Fálkinn - 10.08.1935, Page 5
F Á L Iv I N N
5
stofum að íslensku veðurskeyt-
in kæmu of seint, vegna ófúll-
nægjandi ' símasámbands. Og
hafði alþjóðasamband veður-
stofnana um orð, að svifta Is-
larid tillágiriu til veðurfregna
némá bót væri ráðin á þessri
ináli. Flýtti þetta mjög fyrir
framgangi talsambandsins. Þá
getrir þessi stöð einnig annast
v.iðskifti við skip, sem eru svo
lángt undan, að Loftskeytastöð-
in riái eigi tryggu sambandi við
þau. Og ennfremur getur bún
flutt útvarp hjeðan til endur-
varps urii útlendar stöðvar, en
þær geta að jafnaði ekki end-
urvarpað útvarpi beint hjeðan,
vegna lofttruflana.
En> hvernig má iþuð ske, að
þessi nýja stöð geti flutt óma á
öldum loftsins, þar sem útvarps-
stöðiri getur það ekki, munu
menn spyrja. Þar kemur æfin-
týrið uin stuttbylgjurnar til sög-
unnar, þessi nýung sem i raun-
iririi ér úndirstaða hinnar nýju
tækni i þráðlausu talsambándi.
ogi befir unnist það á, að nú er
hægt að; tala nærfell um allan
heim, með miklu ódýrara móti,
en hægt váeri áð gera með þráð-
sámbandi Það vakti mikla at-
hygli fyrir. fáum árum, er Holl-
endingar koniu upp þráðlausu
talsambandi við Java — vfir ná-
liégl lielming af liveli jarðáririn-
ar v m.éð stuttbylgjum. Nú eru
Isjendingar orðnir þátttakendur
í því æfintýri.
Öldulengdirnar, sem notaðar
verða í yiðskiftuin hjeðan eru
þrjár: 24, 33 og 58 metrar. Fyr-
ir þessar öldulengdir hefir ver-
ið s'e'tt upp kerfi af loftnetum,
sem eru þannjg gerð, að þau
beina útgeishvninni í ákveðnar
áttir, til þeirrar liöfuðstöðva,
Sém ísland hefir samhand við,
Lóndon og Kaupmanriahafriar.
Stefnan til London er um 28
stigum sunnar en til Khafnar og
er legu loftnetanna hagað eftir
því. Til að byrja méð verða 5
íoftnet á hverri stöð, viðtöku-
stöðinni i Gufunesi og sendi-
stöðinni á Vatnsenda, tvö fvrir
24 metra bylgjulengd, eitt fyrir
33 m. og éitt fyrir 58 m. og beina
þau öll ■ geislunmn i ákveðna átt,
en fimta loftnetið er gert fyrir
24 rii. og beinir útgeislunum
jafnt í allar áttir.
V-Milli yiðtöku- og sendistöðvar-
innar þarf að vera að niinsta
kosti 5 kílómetra fjarlægð. Sendi
stöðin er á Vatnsendahæð, þar
sem útvarpsstöðin er og notar
hún rafstraum hennar. En við-
tpkustöðin er i. Gufunesi. Þar
verður að vera „hreint loft“ —
engar rafmagnstruflar, hvorki
frá leiðslum eða bílum eða
öðru, þvi að tækin eru við-
kvæmari en nokkur fingurgóm-
ur. Þar rriega engir bílar koma
nálægt, nema raftæki þeirra
sjeu sjerstaklega einang'ruð.
