Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1935, Blaðsíða 5

Fálkinn - 08.06.1935, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 virkjununi og ölluin herskip- um. Þegar Jjrúðhjónin komu úl úr kirkjunni liófst að sænskum sið „hrísgrjónaskothrið“ að þeim á leiðinni lieim í liöllina. Þar var snæddur liádegisverður, en að honum loknum óku Jjrúð- l'.jónin um borgina og'fólkið iiylti þau. Síðdegis lögðu þau af stað lil Kaupmannahafnar á kommgsskipinu Dannebrog, en þegar þangað kom hófst ný Jjrúðkaupshátið, því að ekki vildu Danir standa að baki Svi- um. Var liin nýja krónprins- essa l)oðin velkomin með margs konar liátíðaliöldum og óstjórn- legum gleðilátum. Við liádegisverð þann, sem brúðhjónunum var haldinn i höllinni eftir hjónavígsluna hjelt hinn aldni Svíakonungur lijarlnæma ræðu, og einkum er orða þeirra mins.t, sem hann beindi til sonardóttur sinbar. en hún liefir verið augasteinn hans mörg undanfarin ár: Koniinysfjölskuldurnar á samkomn i Slokkhól/ni. í fremstu röð sjásl m. a. (frá v.): Ólafur kránprins, liustaf konnnyur, Kristján konunyurjnyrid oy Friðrik krónprins, oy Leopold llelyakonunyur. mörku, einnig hefir verið skifst á söiígflokkum. Báðar þjóðirnar hafa mitt i kreppunni verið í einskonar gleðivímu. Það er leikurinn. En á eftir kemur það sama og áður. Baráttan fvrir brauðinu. ------" —-------- Vlyslan í Storkyrkan. Lifvöröur i hiuiingum frá tið Karls l‘>. stendur i heiÖursfylkinyn á kirkjugölfinu, en i kárdyrum sitja konungsfjöt- skyldurnar. í tilefni af brúðkaupinu hafa danskir leikflokkar sýnl leikril i Svíþjóð og sænskir i Dan- liustaf Svíakonungur, Kristján konunyur oy á bak viö hann krónprinsinn, aö fylgja hrúöhjönunnm til skips. sænski íiierkur og íslánds. Við gleýnnmi h.jer aldrei og jeg veit, aft |)ú niinn- isl ávalt landsins sem ól þig, með .takklæti og glefti. Tnnilegustu har.i- ingjuóskir okkar fylgja brúðlijón- uinun á æfibraul þeirra. Við (Irekkuni skál Friðriks og Ingrid, ríkiserfðahjóna Danmerkur og Islands". „Elsku Ingrid mín! Um leið og |jú yfirgefur okkur vil jeg flytja þjer hjartahlýja þökk fyrir alt sem þú hefir verið fjölskyldu þinni og sjérstaklega mjer, afa þínum, sem ann þjer eins og dóttur sinni, og sem jni hefir verið eins og sóiar- geisli á ellidögum minum. Mætlu bönd þau, er ])ú hefir bundist í dag flytja þjer sanna hamingju. .leg er viss um, að ef þau gera það, þá muht þú gera þitt besta til þess að rækja skyldur þær, sem á þig eru lagðar, sem krónprinsessu Dan-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.