Fálkinn - 08.06.1935, Blaðsíða 11
F ÁLKl N'N'
11
YNGSW
I£/&NbURMIR
Sagan af sjóferðum Óla.
Óli fer 11 m borð.
Óli skipsdrengur var röskur strák-
ur t'ullur af æfintýralöngun og lifs-
|)rótti, og löngu áður en hann var
kominn úr barnaskólanum hafði
hann einsetl sjer að gerast sjómað-
ur. Það er að segja, eiginlega var
|>að nú ekki hann sjálfur sem hafði
tekið þessa ákvörðun, heldur var
þetta, þó undarlegt megi virðast, alt
saman gömlu skipskistunni hans
afa hans að kenna — kistunni sem
liafði staðið uppi á háalofti i mörg
ár. Það var kominn ferðahugur i
kistuna og nú setti hún alt sitt traust
á það, að Óli mundi koma til skjal-
anna og bjarga henni frá kyrset-
unum aftur, og þegar hún á annað
borð hafði sigrað Óla þá slepti húu
honum ekki aftur. A hverjum dcgi
varð Óli að skreppa upp á háalofl
og hlusta á ])að, sem hún hafði ao
segja honuim, af æfintýraferðum
sínum kringum hnöttinn. Hún ýkti
að vísu talsvert stundum, þvi að
það var nú alveg áreiðanlegt, að
ihin.hafði aldrei flutt gull nje gim-
steina heim með sjer úr fjarlægum
áll'um, eins og hún sagði. En Óli
trúði kistunni í blindni og var
henni idveg sammála um, að henni
hefði verið lagt upp alt ol' sneinms.
Hann grannskoðaði sægrænan skrokk
inn, opnaði lokið, en innan i þvi
var mynd af skonnortu lyrir full-
um siglum sem plægði öldurnar og
hann fjell i stafi af aðdáun yfir
l'allega rósakransinum, sem var mál-
aður kringum skráargalið. En það
sem honum fanst þó nrerkilegast af
öllu var það, að kistan hafði verið
gerð vatnsþjett. 1 stuttu máli: þetta
var lyrirmyndar kista, mcð góða
gamla laginu, og Óli lofaði því statt
og stöðugt, að skilja hana ekki eft-
ir í reiðileysi þegar að því kæmi,
að hann legði upp i sjóferðirnar.
Jæja, Óli var skráður sem skips-
drengur á sama skipi og sá, sem
hefir sagt mjer þessa sögu. Hann
lagði upp i ferðina í svo svellþykk-
uin vaðmálsbuxum að þær gátu stað-
ið einar jafnvel í roki, líka var
hann i Færeyjap.eysu sem var við-
komu eins og grófur sandpappir
svona var hann nú lniinn, og upp
með sjer var liann, eins og hatin
væri að minsta kosti skipstjóri. Og
með honum voru tveir drengir,
komnir að niðurlotum undir áður-
nefndri kistu, og þtið kostaði þá
mestu erfiðismuni að smeygja henni
á rönd niður um þrönga stigagalið
ofan í hásetaklefann.
Það leið ekki á löngu þangað lil
Óli var orðinn besti vinur allrar
skipshafnarinnar. Hann var nefni-
lega ekki eins og fólk er flest, hann
Óli. Þeir, sem altaf fanst vinnan um
borð vera sídrepandi þrældómur og
púl, gátu lærl margt af Óla, því ao
vinnan ljek í höndunum á honum
og liann blístraði og söng frá
morgni til kvölds. Honum fansl
hann altaf vera að upplifa einhver
æfintýri l'rá morgni til kvölds, cn
þó lá nú við einu sinni, að æfin-
týrið endaði með skelfingu. Hlustið
þið nú á:
Skijiið sem Óli var á, varð að
liggja heila viku fyrir akkerum fyrir
utan Singapore áður en það fjekk
að koma inn á höfnina til þess að
skijm upp vörum og ldaða. Þrátí
fyrir það að hann hafði verið mán-
uðum saman úti í sjó var honum
neitað um það að i'ara i land þegar
hann átti frí, og má nærri geta að
Óla ihislíkaði þetta. Þetta voru svo
mikil vonbrigði fyrir Óla, því að
það var einmitt til ])ess að fá að sjá
fjarlæg lönd, að hann rjeðst í að
sigla. En hann var ekki á því að
láta' Imga sig, sá litli, og svo sterk
var löngunin lijá honum, að hann
rjeðsl í bíræfið fyrirtæki. Engan
grunaði neitt þegar Óli var að bisa
við að koma kistunni sinni upp á
þilfarið, til þess að þvi er hann
sagði að hreinsa hana rækilega.
Þiið var svo sem ekki nema sjálfsagt,
að kistan þyrfti hreinsunar við eft-
ir allar vikurnar á sjónum. Óli álti
að fara á vagt i aftureldingu morg-
uninn eftir, og jeg heyrði þegar
varðmaðurinn, sem liann átti að
laka við af, var að vekja hann. .Teg
hefi víst blundað aftur, þvi að
skömmu siðar heyrði jeg, eins og
milli svefns og vöku, einhverskonav
skark, líkast því og bátur njerist
við skipshliðina. Mjer farist þetta
einkennilegl svona snemma
morguns og af eintómri forvitni
hl jóp jeg -upp á þilfarið til að al-
huga hvað væri á seiði. ,iég sá Óla
hvergi. En bráðum fjekk jeg ráðn-
ingu á gátunni, þvi að rjett i sönm
svifum heyrði jeg hvelt angistaróp:
„Hann bitur! Hjálp, hann bitur!'1
Jeg hljóp í skyndi affur á, því að
þaðan kom hljóðið og hvað haldið
haldið þið að jeg hafi sjeð? .leg s;i
reyndar hann Óla lifla, langt úti á
sjó í kistunni sinni, róandi sjer á-
fram með einni ári. En ljótur og
,,Monterosa“. Hann var náfölur, tók
aiidann á lofti og llóði i tárum. Og
þó voru tárin ekki af dauðahætt-
unni sem hann hafði verið i fyrir
nokkrum mínútum lieldur voru það
saknaðartár yfir blessaðri skips-
kistunni hans, sem hann hafði ætlað
að nota eins og örkina hans Nóa,
sem hann hafði ætlað að láta flytja
sig til hinna ókunnu furðustranda.