En ekki skal ætla, að maður
þurfi að gera sjer ferð að Vatns-
enda, ef hann vill tala við út-
lönd. Hanri getur talað hvaðan
af landinu sem er, ef símasam-
baudið tiJ Laridsímastöðvarinn-
ar aðeins er nógu gott. Frá
Landsímastöðinni berast svo
öið lians úrii jarðsíma upþ að
sendistöðinni á Vatnsenda,
verða þar að umskiftingi og her
ast i ljósvaka loftsins til við-
tökustöðvarinnar útlendu, í
London eða Khöfn og þaðan
símleiðis til þess, sem talað er
við. En svar hans fer ekki sönni
leið. Eftir að það liefir skilið
við þráðinn fer það loftleiðina
að stöðinni í Gufunesi en 'það-
an svo i þræði til Landsíma-
stöðvarinnar og viðtakanda. Þó
að þetta virðist nokkuð úrleiðis
verða þeir sem tala sairián ékk-
ert varir við nein óþægindi af
því. Þeir geta talast við alveg
eiriS' og í venjulegum síma og
tekið fram i hvor fyrir öðruiri,
eins og þeim lýst. - Tengilið-
urinn milli sendi- og viðtöku-
menn spyrja. Það er alkunna,
að útvarpið heyrist jafnan lak-
ast þegar bjartast er og, á þessu
sama byggist það, áð öldulengd-
ir talstöðvarinnar eru mismun-
#andi. Stysta öldulengdin, 24
metra verður notuð þegar bjart-
ast er en sú lengsta, 58 m., þeg-
ar dimmast er.
Þegar nýja stöðin er notuð
sem talstöð þarf hún um 8 kíló-
watta orku, en 12 kilówatt þeg-
ar hún er notuð til firðritunar.
En ef, þörf krefur er hægt að
auka styrkleika stöðvarinnar
upp í 20 kílówatt, kostnaðar-
lítið. Séndistöðin þarf alls uin
60 kílówatt til starfrækslu sinn-
ar en viðtökustöðin í Gufunesi
kemst af með minna.
Það er Marconifjelagið i Lon-
don, sem hefir selt allan út-
búnað til hinnar nýju stöðvar
og arniast uppsetningu hennar.
Kostar stöðin um 375.000 kr.,
eri byggingar i Gufunesi og á
Vatnsenda, jarðsímar uppsetn-
Nokkur af áhöldum þeim, sem miðla þráfflaiisu tali milli íslands o'j
aiuiara landa.
stöðvarinnar annarsvegar og tal
simalínanna hinsvegar nefnist
talbrú, og er. hann í Landsíma-
stöðinni, og þykir liið mesta
lurðuverk.
Nú kynnu surriir að segja:
Ekki dettur mjqr í hug að tala
við útlönd, því að hver sem
vill getur stilt útvarpstækið sitt
á 'bylgjulengdina sem talað er
á og hlustað á það sém jeg
segi. En við þessu er sjeð með
sniðugu möti. Það eru tvær að-
1‘erðir sem notaðar eru lil að
fyrirbyggja, að nokkur geti stol-
ið samtalinu, og báðar eru not-
aðar hjer. Önnur er sú, að
hækka tóninn eða lækka, svo
að liann verði óskynjanlegur
nokkru mannlegu eyra, um leið
og hann fer frá sendistöðinni,
en færa hann aftur í rjett horf
um leið og hann kemur á við-
tökustöðina. Þetta er kallað „in-
vertion“. Hin aðferðin er sú, að
setja svo mikinn titring á öld-
urnar meðan þær eru í loftinu,
að þær verði óskynjanlegar.
Hversvegna er ekki altaf not-
að sama bylgjulengdin? munu
ing o. fl. hefir kostað um 215.000
kr. svo að alls kostar hið nýja
samband 580.000 kr. og liefir
Marconifjelagið lánað alla þessá
upphæð, með vægum vaxta-
kjörum. Á hún að endurgreið-
ast,á fimm árum, talið frá því
að starfræksla byrjaði.
Þó að taigjöldin til útlanda
þyki há — en þau hafa verið
ákveðin kr. 11.60 á minútu til
London og Kaupmannahafnar
— eru þau þó lág í samanhurði
við það sem gerist erlendis.
