Fálkinn


Fálkinn - 11.05.1935, Blaðsíða 9

Fálkinn - 11.05.1935, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Hjer til vinstri sjest Marina hertogafrú af Kent á dans- leik sem haldinn var í yóð- gerðurskyni í París í vetur. Er hún að dansa við enska sendiherrann í París. George prins, hertogi af Iíent kemur oft fram fyrir hönd lconungsfjölskyldunn- ar við ýms hátíðleg tæki- færi. Hjer á myndinni til hægri er hann viðstaddur sýningu enskra hjúlcrunar- kvenna í Hyde Park í London. Myndin hjer að ofan er af hinum nýja vetrarskemtistað Þjóð- verja í Garmisch-Parlenkircken. þar sem Olympsleikirnir, (vetraríþróttir) verða luíðar á komandi vori. 1 vetur hafa ýms mót verið haldin í Garmisch og þykir staðurinn hinn hentúg- asti til íþróttaiðkana. „Tjeljuskin-Odyssean“ heitir kvikmyndin, sem Rússar tóku af íshafsleiðangri ísbrjótsins Tjeljuskin. Er það talin glöggasta fræðimynd heimsins, og rekur ítarlega alt ferðalagið. Myndin hjer að ofan sýnir tjötd skipsbrotsmanna á ísnum. Stjörnuturn einn í Los Angeles hefir pantað risavaxið líkan af tunglinu. Er þetta líkan gert eftir tjósmyndum, sem teknar hafa verið af tunglinu og á að vera harla nákvæmt, svo langt sem myndirnar ná. Stærðina geta menn gert sjer hugmynd um, er þeir sjá manninn, sem er að móta tunglið. 1 Þýskalandi hafa menn skíðabrautir innanhúss og búa þar til srijó með kætivjelum, til þess að geta iðkað íþröttina þó að ekki snjói. Hjer á myndinni sjest fólk á skíðum á þesskonar innan- húsbraut, en varta getur það verið sjerlega góð skemtun.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.