Fálkinn - 11.05.1935, Blaðsíða 4
4
F Á L K I N N
) A R A 8 I A
l : , "jlícSífeiif
iftKim
gFcufof
T_
^fsSiTiSH i
SS-UíLHtMIS; |
| rLíUia- '’X
A&DIJ ABÖA64Í
r'fNonu
K E.KTA
:
0 £ l A N
Vielfrit
ítalska Somaliland á austur-
ströndinni út að Indlandsliafi.
Er það stærst þessara nýlenda.
En vestan við ítalska Somali-
land tekur við Kenya.-----------
ítalir eignúðust Eritreu með
líku móti og ýms önnur slór-
veldi hafa eignast nýlendur
sínar. Árið 1870 keypti ítalskl
útgerðarfjelag sjer höfn við
Assaflóa við Rauðahaf og tólf
árum síðar stofnaði Italía
þarna nýlendu og náði, árið
1889, undir sig öðrum liafnar-
bæ, Massua, með þegjandi sam-
þykki Breta, en beint fyrir
nefinu á Jóhannesi þáverandi
Abessiníukonungi, sem þá
hafði fyrir nokkru snúið sjer
til stórveldanfia til að fá sam-
þykki þeirra til að koma upp
liafnarbæ við Rauðahaf. Mene-
lik hjet keppinautur Jóhannes-
ar um völdin i Etiopiu og voru
ítalir vinveittir honum og
studdu hann. Tókst honum að
steypa Jóhannesi af stóli og
komst sjálfur til valda, en í
rauninni rjeðu Italir rnestu
undir stjórn hans, alt fram að
árinu 1893. Reyndi hann þá að
losna undan yfirráðum ítala
en það kostaði stríð. Biðu ítalir
herfilegan ósigur við Adua og
tóku Etiopar mörg þúsund til
fanga og geltu þá, að gömlum
þjóðarsið. Italir urðu að við-
urkenna sjálfstæði Etiopiu og'
láta af hendi nokkurn hluta
Eritreu og þar að auk að
greiða talsverðan herkostnað.
Þessari útreið hafa Italir aldrei
getað gleyrnt.
Núna eftir nýjárið var farið
r
s Etiopía og Italir. —
Til vinsíri keisari Etiopíu en til hægri uppdráttur af Etiopíu, sem
sýnir afstöðu landsins til nágrannanna.
Mussolini hefir aldrei dregið
dul á, að hann hefði hug á því
að auka völd og riki ítala í Af-
ríku. Sú var tíðin, að öll Norður-
afríka laut valdi Rómverja og
eðlilega heinist hugur ítala fyrst
að nágrannalöndunum sunnan
Miðjarðarhafsins, þegar minst
er á nýlendur. Italir eiga þegar
góða skika á norðurströnd Af-
ríku og þeir börðust um Tri-
polis 1912, svo að stefnan er
eldri en Mussolini.
Nýlega hefir landvinninga-
stefna Itala í Afríku komist í
almæli, vegna viðskifta þeirra
við Etiopiumenn, sem voru
þess eðlis, að eigi var annað
sýnna en að til styrjaldar
mundi leiða. Herliði frá Eti-
opíu hafði lent saman við
ítalskt lið á landamærum Eri-
treu, sem er ítölsk krúnuný-
lenda milli Etiopíu og Rauða-
hafs, og höfðu Etiopar drepið
talsvert af Itölum í þeim við-
skiftum. Hverir hafi átt upp-
tökin er eiginlega ósannað mál
enn, en ítalir skeltu skuldinni
á Etiopa, sendu herlið til Af-
ríku og kröfðust þess, að
stjórnin í Etiopíu greiddi full-
ar bætur fyrir mannfallið, um
2 miljón krónur, gerðu opin-
Ilaile Selassie, keisari Etiopíu.