Þannig kosta-r það 12 shillings
á mínútu að tala frá London
við skip, sem eru i minna en
500 enskra inílna fjarlægð og
helmingi meira ef fjarlægðin
er lengri. En 40 sh. kostar að
tala frá Londori lil New York.
Ef talað er hjeðan lengra en
til London eða Kaupmanna-
hafnar legst á samtalið viðbót-
argjald, sem reiknað' er í gull-
frönkum, 1.50 til Berlín, 2.10 til
Hamborgar, 2.50 til Belgiu,
Frakklands, Hollands og Lux-
emburg, 5 frankar til Sviss og
Austurrikis og 7.50 til Italíu,
Spánar og Portúgal. London og
Khöfn liafa skift þannig með
sjer verkum, að Khöfn afgreið-
ir samtöLfrá íslandi til Nöregs,
Svíþjóðar, Finnlands og Þýska-
lands en Londoii til annara
landa. Afgreiðslutími samtala
til Kaupmannahafnar og um þá
borg er kl. 11—14 en við London
kl. 9—11 og 14—15.
Dagblöðin hafa skýrt svo
rækilega frá opnun stöðvarinn-
ar, að það verður ekki raldð
lijer nema í stuttu máli. Hófsl
athöfnin kl. 11, þann 1. ágúst
og voru þá samankomnir í úl-
varpssalnum í Reykjavík, for-
sætisráðlierra og Eysteinn Jóns-
son fjármálaráðherra, f. h. at-
vinnumálaráðherra, sem var
staddur í London þennan dag,
landsímastjóri, simaverkfræðing-
ar, sendilierra Dana og ræðis-
maður Breta og ýmsir blaða-
menn. Stundvíslega kl. 11 flutti
konungur stutta ræðu á íslensku
en forsætisráðherra svaraði.
Næst talaði Eysteinn Jónsson
settur atvinnumálaráðherra en
Friss Skotte atv.inálaráðherra
Dána svaraði. Þá ávarpaði
Guðm. Hlíðdal þóst- og síma-
málastjóri Vilhehnsen settan
póst- og símamálastjóra Dana.
Þessar ræður voru allar stutt-
ar og var þeim útvarpað. Þar
með var lokið opnun sambánds-
ins til Danmerkur og var nú
hlje til kl. 12.
Þá hófst opriun sáiribandsins
við London, með því að hin
fræga þinghúsklukka Big Ben
sló tólf. Þvi næst flutti útvarps-
þulur, sem var Þorst. Ö. Steph-
ensen, stutt erindi, ýmsa'r úpp-
lýsingar um Island, til leið-
beiningar enskum hlustendum.
En að því loknu ávarpaði póst-
og símamálastjóri Breta, G. C.
Tryon, samgöngumálaráðherr-
ann hjer en hann svaraði með
stuttri ræðu. Næst talaði Stan-
bope jarl fyrir hönd erislca ut-
anrikisráðherrans og var ræða
lians lengst þeirra, sem haldnar
voru við þetta tækifæri og yfár-
leitt voru ávörpin sem fóru
milli Islands og London iniklu
lengri en þau sem fóru milli
Islands og Danmerkur. Þessari
ræðu svaraði Hermann Jónas-
son forsætisráðherra.
Nú var opnun talsainbarids-
ins við London lokið, en að því
búnu hófust kveðjuskifti. Fyrst
við England og síðan við Dan-
mörku. G. Hliðdal póst- og
mamálastjóri ávarpaði starfs-
bræður sína á Norðurlöndum,
ennfremur Jón Krabbe og Vilb.
Finsert sendisveitarritari i Osló,
og ritstjóra þessa blaðs. Bað
liann „Fálkann“ flytja leserni-
um sínum um alt Island kæra
kveðju sína og minnast þess
hversu mikils virði hiri nýja
brú, talsambandið, væri í því,
að eyða einangrun þeirri, sem
landfræðileg lega landsins liefði
Framh. á bls. 14.