Edward Arnold.
Myndin verður sýnd hráðlega í
GAMLA BÍÓ.
AIÍTHUR FÖLDESY
hinn frægi ungverski celloleikari
dvelur í Reykjavík um þessar
mundir. Hefir hann haldið hjer
hljómleika, er voru mjög rómaðir
og leikur aftur í kvöld.
Nýlega hafa fundist teikningar
og lýsingar á flugvjel, sem Leon-
ardo da Vinci hafði gert. Mun
hann hafa verið fyrsti maðurinn
sem hugsaði sjer að hægt væri
að fljúga.
Umbúðapappír
í ýmsum breiddum fyrirliggjandi.
Umbúðapappírsgrindur,
Gúmmíbönd,
Límvjelar
og límpappír í rúllum.
Smjörpappír
í mörgum stærðum.
Ritfangadeild
V. B. K.
5 mín. Lux-aðferSin
Uppleysið Lux í
heitu vatni, hrærið
uns freyðir. Bætið
i köídu í þangað til
vatnið er volgt.
Skolið í volgu. Vef.i-
ið silkið i dúk áður
\ en þjer pressið það
'' með volgu járni,
ekki heitu.
Viðkvæmt
lín
endist
lengur
sje það ávalt þvegið úr LUX.
Nýtísku línfatnaður er svo við-
kværnur að einn óvarlegur
þvottur getur veikt liann og
skemt. Þvoið yðar fíngerða
þvott úr Lux-löðri. Þá þarf ekk-
ert að nudda liið lireina sápu-
löður annast hreinsunina. Allur
hinn fíngerðari klæðnaður yðar
mun endast lengur og skarta
betur, sje hann þveginn úr
LUX
W LX 418-97 |C
LEVER BROTHERS LIMITED, TORT SIJNLICHT. ENCLAND