Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1935, Page 12

Fálkinn - 10.08.1935, Page 12
F Á L K 1 N’ N 1:2 Skáldsaga ! í'" eftir William Ie Queux. •#j-r v. ; ; • segðuð mjer eitthvað ngnar um þennan ná- unga, sem gefur sig út fyrir umboðsmann leikhúsa, og ennfremur þarf jeg að vita eitthvað um fjelaga hans. Menn, sem hittast í 'aískektu liúsi til fundarhalda, hafa altaf eitlhyað vafasamt fyrirtæki á prjónunum, í 'stuftu máli sagt, ef koriiið væri að þeim óvörum, haldið þjer þá, að þeir myndu myrða mann ef svo bæri undir? (Sraudiá hugsaði sig Jengi um, áður en hún svaraði. — Jeg held, að Saímon myndi eiriskis svífast. Það er víst betra að segja ýður frá ðllu saman. i:Lis. Þáð væri ráðlegra, ef þjer getið það annara liluta vegna. Því þó þjer segið mjer ekki frá því, hef jeg góða möguleika til að kprpast að því samt. Og þarna eru fleiri skjöi au.hi'jef yðar. Ef jeg hef tíma til að hlaupa i gegnum þau, kemst jeg áreiðan- l$g.a,ígð./lývp, hyerskönar verk þessir menn haJ'a Jneð .höndum. ■Þéttaí var 'ekki nema satt. Það var til (gnsijís.ýið vera að segja hálfari sannleikann. Hún vaayþegar búin að þvi versta, sem sje áð trúá Láidláw fyrir leyridarmálinu, og hversvegna skyldi hún þá leyna þvi fyrir fyrverandi ævintýramanni, sem y.rði ævin- týramaður aftur, jafnskjótt sem hann kæm- ist í fjárþrÖrig? Hann hafði sagt það sjálfur, að fátæktin væri upphafrallra syndai Hún sagði honum, hvaða- vérð hún vildi borga fyrir verkið og'miijti hann á þátjtöku hálf- hróður hans, Blundens. Hann gerði' enga 'atluigasemd við það. Hann var innilega hryggur yfir því, að yf- irsjón haris skyldi hafa haft svona slæ.mar afleiðingar, ög besta ráðið til'aS sýna iðrun var að gera það, sem húri bað hann um. — Það er eitt, senr gerir þetta auðveldara," nefnilega, aðr þó náungarnir verði okkár varir, geta þeir ekki leitað lágá,’ því þá myndi það komá í ljós hver atvinna þeirra er. Ef þeir verða mín ekki varir, þá gengur alt eins og í sögn, en ef þeir þurfa að lialda fund einmitt á þessum tíma, veit jeg, að þeir skilja ekki við mig Jifandi. 1 Hanu vár hugsi i riokkrar míriútur. Ekki áf"þvi, áð liann vildi sleppa við alt sarnan og draga sig í hlje, lieldur vildi hann fá yfirlit ýfir málið til þess svo að getá hagað sjer samkvæmt því. Jeg þyrfti að hafa mann með mjer, sagði hanri loksins. ý, — Jpg skal fara ineð yður, sagði hún. Jeg gæti staðið á verði og við gætum komið. ókkur sámaii u'm einhver hætlumerki. Andlitssvipur háns.yarð blíðlegur, — Nei, það dugar ekki, litla stúlka. Jeg vil ekki láta Skerða eitt hár á höfði yðar við þettá yeyk. Jeg kom yðúr í vandræðin og það er mitt að koma yður út úr þeim aftur. . r Máridie Farrell myndi fara. Við vor- úm að tala um þettá í morgun áður pn jeg fór til vinar yðar. Hún bauðst til þess sjálf. Langston hækkaði hrýrnar. — Syo hún gerði það? Mjer hefir ekld litist sjerlega vel á hana, en nú líkar mjer hetur við liana en fyrir tv'eim mínútum. En rhjer dúgar hara ekki kvenmaður í þettá Verk. Rarlmann verð jeg að fá til þess. / — En hr. Debrose? sagði Cláudia. — Síð- ari jeg sá hann hefir mjer dottið í hug, að hann gæti verið góður til þess. — Já, Jack Dehrose væri ágætur. Hann hefir stáltaugar og er útsmoginn eins og ápi. Og hann hefir þanii kost, að hann myndi aldrei svíkja kunningja sinn ef illa færi. — Eruð þjer viss um það? spurði Claudia með ákafa. — Jeg inyndi veðja hausnum á mjer. Allir þessir gagnsfæðu náungar eru samsett-' ir af gagnstæðum eiginleikum, og flestir þeirra hafa sínár siðareglur. Jack myndi fyr hanga en svikja kunninga sinn eða hafa ólöglega af hónuiri peninga. Claudiu fanst þétta mundu vera satt. Hún sá í huga sjer Clémentiné Lafelle liorfa í býjssulíiáuþín. Hún lieJjði getað frélsað líf sitt fyrir að koma upp um fjelaga sína, en hún stóðst freistinguna og dó eins og hetja. — Þjer skuluð taka eftir því, að ef þjér hefðuð farið til Jacks sjálf, er jeg hreint ekki viss um, að hann hefði reynst trúr. Harin hefði vel getað furidið upþ á því að taka að sjer að ná í brjefið og svo þegar hann var búinri að ná í það, hefði liann get- að lagt á yerðið áður eri hann áfhenti yður, það. Jeg tala aðeins um þetta sem mögu- leika, jeg fullyrði ékki, að hann myndi gera það. En hann er fátækur ög fátæklin er móðir freistinganna. Þegar Claudia hlustaði á hann, fanst henni, að fleira en fátæktin værí með þessu