Óli l'jekk verðskuldaða refsingu fyr-
ir tiltækið en náði sjer furðu fljótt
cftir hana. En glaðlyndi hans hafði
ÓU bérst i>ir) hákarlinn.
gráðugur hákarl sveimaði kringum
kistuna, svo að Óli varð vitanlega
lafhræddur en reyndi þó að lernja
hákarlinn lrá sjer nieð árinni, en
hann hefir líklega ekki liaft sinnu
á að taka el'tir, að ]jað lá við að
kistan ylti í hvert sinn sem hann
hreyfði sig. .leg kallaði á hjálp sem
fljótast og nú var báti skotið fyrir
borð til þess að hjálpa þessari æfin-
týraþyrstu sjóhetju, en jafnframt
var stóru stykki af spiki fleygt úl-
byrðis til þess að lokka hákarlinn
frá. En um leið og ÓIi klifraði upp
í bátinn valt kistan um og fyltist af
sjó og siikk niður i djúpið.
Óli var ekki á marga fiska þegar
hann kom aftur upp á |)ilfarið á
sokkið lil bolns með gömlu kisl-
unni hans.
Loks kom sá dagur að við ljettum
akkerum til ]>ess að flytja okkur inn
i höfnina. Jeg stóð sjálfur við spihð
þegar undrið skeði. Haldið |)ið að
við höfum ekki orðið forviða, þegur
akkerið kom upp í vatnsborðið —
og hvað hjekk á því nema kistan
hans Öla. Jeg segi ykkur það salt
að það varð fögnuður um borð, þvi
að Óli varð svo glaður, að allir
urðu að gleðjast með honum. —- —
Svona var sagan sem kunningi
Ola um borð sagði mjer. Og hann
bætti þvi við, að Óli hefði aldrei
l'ramar reynt að nota kistuna sina
fyrir bát. Tóla frwmia.
„ÞAD ER ÞÁ DANÍEL'.
Frh. af bls. 7.
Hún heilsaði honum mjög kaldrana-
lega.
„Þekk’ið þjer mig ekki“, sagði
hann. „Jeg er hann Daníel. Munið
þjer ekki eftir honum.
„Nú, hvaða Daniel?“ spurði hún
með talsverðum þjósti.
„Honum Daníel með rarítetið i
lendunum. Það var jeg sem var
skorinn i drundinn hjerna fyrir
þreimir árum!“
,,.lá, það eru svo margir sem eru
skornir hjerna — mjer er ómögulegt
að muna nöfnin á öllum sjúkling-
unum sem hingað koma. Hvað er
erindið?"
„Mig langaði lil að hitta hann S
prófessor“. sagði Daníel íneð und-
irgefnislegri hógværð.
„Er það brýnt erindi sem þjer
eigið við hann? Prófessorinn hefir
mikið að gera núna“.
,,.lá það er brýnt erindi, pi'ófess-
sorinn sagði nijer að finna sig þeg-
ar jcg kæmi í bæinn“. Það lá við
að Daníel fjcllisl hugur við þessar
þurru viðtökur.
„Jæja, setjist þjer þá og biðið!"
sagði yfirhjúkrunarkonan stutt í
spuna og rigsaði burt.
Daniel settist á siiin fornl'ræga
daus, honum fanst hann altaf vera
að minka og minka eftir þvi sem
biðiir varð lengri. Hann sá hverja
hjiikrunarkonuna eltir aðra ganga
fram hjá alt gamla kunningja, en
engin virti hann viðlits, eða Ijel
þess sjást nokkur merki, að þær
könnuðust við hann. Þegar hálftimi
var liðinn kom prófessorinn loksins.
,,.lá hann ])ekkir mig þó alla
daga", hugsaði Daniel og rjetti úr
sjer.
En enga endurfundagleði var að
sjá á andliti prófessorsins.
„Erindið", sagði prófessorinn
stuttur í spuna.
„Jeg er hann Daníel!" sagði sjúk-
lingurinn f.vrverandi og reyndi að
brosa.
„Hvaða Daníel? Hvað viljið þjer? ‘
Það var óþolinmæði í röddinni og
framkoman öll heldur harkaleg.
„I’að er hann Daniel, sem þjer
skáruð i, j)rófessor. Þjer sögðuð
mjer að líta inn til yðar ef jeg kæmi
i bæinn".
Nú Iá við að Daníel væri farinn
að kjökra.
„Nú, svo það er þá eitbvað, sem
jeg hefi viljað líta á. Viljið þjer
fletta frá staðnum, sem jeg skar i“.
Daníel lcysti niður um sig
steinþegjandi, þvi að hann þorði
blátt áfram ekki að segja meira.
Hann sneri sjer undan j)rófessorn-
um og beygði sig svo að rumpurinn
varð hæsti tindurinn yfir sjávarmál
á gjiirvöllum Daníelnum. Prófessor-
inn setti á sig gleraugun og fór að
skoða.
„Nei, sem jeg' er lifandi maður!"
hrópaði hann frá sjer numinn. „Er
hann ekki kominn, hlessaður kari-
inn hann Daníel!"
----x-----