Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1935, Síða 11

Fálkinn - 10.08.1935, Síða 11
F A L K 1 N N 11 YNGSW L£/&NbURNIR Barnsránið. Kare'n litla var að vísu ekki nema fimm ára, en sveitatelpur á þeim aldri hafa mörgu að sinna. Á hverjum inorgni fór hún með honum pabba sínum i fjós og hest- hús, þegar hann var að líta eftir skepnunum og að svo búnu út á tún eða fram á stöðul. Og þegar það var búið fór hún aftur inn i bœ til þess að hjálpa henni mömmu sinni. En þó fór mestur tíminn i að leika sjer við leikbróður sinn. bessi leikbróðir var stór hundur, sem hjet Spott, og með honum var hún út á hlaði og upp í húsagarði mestan hluta dagsins. Spott var fyrirmyndar hundur, gæfur og tryggur. Það var aðeins ef að ein- hver ókunnugur dirfðist að koma nærri litlu stúlkunni að hann gat haft það til að fitja upp á trýnið og urra. í stuttu máli var Karen litla al- veg ómissandi á heimilinu — allir voru sammála um það„ ait frá fjósamanninum til húsbóndans. AÍeðan heyannirnar stóðu yfir, voru foreldrar hennar altaf úti á engjum og þá var Karen jafnan með þeim. En svo var það einn molluheitan sólskinsdag, að Karen hafði orðið þreytt af heyvinnunni og ranglaði frá og var að skygnast eftir hagamúsum. Foreldrar hennar ljetu hana eiga sig, því að þau Vissu að henni mundi vera óhætt úr því að Spott var með henni. Karen kom brátt að stórum galta og lagð- ist þar fyrir lil að hvíla sig og sofn- aði von bráðar. vefja telpunni innan í sjalgarminn sinn og svo tóku þau á rás með ránsfenginn. Það var ekki fyr en tveimur límum seinna, að móðurinni fór að þykja nóg um hve Karen litla væri lengi i burtu. Hún kallaði á hana hvað eftir annað og furðaði sig á, að hundurinn skyldi ekki einu sinni svara með gelti. Fór hún þá að leita og fjekk bráðlega skýringu á því, að Spott gelti ekki, því að bak við galtann fann hún hundinn lagandi i blóði og meðvitundarlausan. Hún varð dauðhrædd og kallaði á inanninn sinn. Rendu þau undir eins grun í, að telpunni hefði verið rænt og hófust handa um að leita að henni. Engin mínúta mátti fara forgörðum. Vinnufólkið dreifði sjer í allar áttir og nágrannarnir gengu í lið með heimafólkinu og leituðu í allar áttir. En sú leit varð til ónýtis — Karen var týnd. Nú voru liðin þrjú ár siðan Kar- en hvarf. Foreldrar hennar gátu ekki yfirbugað sorgina, sem þau báru eftir hvarf hennar. Það sem kvaldi þau mest var óvissan um, hver örlög hennar hefði orðið, þau vissu ekki einu sinni hvort hún væri dauð eða lifandi. Þau lifðu gleðilausa daga, og Spott, sem hafði loks raknað úr rotinu eftii höggið mikla, var altaf svo lúðulaka- legur, þó varla hafi hann vitað sjálfur hversvegna hann var það. Þá bar svo við einn dag, að bóndinn ætiaði að gera kornversl- Þau lœddust bak viÖ galtana. En um sama leyti bar þarna að fólk á ferð á þjóðveginum iskyggilegt fólk. Það var sigauna- kerling og strákur hennar. Þau höfðu tekið eftir barninu sofandi í galtanum og datt auðsjáanlega uiidir eins í hug að ræna því. Þau laeddust bak við galtana, svo að fólkið sæi þau ekki. Spott sperti eyrun og þegar hann i sama bili sá strákinn færa sig nær, hljóp hann upp til að ráðast á hann, en varð of seinn á sjer, og strákurinn lamdi hann í hausinn með priki sinu, svo að hann lognaðist útaf. Kerlingin var ekki sein á sjer að un við mann, sem átti heima tveim- ur