marki brent — tildæmis jafn blind ást og ást hennar til Carlo. En liann getur ekki gert mjer neina slíka grikki, hjelt Langston áfram, hvorki getur nje vill. Jeg þykist vita, að harin sje fimari að komast inn um glugga og opna skrár en jeg, hinsvegar læt jeg ekki hrjefið úr minni hendi fara fyrr en þjer fáið það. — Þetta hlýtur að kosta mikla peninga, hr. Johnson — jeg verð að læra að kalla yður því nafrii enda þótt mjer sje hitt tam- ara. Auðvitað borga jeg kosriaðinn. Á jeg að láta yður liafa dálítið fyrirfram? Hann kafroðnaði. Maðurinn sem hafði prettað lánardrotna sína, án þess að depla augunum, þyktist við uppásturiguna. — Ekki eirin skildng, sagði hánn með áherslu. Það er sama hvað það kostar, það er mitt að sjá um. Jeg legg miria eigin ppn- inga í- fyrirtækið. Jeg hef safnað dálitlu saman, sumt af því er alveg hreint, sumt kanske ofurlítið mórautt. En það getur gengið til styrktar góðu málefni. Auk þess kpstar þetta ekjri éins mikið og þjer haldið. Bíí í eina tvo daga og swo dálítið út í liönd Jacks. Jeg héf hjálpað honum það oft þegar hann liefir verið í vandræðum, að jeg fer ekki að setja hann á nein ráðherralaun. Hann rjetti fram höndina og Claudia tók í hana. Það vantaði ekki, að svipur hans var nógu göfugmannlegur núna. — Jeg ætlá að hitta hann í kvöld og t'aía um málið, setja hann inn í það, sem hánri þarf að vita, því auðvitað er óumflýjanlegt, að hann viti riökkuð af málinu. Við getum sennilega farið af stað á morgun. Jeg býst við, að ef við þurfum eitthvað að tala sam- an, sje bpst að hafa það hrjeflegt. Jeg verð iijá Debrose allan tímann þangað til við förum af stað. Þjer skrifið rajer þangáð og jeg skrifa yður undir nafni ungfrú Farrell. M-jer skilst, að það sje maður til, sem- ekki má vita um neitt. Og ef hann skyldi rekast hjer inn, er eklri heppilegt, að liann liitti fni'g lijema. Auðvitað veit jeg nafnið á manninum, sem þjer liafið talað um. Það er hr. Laidlaw. Roði kom fram í kinnar Glaudiu. —'Hvern- ig komust þjer að því? spurði hún. ;— Nú, jeg hitti marga og margir minnast á Glaudiu Erba við mig. -— Hann veit um falsvottorðin og spæjara- starfsemina, sagði hún. En þetta gat jeg sámt • kki beðið hann að gera fyrir mig. Langston var feginn að heyra, að hún liafði trúað unnusta sínum fyrir leyndar-' málinu. Hann þekti sama sem ekkert til I-aidlaws, en hann var karlmaður, sem lík- legt var að gæti komið upp um fantana, sem veitt höfðu unnustu lians í gildru sína. Jæja, verið þjer sælar, litla stúlka. Jeg get ekki lýst því live feginn jeg er, að þjer skvlduð hiðja mig um þennan greiða — því hann getur lagað dálítið viðskiftareikning okkar. Og munið það, að mjer mistekst ekki. Hann fór, og það rriátti ekki seinna vera, því Laidlaw kom fimni mínútum seinna. 'En ef illa hefði farið, var hún við öllu búin. Hún hefði kynt liann uridir sínu rjettá riafni. Jolmson og sem vin Maudie. En hinsvegar hafði hún þegar hlekt Garlo svo mikið, að lienni fanst nóg komið. Ertu ein, elskan mín? Það var gott, sagði hann, eftir að hafa kyst hana innilega; Hann dró umslag úr brjóstvasa sínum. Hjerna eru frjettirnar handa vini okk- ar þýskaranum, sagði hann rólega. Nú skal jeg lesa þjer þetta fyrir og svo hreinskrif- arðu það sjálf. Þegar það er húið geturðu farið með það til Salmons eins fljótt og þú vilt. Þegar hún var búin að skrifa brjefið leit hún á unnusta sinh. Augnaráð hennar var dálítið skelft. - Carlo, . . er þetta nokkuð, sem veru- legt gagn er í? — Salmon verður fegin'n að fá það. Þú færð góðar viðtökur hjá honum í þetta skifti. — Og ef svo spor verða rakin til þín? Carlo var eitthvað einkennilegur og dul- arfullur núna, fanst lienni. Hann taláði fast og alvarlega, en samt vottaði fyrir hrosi kringum munnvikin. Vertu óhrædd, elskan min. Jeg skal gæta að sjálfum mjer. Hún varð að gera sig ánægða með það. En hún var hrædd og efablandiii. En vitan- lega vissi Carlo hvað óhætt var og hvað ekki. — Þeð er eitt sem jeg þarf að segja þjer, sagði hann um leið og líarin kváddi haná. — Jeg vil, að þú farir hjeðan á morgun og verðir hurtu í nokkra daga. Spurðu mig ekki um ástæðuna. Láttu þjer nægja að vita, að það er áríðandi atriði í fyrirætlunum mínum. Eri hvert éigurn við að fara? Og eíguiii við að fara öll, — pahbi, Maudie og stúlkan ? Já, öll sömun. Takið þið eins lítið af

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.