berlega afsökun, heilsuðu
ítalska fánanum berhöfðaðir
með kveðjuskotum og virtu
framvegis sett landamerki
hinna ítölsku nýlenda í Norð-
ur-Afríku. Etiopar svöruðu
þessu ekki, en Bretar tóku til
að miðla málum. Þeim er mál-
ið skylt, landamæri Sudans
liggja að Etiopiu norðvestan-
verðri og ein aðalupptök Bláu
Nílar eru í Etiopíu, í Tsjana-
vatni; en sem kunnugt er, er
gagnsemi áveilanna sem Bret-
ar liafa gert í Sudan undir því
komin, að vatnsrenslið frá
Etiopíu fái að lialdast. Hafa
Bretar gert samninga um þetla
við Etiopíumenn og liafa yfir-
leitt lialdið góðu vinfengi við
þá. — Japanar eru líka vin-
veittir Etiopíumönnum og hafa
látið á sjer skilja, að ef ítalir
ráðist á þá, þá sje sjer að mæta,
þvi að þeir eigi svo mikilla
hagsmuna að gæta í Etiopíu,
að þeir líði ekki innrás í land-
ið. Auk þess eru bæði Ítalía og
Etiopía í þjóðahandalaginu og
kemur því til þess kasta að
miðla málum. En sem sagt,
ítalir hafa kvatt saman her
til þess að vera við öllu búnir,
og Etiopar liafa svarað fyrir
sitl leyti, að þeir muni verja
land sitt meðan nokkur maður
standi uppi. Segjast þeir hafa
800.000 manna her og nóg vopn,
en vanti ekkert nema flug-
vjelar og brynreiðar.
Etiopía, sem fram á síðustu
ár hefir venjulega verið kölluð
Abessinía, en nú er fyrra nafn-
ið lögtekið, sem opinhert heiti
ríkisins, liggur hvergi að sjó.
Norðan að landinu liggur eins
og áður er sagt Eritrea úl að
Rauðahafi, þar fyrir sunnan
kemur ofurlítil skák, sem
Frakkar eiga af Somalilandi,
beint á móti Aden við mynni
Rauðahafs, þar fyrir austan
Breska Somaliland vig sunn-
anverðan Adenflóa og loks
að skerast í odda milli ítala og
Etiópa og gengu klögumálin á
víxl til alþjóðasambandsráðs-
ins. En eigi voru þau tekin til
opinberrar umræðu og virtust
eigi hættuleg, enda hjelt stjórn-
málasamhand áfram milli land-
anna eftir sem áður. Sam-
kvæmt lögum alþjóðasam-
bandsins mega meðlimir þess
ekki fara i stríð fyr en þrem-
ur mánuðum eftir, að sam-
bandið liefir rannsakað málið
og gert tillögur. —
— — Etiopía hefir um 8y>
miljón íhúa og er sex sinnum
stærri en ísland, að þvi er við-
urkent er. En sjeu taldir með
þeir skikar, sem ríkið gerir
kröfu til, þá er landið alt um
800.000 ferldlómetrar og íbú-
arnir ellefu miljónir. Landið er
fjalllent í meira lagi, því að
meðalhæð þess er um 2000
metra yfir sjávarmál. Þó að
landið liggi í hitabeltinu er
loftslag þar mjög mismunandi,
sjerstaklega að því er snertir
hita og kulda. Úrkoman er
hinsvegar mjög tímabundin
við árstíðir eins og yfirleitt i
hitabeltislöndum og byrjar í
febrúar. Þar sem landið er
lægst er það að kalla óbyggi-
legt vegna hitabrækju og raka
og loftslagið mjög óheilnæmt.
Mestur liluti þjóðarinnar telst
til semíta. Nokkrum öldum
fyrir Krists burð yfirgaf sem-
itaþjóðflokkur einn, sem him-
jarittar nefndist, ættaróðöl sín
i Suður-Arabíu og fluttist vest-
ur yfir Rauðahaf og stofnaði
nýlendu þar sem nú er Etiopía.
Rálcust himjarittar lijer á ann-
an semítaþjóðflokk, sem agau-
ar nefndust og lögðu þá undir
sig eða hröktu þá vestur á bóg-
inn. Þriðji þjóðflokkurinn er
þarna sem nefnist falasjaar
eða „Abessiníugyðingar“; segj-
Ilaile Selassie keisari ásamt ráðlierrum sínum og helstu embœttis-
mönnum.