Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1935, Blaðsíða 9

Fálkinn - 10.08.1935, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Myndin að ofan er af þjóðhátíð Vesi- urheirris-Dana í Ræbild Bakker a Jót- landi og sjest á stærri myndinni vagn eiris og sá, sem frumbyggjar notuðu í Ameríku, aka um mannþyrpinguna. Á minni myndinni sjest sendiherra U. S. A. í Danmörku, frú Ruth Bryan Owen. 1 París hafa verið hafðar æfingar við flugárásum. Sýnir myndin t. h. bruna- og björgunarliðið vera að hirða um „særða“ menn. Að tieðan t. v.: Kvikmyndaleikararnir CAark Gable og Richard Bartelmess ásaml Dorothy Taylor, á samkomu kvikmyndara í Beverley Hills. — T. h Pólsk hjón sem flaklca milli bæja með aleigu sína, sem er meri með folaldi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.