dagleiðum vestar en hann sjálf- ur. Hann lagði á hestinn sinn og fór af stað, einn að öðru leyti en því, að Spott var með honum og var auðsjáanlega ánægður yfir að fá að fara í ferðalag. Eftir tveggja daga reið komst harin á áfangastaðinn og baðst gist- ingar í veitingakránni í þorpinu. Hitti hann þar kornkaupmanninn og er þeir höfðu gert út um kaup- in, stakk hann upp á þvi, að þeir skyldu bregða sjer á fjölleikasýn- ingu, sem haldin var þarna í þorp- inu þá um kvöldið. Bóndanum var 1. Freddy leikur á 2. Honum dettur ráð 3. Freddy grunar cetló, en Teddy span- / }nlg 0g skiftir á ekkert, en grípur „bog- gólar i baksýn. celló-boga og sög. ann“. 'fcgi fm: % v\! ý; 'i. Svu spilar hann 5. svo að streng- skilur hann að af öllum lífs og sálar irnir hrökkva, en þá Teddy hefir gert hon- kröftum, — fyrst er cellóin brotnar um grikk. um og ó, en Spott slóst i förina óboðinn, og tókst meira að segja að komast inn í fjölleikatjaldið - án þess að hafa aðgöngumiða! En bóndinn var ekki í þeim hug, að hann hefði gaman af að horfa á sýninguna, heldur sat hann í djúp- um hugsunum. Þá var það að Spott rauk alt í einu upp með gelti og ólátum og rauk inn á leiksviðið, þar sem ungur riddari á fallegum þangað til sýningin væri á enda, svo hann gæti komið honum út án þess hann sæist. Sýningarnar hjeldu áfram á hringvellinum, eins og ekkert hefði í skorist. Nú varð ákaft lófaklapp, því að ljómandi falleg Ijóshærð telpa kom fram á sviðið á hvitum l'iesti og sýndi allskonar reiðlistir. Fagnaðarópin ætluðu engan enda að taka, Spott varð ókyr á ný og Spott rjeðst í æði á fallha riddarann. . . hesti var að leika allskonar listir og hlaut almenna aðdáun fyrir. Við þetta fældist hesturinn og hljóp út undan sjer og fleygði af sjer riddaranum, sem kom niður á leiksviðsbrúnina og lá svo með- vitundarlaus á hringvellinum. Á- horfendurnir hrópuðu og veinuðu af hræðslu. Drepið þið hundinn! Hver á hann? Út með hann! hrópuðu hundruð radda og alt komst i upp- nám. En hundurinn ljet það ekkerl á sig fá. Hann rjeðst í æði á fallna riddarann og beit hann svo illa í handlegginn, að það var rjett svo, að hægt væri að losa hann aftur. Nú var riddarinn borinn út, en þegar farið var að líta eftir hund- inum, þá fanst hann hvergi -— hann hefir líklega legið í næði undir stól húsbónda síns í tjaldinu. Bónd- inn hugsaði með sjer, að hundur- inn skyldi fá rækilega ráðningu fyrir athæfið þegar þeir kæmi heim aftur. En hann varð að biða húsbóndinn reyndi að halda honum i skefjum. En það tókst ekki og Spott hentist inn á leiksviðið enn á ný. Áhorfendurnir urðu æfir þegar þeir sáu hann. — Þarna er hund- skrattinn kominn aftur, hrópuðu þeir, — drepið þið hann. En áður en nokkurn varði flaðraði hann upp að hestinum. Litla reiðmærin varð hrædd og rendi sjer af baki, en Spott hringsnerist kringum hana og gclti alt hvað af tók. En nú var fólkinu nóg boðið af ólátum hundsins, sem hafði stöðv- að sýninguna í annað sinn. Það æddi inn á sviðið úr öllum áttum til þess að reyna að handsama hundinn og drepa hann. Loks vakn- aði bóndinn til dáða og ruddi sjer braut fram til þess að bjarga hund- inum, en alt í einu staðnæmdist hann við, að hann heyrði litlu telpuna hrópá: — Þið megið það ekki, þið megið það ekki, þiff meg- Frh. á bls. 144.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.