Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1935, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.06.1935, Blaðsíða 1
Reykjavík, laugardaginn 8. júní 1935 VIII. Brúðkaup ríkiserfingjans. Umlanfurnar vikur hafa núgranna- þjúðir vorar hafi óvenjumikið af hátídahöldum afí xegja. Stórveldifí Bretland reifí á vafíifí mefí því afí halda hádífílegt 25 ára ríkisstjórnar- afmæli konungs sins og hófust /xin hátíðahöld <S maí en er í rauninni ekki lokifí enn. Hinn l't. mai vígfíu Danir Litlabeltisbrúna, hifí nwsla brúarmannvirki er þeir hafa gerl. ()g tiu dögum síðar fór brúfíkaup Frifíriks rikiserfingja íslands og Bftnmérkur og Ingrid dóttur sænska rikiserfingjans, fram i Stokkhólmi en næstu daga hjeldii hátíðahöld i tilefni af brúðkaupinu áfrani í Kaup niánnahöfn. Loks háfst ríkisþings- hátifí Svía, í tilefni af 500 ára afmæli þingsins, mánudaginn 27. mai og stóð í fjóra daga, en mefíal gesla þar voru fjórir fulltrúar frát Alþingi tslendinga. Hjer i blafíinu birtist i dag fjöldi mynda frá brúfíkaup- inu i Stokkhólmi. Hefir þafí verifí mefí fullkomtiH snifíi hinnar gömln tísku, hersýningum og yfirleilt allri þeirri ytri viðhöfn, sem slikar at- hafnir mega prýfía. Myndin sem hjer er sýnd, er tekin fyrir iitun Storkyrkan í Stokkhólmi afí lokinni hjónavígslunni. Sjest ríkiserfinginn standandi í vagninum vera afí rjetta brúði sinni heiulina, en hirðþjónar halda uppi brúfíarslæfíunni, sem var sex metra löng.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.